Það er eðlilegt að þeir hitni svolítið, En að þú brennir þig við að koma við þá er allt of mikið.Það er talað 55c sé max.
Held að þú þurfir að fá þér meiri kælingu í kassan.
Það er voða erfitt að kæla harðadiska, enda eru þetta nánast gegnheilir járnkubbar! Ég er með hitamæli á einum af mínum HDD og undir miklu álagi hef ég séð hann fara upp í °70, og hann hlaut engan skaða af. Í vinnunni er ég með SCSI raid diska í litlum stálkössum og ég vil ekki einusinni vita hversu heitir þeir verða.
Ég prófaði einusinni svona "HDD kælingu" sem er hægt að kaupa á mörgum stöðum fyrir klink, 900-1900kr og hún virkar ekki baun, lækkar hitann um °2 í mesta lagi.
Ef þið viljið kaldari diska þá er annaðhvort að nota vatnskælingu á þetta eða einfaldlega kaupa 5400RPM diska :-)
Ódýr og ágætt leið til að kæla diskanna er að taka tvær ál plötur sem eru aðeins stærri en diskurinn og setja hann á milli ál platana. Þá ertu búin að auka kæliflötin.Lítur kannski best út en virkar... http://www.silentpcreview.com/modules.p ... =11&page=1
ég er með 2x80WD, þeir sem eiga að vera hva verstir í sambandi við hávaða, en um daginn, fór ég, opnaði kassan og lagði eyrað alveg uppvið diskinn, þá heyrði ég þetta hljóð ykkar... en það er ekki nærri því eins slæmt og þið lýsið því
Smá eðlisfræði....
Til að minnka lág hljóð t.b bassa og svoleiðis þá notar maður mjúka hluti svampa, steinull t.d
En þegar um hátíðnihlóð er um að ræða notar maður harða hluti , málma og svoleiðis.
ég er algjörlega á móti því að kæfa harða diska til þess að lækka í þeim, ég vill frekar setja dempara á þá.
Nema að maður sé með vantskælingu á harðadisknum, þá er alltílagi að kæfa hann með ull sem að dempar bæði titring og venjulegt sánd....
ekkert rosalega nei.....
ágætir ef að HD er háværasti hluturinn í tölvunni eða ef að maður er með silent tölvu og t.d. hljóðlátu Seagate Barracuda diskana, þá hugsa ég að sona borgi sig.....