ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Er með tvö stk 24" BenQ GL2450 skjái, annar ca 5 ára og hinn ca 4 ára. Engir dauður pixlar en sést á plastinu eins og gengur og gerist eftir nokkur ár af notkun. Flottir aukaskjáir.