fartölva 11 inc skjár
fartölva 11 inc skjár
Er að leita eftir Fartölvu með helst ekki stærri skjá en 11 inc, virðast ekki fáanlegar á Íslandi allavega ekki í netverslunum. Hvar er best að panta Tölvur, ég verslaði svolítið við BH photo fyrir nokkrum árum en nú virðast þeir ekki senda til íslands.
-
- FanBoy
- Póstar: 793
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: fartölva 11 inc skjár
Ég athugaði málið, setti Dell tölvu frá þeim í körfu og gat klárað allt ferlið. 43$ í dhl sendingu til íslands. Veit að þeir senda ekki einhverjar Apple vörur hingað.
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |