Dell dót

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
stefan_dada
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 18:04
Staða: Ótengdur

Dell dót

Póstur af stefan_dada »

Er með parta úr Dell T1650 tölvu til sölu, er nothæf en vantar harðan disk,
í pörtum eða heilu , fer á lítið!

Intel® Xeon® Processor E3-1200v2
2x4gb 1600mhz ddr3
nvidia quadro 600

allar uppl í stefanhd90@gmail.com
Skjámynd

tobbi11
Ofur-Nörd
Póstar: 211
Skráði sig: Lau 18. Okt 2014 18:50
Staða: Ótengdur

Re: Dell dót

Póstur af tobbi11 »

einhver séns að þú vitir hvaða E3-1200v2 processor þetta er?, sem sagt E3-1220v2 - E3-1290v2, munurinn er frekar mikill eins og i5-3450 til i7-3770k
The conquest of nature is to be achieved through number and measure... and overclocking
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: Dell dót

Póstur af Dropi »

Ef þetta er 4C/8T eins og 1270v2 þá ertu með algjöran winner, ebay er stútfullt af þessum gæjum og þeir hækka bara í verði virðist vera. Upp 50% síðan í Des hérna í UK.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Svara