Android og Wordpress vefsíðugerð?

Svara

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Android og Wordpress vefsíðugerð?

Póstur af jardel »

Nú er ég með spjaldtölvu.
Hvernig er það, er möguleiki á því að vinna með wordpress og android? Núna hef ég prufað það frá internet vafranum sem fylgir android og það gengur ekki upp.
Nema þá kanski aðeins til að vinna með blogsiður.
Eru einhverjir sem hafa búið til vefsíður í android?

elight82
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fös 24. Júl 2009 02:29
Staða: Ótengdur

Re: Android og Wordpress vefsíðugerð?

Póstur af elight82 »

Wordpress content vinna ætti að styðja nútíma browsera. Ef vafrinn sem fylgdi er ekki að virka myndi ég reyna að sækja Chrome.
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Android og Wordpress vefsíðugerð?

Póstur af kizi86 »

eða bara fara á play store og sækja wordpress appið?
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: Android og Wordpress vefsíðugerð?

Póstur af JohnnyX »

Hvað er ekki að virka? Getur þú ekki navigate-að eða virka ekki allir fídusar?

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Android og Wordpress vefsíðugerð?

Póstur af jardel »

Þakka góð viðbrögð. Ég get ekki notað rows fyrir sitebuilder plugin t.d er appið eitthvað skárra en webrowser?
Svara