Göturnar í RVK
Re: Göturnar í RVK
http://z1035.com/8000-potholes-repaired ... o-weekend/
Ekki gott ástand víðar... 8000 holur í Toronto
Ekki gott ástand víðar... 8000 holur í Toronto
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Göturnar í RVK
Ef götur og göngustígar fá að grotna svona í „góðæri“ hvað gerist þá í næstu kreppu?
Re: Göturnar í RVK
Verðum við ekki öll þá að ferðast með Borgarlínuni, eða hjólandi...
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Göturnar í RVK
Markmiðið með Borgarlínu er 12% ferða séu með almenningssamgöngum árið 2040.brain skrifaði:Verðum við ekki öll þá að ferðast með Borgarlínuni, eða hjólandi...
Þoli ekki þessa fáránlegu umræðu um þessa sjálfsögðu framþróun.
http://www.ssh.is/borgarlina/hvers-vegna-borgarlinaÁætlað er að á næstu 25 árum fjölgi íbúum höfuðborgarsvæðisins um hátt í 40% eða um 70.000, og verði þá orðin tæplega 300.000, og þegar við bætist vaxandi straumur ferðamanna er ljóst að það stefnir í stóraukna umferð. Haldist ferðavenjur óbreyttar mun þessi fjölgun valda erfiðleikum í samgöngum og auknum töfum í umferðinni, þrátt fyrir gríðarlegar fjárfestingar í nýjum umferðarmannvirkjum. Talið er að fram til 2040 muni ferðatími að óbreyttu lengjast um allt að 65%, vegalengdir aukast um 55% og umferðatafir um 80%. Ljóst er að umferðamál höfuðborgarkerfisins verði ekki leyst með annaðhvort öflugra gatnakerfi eða almenningssamgöngum. Því þarf samspil þessara tveggja lausna að koma til og þar munu afkastamiklar almenningssamgöngur gegna mikilvægu hlutverki fyrir íbúa svæðisins.
http://borgarlinan.is/4. Hvað ef við sleppum Borgarlínu?
Ef ekki verður af Borgarlínu er óhjákvæmilegt að fjárfesta í vega- og gatnakerfi höfuðborgarsvæðisins fram til ársins 2040 fyrir allt að 250 miljarða króna.
Til viðbótar verður nauðsynleg fjárfesting í bílastæðum á sama tíma allt að 100 milljarðar króna.
Meira: Skýrsla Mannvits, mat á samgöngusviðsmyndum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Göturnar í RVK
Þetta malmbik sem er verið að nota hérna hlýtur bara að vera tómt rusl!!
Mér er alveg sama um salt og nagladekk, við erum með 350.000 bíla á þessu skeri sem er brot af fjöld bíla í öðrum evrópulöndum sem fá alveg snjó og mikið af honum. Og segja að saltið og nokkur nagladekk fari svona með þetta finnst mér eins ótrúverðugt og huxast getur þegar ágangurinn á malmikið er bara brotabrot af öðrum borgum.
Er bara alveg hand viss að skíta efni er selt á uppsprengdu verði aftur og aftur og þeim mum lélgra, þeim mun styttra í að þurfi að malmbika aftur.... og bróðir eða frændi einhvers sem ræðu makar krókin ala ísland.
Mér er alveg sama um salt og nagladekk, við erum með 350.000 bíla á þessu skeri sem er brot af fjöld bíla í öðrum evrópulöndum sem fá alveg snjó og mikið af honum. Og segja að saltið og nokkur nagladekk fari svona með þetta finnst mér eins ótrúverðugt og huxast getur þegar ágangurinn á malmikið er bara brotabrot af öðrum borgum.
Er bara alveg hand viss að skíta efni er selt á uppsprengdu verði aftur og aftur og þeim mum lélgra, þeim mun styttra í að þurfi að malmbika aftur.... og bróðir eða frændi einhvers sem ræðu makar krókin ala ísland.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Göturnar í RVK
Tiger skrifaði:Þetta malmbik sem er verið að nota hérna hlýtur bara að vera tómt rusl!!
Mér er alveg sama um salt og nagladekk, við erum með 350.000 bíla á þessu skeri sem er brot af fjöld bíla í öðrum evrópulöndum sem fá alveg snjó og mikið af honum. Og segja að saltið og nokkur nagladekk fari svona með þetta finnst mér eins ótrúverðugt og huxast getur þegar ágangurinn á malmikið er bara brotabrot af öðrum borgum.
Er bara alveg hand viss að skíta efni er selt á uppsprengdu verði aftur og aftur og þeim mum lélgra, þeim mun styttra í að þurfi að malmbika aftur.... og bróðir eða frændi einhvers sem ræðu makar krókin ala ísland.
http://reykjavik.is/frettir/gaedamalbik ... -reykjavikGæðamalbik notað í Reykjavík
Árleg gagnrýni þess efnis að Reykjavíkurborg noti lélegt malbik og leggi það við of lágt hitastig á ekki við rök að styðjast og hefur borgin hrakið hana jafnóðum. Reykjavíkurborg hefur ekki dregið úr gæðum malbiks sem lagt er á götur borgarinnar og hefur það verið staðfest með rannsóknum verkfræðistofu EFLU. Slitlagstegund er t.a.m. valin eftir því hve mikil umferð er á götum sem malbikaðar eru.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Göturnar í RVK
Já eins og KPMG staðfesti að Simmi borgaði allt alltaf...... Það þarf enga verkfræðistofu að segja manni það sem liggur í augum uppi. NY er kaldari en RVK og snjóar þar og með 4.000.000 bíla á móti 350.000 en miklu meiri umferð, sem myndi þýða að þeir yrðu að malbika á 2ja mánaðar fresti miðað við endingu malbiks hérna......not happening.Sallarólegur skrifaði:Tiger skrifaði:Þetta malmbik sem er verið að nota hérna hlýtur bara að vera tómt rusl!!
Mér er alveg sama um salt og nagladekk, við erum með 350.000 bíla á þessu skeri sem er brot af fjöld bíla í öðrum evrópulöndum sem fá alveg snjó og mikið af honum. Og segja að saltið og nokkur nagladekk fari svona með þetta finnst mér eins ótrúverðugt og huxast getur þegar ágangurinn á malmikið er bara brotabrot af öðrum borgum.
Er bara alveg hand viss að skíta efni er selt á uppsprengdu verði aftur og aftur og þeim mum lélgra, þeim mun styttra í að þurfi að malmbika aftur.... og bróðir eða frændi einhvers sem ræðu makar krókin ala ísland.http://reykjavik.is/frettir/gaedamalbik ... -reykjavikGæðamalbik notað í Reykjavík
Árleg gagnrýni þess efnis að Reykjavíkurborg noti lélegt malbik og leggi það við of lágt hitastig á ekki við rök að styðjast og hefur borgin hrakið hana jafnóðum. Reykjavíkurborg hefur ekki dregið úr gæðum malbiks sem lagt er á götur borgarinnar og hefur það verið staðfest með rannsóknum verkfræðistofu EFLU. Slitlagstegund er t.a.m. valin eftir því hve mikil umferð er á götum sem malbikaðar eru.
Og er þetta könnunin sem RVK vísar í (gefa ekki upp link í fréttinni að sjálfsögðu) þar sem þeir eru að tala um malbik sem var lagt 2001 og entist óvenju lengi..... kannski óvart sett gott malbik, nei bara segi svona
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Göturnar í RVK
Tiger skrifaði: Já eins og KPMG staðfesti að Simmi borgaði allt alltaf...... Það þarf enga verkfræðistofu að segja manni það sem liggur í augum uppi. NY er kaldari en RVK og snjóar þar og með 4.000.000 bíla á móti 350.000 en miklu meiri umferð, sem myndi þýða að þeir yrðu að malbika á 2ja mánaðar fresti miðað við endingu malbiks hérna......not happening.
Og er þetta könnunin sem RVK vísar í (gefa ekki upp link í fréttinni að sjálfsögðu) þar sem þeir eru að tala um malbik sem var lagt 2001 og entist óvenju lengi..... kannski óvart sett gott malbik, nei bara segi svona
Þessi vegkafli er einn sá allra rólegasti og eins og bent er á þá er sáralítil trukka/rútu umferð.
En það sem maður hefur heyrt er að bæði er að þykkt malbiks hér er almennt 10cm en t.d. í Noregi er það 20cm (sel þetta ekki dýrara en ég keypti það)
Þá er einnig verið að spara undirlagið og halli í beygjum (á þjóðvegum) ekki nægur og þá er álagið á veginn allt örðuvísi og meira til hliðar en beint á vegflötinn.
Einnig er algengt erlendis að það sé steypt ofaná grúsina og svo sé malbikað þar ofaná en að þetta sé ekki gert hér heima því að þunnt teygjanlegt malbik étur í sig þúfurnar sem koma þegar sparað er í jarðvegsskiptum og grús undir vegina en það mundi steypan aldrei gera.
En þetta er bara það sem ég hef heyrt hvipps um hvapps, ekkert áreiðanlegt.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Göturnar í RVK
Ísland þarf að flytja inn mörg efni fyrir malbik sem finnast ekki hérlendis, t.d. granít.
En það er eiginlega bara notað á stofnbrautum.
Hinsvegar er sett mun þynnra lag af malbiki en áður var gert. Þannig tæknilega séð hágæða malbik, en svo þunnt að það dugar ekkert.
En það er eiginlega bara notað á stofnbrautum.
Hinsvegar er sett mun þynnra lag af malbiki en áður var gert. Þannig tæknilega séð hágæða malbik, en svo þunnt að það dugar ekkert.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 233
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Göturnar í RVK
Ertu með einhverja heimild fyrir þessu?Moldvarpan skrifaði: Hinsvegar er sett mun þynnra lag af malbiki en áður var gert. Þannig tæknilega séð hágæða malbik, en svo þunnt að það dugar ekkert.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Göturnar í RVK
Það var eh á vegum malbikunarfyrirtækis sem sagði þetta í fréttum nýlega. Það má grafa þetta upp á google eflaust.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Göturnar í RVK
Halló mr. tinfoil hat, hér er skýrslan:Tiger skrifaði:Já eins og KPMG staðfesti að Simmi borgaði allt alltaf...... Það þarf enga verkfræðistofu að segja manni það sem liggur í augum uppi. NY er kaldari en RVK og snjóar þar og með 4.000.000 bíla á móti 350.000 en miklu meiri umferð, sem myndi þýða að þeir yrðu að malbika á 2ja mánaðar fresti miðað við endingu malbiks hérna......not happening.Sallarólegur skrifaði:Tiger skrifaði:Þetta malmbik sem er verið að nota hérna hlýtur bara að vera tómt rusl!!
Mér er alveg sama um salt og nagladekk, við erum með 350.000 bíla á þessu skeri sem er brot af fjöld bíla í öðrum evrópulöndum sem fá alveg snjó og mikið af honum. Og segja að saltið og nokkur nagladekk fari svona með þetta finnst mér eins ótrúverðugt og huxast getur þegar ágangurinn á malmikið er bara brotabrot af öðrum borgum.
Er bara alveg hand viss að skíta efni er selt á uppsprengdu verði aftur og aftur og þeim mum lélgra, þeim mun styttra í að þurfi að malmbika aftur.... og bróðir eða frændi einhvers sem ræðu makar krókin ala ísland.http://reykjavik.is/frettir/gaedamalbik ... -reykjavikGæðamalbik notað í Reykjavík
Árleg gagnrýni þess efnis að Reykjavíkurborg noti lélegt malbik og leggi það við of lágt hitastig á ekki við rök að styðjast og hefur borgin hrakið hana jafnóðum. Reykjavíkurborg hefur ekki dregið úr gæðum malbiks sem lagt er á götur borgarinnar og hefur það verið staðfest með rannsóknum verkfræðistofu EFLU. Slitlagstegund er t.a.m. valin eftir því hve mikil umferð er á götum sem malbikaðar eru.
Og er þetta könnunin sem RVK vísar í (gefa ekki upp link í fréttinni að sjálfsögðu) þar sem þeir eru að tala um malbik sem var lagt 2001 og entist óvenju lengi..... kannski óvart sett gott malbik, nei bara segi svona
http://www.vegagerdin.is/Vefur2.nsf/Fil ... itlaga.pdf
9 Lokaorð
Niðurstöðurnar hafa sýnt okkur að ending slitlaga hefur aukist lítillega á síðastliðnum sex árum.
Hins vegar hefur umferðarþungi farið minnkandi á síðastliðnum fjórum árum. Jafnframt því
hefur ástand slitlaganna farið töluvert versnandi fyrir endurnýjun á síðastliðnum þremur árum
eins og sjá má á meðaldýpt hjólfara. Viðmiðið um hvenær eigi að endurnýja slitlög hefur
greinilega hækkað á síðastliðnum árum sem er ekki góð þróun sérstaklega ekki m.t.t.
umferðaröryggis á þessum götum. Annar þáttur sem gæti hafa stuðlað að aukinni endingu
slitlaganna er að hlutfall negldra hjólbarða hefur lækkað um helming á síðastliðnum tíu árum.
En ætti ending slitlaga ekki að hafa aukist enn meira þar sem áhrifaþættir á endingu slitlaga eru
allir í hag, þ.e. minnkandi umferð, minnkandi hlutfall negldra hjólbarða og versnandi ástand
slitlaganna? Hvað annað getur haft áhrif á endingu slitlaga? Kannski eru þessir áhrifaþættir eins
og negldir hjólbarðar og umferðarþungi ekki að hafa eins mikil áhrif og menn gera ráð fyrir.
Til þess að svara því þyrfti að skoða gögnin enn frekar og vinna meira með gögnin en hér hefur
verið gert. Til dæmis væri áhugavert að skoða hver hjólfaradýpt væri á hvert ökutæki. Einnig
væri áhugavert að skoða nánar dýpt hjólfara og þróun þeirra m.t.t. efnisvals og aðferðar. Ekki
reyndist rúm fyrir það í þessu verkefni en vel mætti hugsa sér nánari úrvinnslu gagna í
framhaldsvinnu.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1463
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Göturnar í RVK
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
Re: Göturnar í RVK
Haha, ekki nema von að barnið í byrjun myndbandsins spyrji hissa "hvað gerðist?"birgirb13 skrifaði:Eins gott að göturnar séu ekki svona. Þetta er þó bara göngustígur:
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018 ... _vaetutid/
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 233
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Göturnar í RVK
Ekki bestu heimildir í heimi en við erum langt frá því að vera þeir einu sem eiga við þennan vanda að stríða:
http://www.visordown.com/motorcycle-top ... uk-regions
http://thenewswheel.com/10-worst-pothol ... in-america
https://www.indiatimes.com/news/india/6 ... 45840.html
https://www.economist.com/news/science- ... hole-story
https://www.theverge.com/2017/5/4/15544 ... sportation
http://www.visordown.com/motorcycle-top ... uk-regions
http://thenewswheel.com/10-worst-pothol ... in-america
https://www.indiatimes.com/news/india/6 ... 45840.html
https://www.economist.com/news/science- ... hole-story
https://www.theverge.com/2017/5/4/15544 ... sportation
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Göturnar í RVK
Svo koma sérfræðingar vegagerðarinnarÞá berast ítrekað fréttir af miklu magni svifryks í andrúmslofti í borginni sem reglulega mælist langt yfir heilsuverndarmörkum. Þýskir sérfræðingar bentu á það í fyrra að malbik er jafnan ekki nógu heitt þegar það er lagt á götur borgarinnar og í ofanálag er notað íslenskt grjót í malbik, þegar harðari bergtegundir, eins og kvarts, ættu miklu betur við. Þá er slitlag hér mun þynnra en alþjóðlegir staðlar mæla fyrir um. Þetta lélega malbik er laust í sér, verður hæglega fyrir frostskemmdum, brotnar upp og rykið fýkur út í andrúmsloftið. Dr. Larry G. Anderson, bandarískur sérfræðingur um þessi mál, benti á það á dögunum að svifryksmengun í Reykjavík mælist meiri en í stórum iðnaðarborgum vestanhafs.
http://www.vegagerdin.is/upplysingar-og ... t-odruvisi
Ye right.Sömu aðferðir, sömu efni notuð hér á landi og erlendis að megninu til
Það er notað alltof mikið af íslensku drasl hraun grjóti, sem hentar ekki vel í malbik.
Það þarf harðari efni.
Ég man vel að þegar ég vann við malbikun Reykjanesbrautarinnar, að þá var lagt granít blandað malbik á aðal akreinarnar, á meðan vegaxlirnar fengu malbik með salla úr Hvalfirði. Sumsé, þeir blanda þetta bara eftir því sem þeim hentar.
Það er vel hægt að blanda sterkara malbik, en það er lítið gert af því nema á aðalgötum landsins. (reykjanesbraut, hringbraut, miklubraut og kannski eh aðeins meira) Ef þið sjáið ekkert hvítt í malbikinu(granít), þá er það drasl malbik. End of story.
-
- FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Göturnar í RVK
Íslenskt grjót er mjúkt (jarðfræðilega) þar sem það er nær eingöngu úr þunnfljótandi kviku sem verður að blágrýti eða grágrýti. Það er afskaplega lítið af graníti á Íslandi og alveg örugglega ekki í vinnanlegu magn. Síðan er sparað svo mikið á Íslandi að helst má ekki eyða neinu í framkvæmdir og nauðsynlegt viðhald.
Þar sem ég er búsettur núna í Danmörku nærri Þýskalandi þá hef ég aldrei séð malbikunarframkvæmd á þeim tíma sem ég hef átt hérna heima (samtals 7 ár) í bænum (fyrir ári síðan var hinsvegar hluti af vegi nærri mér endurnýjaður [mokaður upp vegna lagna þar undir] og endurmalbikaður í leiðinni, þar eru ekki komnar holur í malbikið eftir rúmlega 1 ár í notkun). Ég veit ekki hversu mikil umferð fer hérna um daglega en líklega er umferðin umtalsvert meiri en í allri Reykjavík þó svo að ég búi bara í smábæ (rúmlega 6300 manns).
Þar sem ég er búsettur núna í Danmörku nærri Þýskalandi þá hef ég aldrei séð malbikunarframkvæmd á þeim tíma sem ég hef átt hérna heima (samtals 7 ár) í bænum (fyrir ári síðan var hinsvegar hluti af vegi nærri mér endurnýjaður [mokaður upp vegna lagna þar undir] og endurmalbikaður í leiðinni, þar eru ekki komnar holur í malbikið eftir rúmlega 1 ár í notkun). Ég veit ekki hversu mikil umferð fer hérna um daglega en líklega er umferðin umtalsvert meiri en í allri Reykjavík þó svo að ég búi bara í smábæ (rúmlega 6300 manns).
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Göturnar í RVK
jonfr1900 skrifaði:Íslenskt grjót er mjúkt (jarðfræðilega) þar sem það er nær eingöngu úr þunnfljótandi kviku sem verður að blágrýti eða grágrýti. Það er afskaplega lítið af graníti á Íslandi og alveg örugglega ekki í vinnanlegu magn. Síðan er sparað svo mikið á Íslandi að helst má ekki eyða neinu í framkvæmdir og nauðsynlegt viðhald.
Þar sem ég er búsettur núna í Danmörku nærri Þýskalandi þá hef ég aldrei séð malbikunarframkvæmd á þeim tíma sem ég hef átt hérna heima (samtals 7 ár) í bænum (fyrir ári síðan var hinsvegar hluti af vegi nærri mér endurnýjaður [mokaður upp vegna lagna þar undir] og endurmalbikaður í leiðinni, þar eru ekki komnar holur í malbikið eftir rúmlega 1 ár í notkun). Ég veit ekki hversu mikil umferð fer hérna um daglega en líklega er umferðin umtalsvert meiri en í allri Reykjavík þó svo að ég búi bara í smábæ (rúmlega 6300 manns).
Þetta einmitt eitt af vandamálunum, ss að það er ekki nógu hart grjót hér á landi. Ath að allt efnið í Hvalfjarðargönginn var flutt inn frá Noregi.
"Þegar Hvalfjarðargöng voru opnuð í júlí 1998 var reiknað með að endurnýja þyrfti slitlag á akreinum þar eftir fimm til sjö ár en endingin varð í reynd sextán til sautján ár!
Flutt var inn kvars frá Noregi til að blanda í malbikið í göngunum, hart steinefni sem styrkti slitlagið. Slitlagið var þannig dýrara en ella en það entist hins vegar margfalt betur en búist var við.
Í ljósi reynslunnar kemur því ekki á óvart að malbikið, sem nú er notað til endurnýjunar í göngunum, verður líka blandað norskættuðu kvarsi."
https://spolur.is/index.php/frettir/fre ... 3%ADl.html
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Göturnar í RVK
talandi um innflutt efni til vegagerðar.
https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1240559/
https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1240559/
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Göturnar í RVK
Held að það hafi líka mikil áhrif hversu miklar hitabreytingarnar eru. Það er þokkalegt frost í dag svo hlýtt á morgun, svona gengur þetta dögunum saman. Í stað þess að hitastigið sé nokkuð stöðugt.
Samblanda af:
Saltinu
Hitabreytingum
Lélegar malbikunarvinna (undirbúningur á undirlagi eða whatever)
Amk fyrst að malbikið er fyrsta flokks efni, þá er bara að skoða næstu mögulegu ástæðu.
Alveg ótrúlegt að sjá glænýtt malbik á stofnæð í Rvk, á innan við ári eru byrjuð að myndast hjólför í því
Hjólförin á Reykjanesbrautinni eru t.d. alveg fáránleg. Eins gott að bílar séu 100% rétt hjólastilltir og með dekk í lagi..
Samblanda af:
Saltinu
Hitabreytingum
Lélegar malbikunarvinna (undirbúningur á undirlagi eða whatever)
Amk fyrst að malbikið er fyrsta flokks efni, þá er bara að skoða næstu mögulegu ástæðu.
Alveg ótrúlegt að sjá glænýtt malbik á stofnæð í Rvk, á innan við ári eru byrjuð að myndast hjólför í því
Hjólförin á Reykjanesbrautinni eru t.d. alveg fáránleg. Eins gott að bílar séu 100% rétt hjólastilltir og með dekk í lagi..
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Göturnar í RVK
Það var sett slitlag á götu hérna fyrir 2 árum eða svo, það liðu ekki nema 3 mánuður þá var allt orðið holótt. Ég giska á að sé búið að fylla svona 500 holur síðan og um leið og ein er fyllt þá myndast tvær nýjar. Þetta er álíka gáfulegt og bera vatn í götóttri fötu. Það þarf að malbika þetta og malbika með efnum sem endast meira en 3 mánuði. Hætta þessu fjandans fúski.
- Viðhengi
-
- left.jpg (86.18 KiB) Skoðað 1476 sinnum
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Göturnar í RVK
GuðjónR skrifaði:Það var sett slitlag á götu hérna fyrir 2 árum eða svo, það liðu ekki nema 3 mánuður þá var allt orðið holótt. Ég giska á að sé búið að fylla svona 500 holur síðan og um leið og ein er fyllt þá myndast tvær nýjar. Þetta er álíka gáfulegt og bera vatn í götóttri fötu. Það þarf að malbika þetta og malbika með efnum sem endast meira en 3 mánuði. Hætta þessu fjandans fúski.
Re: Göturnar í RVK
Þetta er allt í vinnslu, það er að segja undirbúningurinn að því að setja saman matsnefnd til þess að meta viðhaldsþörfin á vegunum á hluta Höfuðborgarsvæðisins.
http://reykjavik.is/frettir/samstarfssa ... svaedisins
Gerðist fyrir ári síðan, get ekki séð að þessi matshópur hafi einu sinni verið settur saman hvað þá skilað af sér einni einustu fundargerð eða mati.
http://reykjavik.is/frettir/samstarfssa ... svaedisins
Gerðist fyrir ári síðan, get ekki séð að þessi matshópur hafi einu sinni verið settur saman hvað þá skilað af sér einni einustu fundargerð eða mati.
Re: Göturnar í RVK
Hægt að setja smá í samhengi hvað mikið var malbikað síðasta sumar t.d en það var eitthvað í kringum 14-16kom fram í fréttum einhverntíman á síðastaa ári, til að setja það í samhengi er það ríflega vegalengdin frá skeifunni upp í egilshöll.
Re: Göturnar í RVK
Sem er ekki neitt miðað við umfang gatnakerfisins.hfwf skrifaði:Hægt að setja smá í samhengi hvað mikið var malbikað síðasta sumar t.d en það var eitthvað í kringum 14-16kom fram í fréttum einhverntíman á síðastaa ári, til að setja það í samhengi er það ríflega vegalengdin frá skeifunni upp í egilshöll.
*-*