Er Vodafone að fara sömu leið og síminn?

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Er Vodafone að fara sömu leið og síminn?

Póstur af beatmaster »

Hverjir votta þessar mælingar hjá netveitunum?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Er Vodafone að fara sömu leið og síminn?

Póstur af arons4 »

emmi skrifaði:Smá offtopic spurning, veit einhver hér hvaða VLAND ID og 802.1p Vodafone (fyrir Ljósnet) notar? Síminn er með 4 0, sama hjá Vodafone?
untagged prio 0 fyrir internet og 44 4 fyrir iptv samkvæmt þessu
https://www.lappari.com/2015/09/viltu-s ... a-simanum/

Annars skilst mér að þeim sé skylt að veita þessar upplýsingar að kröfu PFS.

mjemje
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 05. Feb 2018 15:07
Staða: Ótengdur

Re: Er Vodafone að fara sömu leið og síminn?

Póstur af mjemje »

russi skrifaði:Get ekki betur séð að það sé hægt að fá ótakmarkað hjá þeim líka.

Það sem ég rak helst augun í er þeir rukka 3190kr fyrir aðgangsgjald, sem er 2990kr hjá Gagnaveitunni, nema það hafi breyst
Aðgangsgjaldið hjá gagnaveitunni er 3190, þeir hækkuðu það seinasta haust
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Er Vodafone að fara sömu leið og síminn?

Póstur af depill »

mjemje skrifaði:
russi skrifaði:Get ekki betur séð að það sé hægt að fá ótakmarkað hjá þeim líka.

Það sem ég rak helst augun í er þeir rukka 3190kr fyrir aðgangsgjald, sem er 2990kr hjá Gagnaveitunni, nema það hafi breyst
Aðgangsgjaldið hjá gagnaveitunni er 3190, þeir hækkuðu það seinasta haust
Aðgangsgjaldið hjá GR er ef GR innheimtir sjálft = 2999 + útskriftargjald ( sem er lægst 114, svo 3.113 kr )
Aðgangsgjaldið hjá GR ef Nova innheimtu = 2999 ( plús útskriftargjöld ef við á )
Aðgangsgjaldið hjá GR ef Vodafone innheimtir = 3190 kr ( plús útskriftargjöld ef við á )

jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Vodafone að fara sömu leið og síminn?

Póstur af jonfr1900 »

steinarsaem skrifaði:Eru fleiri lönd sem telja gagnamagn í netáskriftum sínum ?
Bara Bandaríkin og Kanada á þessum hluta hnattarins. Þetta er löngu hætt á hinum Norðurlöndum. Get staðfest að þeir eru hættir að telja gagnamagn í Þýskalandi.
Svara