Hvernig er best að overglocka þetta?

Svara

Höfundur
Herodez
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2004 14:07
Staðsetning: Eyjar
Staða: Ótengdur

Hvernig er best að overglocka þetta?

Póstur af Herodez »

Hvernig er best að overglocka þetta ? http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=616

er með http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=573

og svona kælingu : http://eyjatolvur.com/index.php?fl=600& ... g%20viftur
Gigabyte viftuna sem er næst efst...

og 9800xt 1gb ddr kingston 400 þar sem að ég er enginn meistari i þessu þá þarf ég að spurja er það satt að biosinn á þessu sé lelegur fyrir overglock? Var að reyna að gera um daginn dót sem einn strákur sem kann mikið i þessu sagði mer að gera og það vantaði svo margt sagði hann :/

eða þarf ég að uppfæra ? :D

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Þú átt alveg að geta "overclockað" tölvuna.
Ég var sammt einu sinni með R.9800 XT og það er held voða vonlaust á yfirklukka það nema það sé vatnskæling á því.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

[Titli breytt og fært]

Skoðaðu þetta: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=1990
Svara