Viftu hávaði í Seasonic PSU. Einhver sem á þannig PSU?

Svara

Höfundur
agnarkb
spjallið.is
Póstar: 427
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Staða: Ótengdur

Viftu hávaði í Seasonic PSU. Einhver sem á þannig PSU?

Póstur af agnarkb »

Fékk mér nýtt power supply um daginn. Er að lenda í veseni sem ég hef aldrei lent í áður.
Þegar viftan fer í gang, er með stillt á hybrid mode þannig að viftan fer ekki í gang nema undir miklu load, þá heyrist tikk hljóð sem hverfur ekki. Þetta er eins og þetta sé í viftu mótornum.
Er ehinver hér sem er með Seasonic Prime aflgjafa og kannast við þetta? Er þetta galli í mínu eða ætli þetta sé bara í öllum?

Fann vídeo sem sýnir þetta .

https://youtu.be/KhjF08bk1jo
Leikjavél | ROG Strix X570-E | R9 3900x | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Viftu hávaði í Seasonic PSU. Einhver sem á þannig PSU?

Póstur af Moldvarpan »

Ég myndi halda að þetta sé gallaður aflgjafi og viftan sé eh skökk þarna inní honum. Hljómar eins og hún sé að rekast í eh og stoppar svo á endanum. Og repeat.

Höfundur
agnarkb
spjallið.is
Póstar: 427
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Staða: Ótengdur

Re: Viftu hávaði í Seasonic PSU. Einhver sem á þannig PSU?

Póstur af agnarkb »

Moldvarpan skrifaði:Ég myndi halda að þetta sé gallaður aflgjafi og viftan sé eh skökk þarna inní honum. Hljómar eins og hún sé að rekast í eh og stoppar svo á endanum. Og repeat.
Hélt það líka en svo er ég búinn að sjá marga aðra tala um þetta. Þannig að ég er ekki viss.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | R9 3900x | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M
Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1025
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Viftu hávaði í Seasonic PSU. Einhver sem á þannig PSU?

Póstur af Nördaklessa »

er þetta ekki bara basic 120mm vifta? kanski er það í boði að skipta viftunni fyrir aðra
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Viftu hávaði í Seasonic PSU. Einhver sem á þannig PSU?

Póstur af jonsig »

Þetta eru vökvalegu viftur. Ef þú opnar gumsið þá voidaru warranty.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Höfundur
agnarkb
spjallið.is
Póstar: 427
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Staða: Ótengdur

Re: Viftu hávaði í Seasonic PSU. Einhver sem á þannig PSU?

Póstur af agnarkb »

Enda er ég ekki að fara gera það. SKrítð að svona high end PSU skuli ekki vera með betri viftur en þetta.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | R9 3900x | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Viftu hávaði í Seasonic PSU. Einhver sem á þannig PSU?

Póstur af jonsig »

Vifturnar eru alltaf það sem fer fyrst í þessu. Verst að seasonic noti ekki bara Bequiet! viftur. Þá væru þeir í topp málum.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Svara