Dual sim card símar

Svara

Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Staða: Ótengdur

Dual sim card símar

Póstur af isr »

Hefur einhver reynslu af dual sim símum, var að spá í hvort væri ekki betra að vera með einn síma í stað tveggja

arnara
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Fim 29. Des 2011 10:03
Staða: Ótengdur

Re: Dual sim card símar

Póstur af arnara »

Ég hef verið með svoleiðis útaf vinnu í ca.2 ár.
Fyrst Samsung Galaxy S7 Duo og núna S8 Duo.
Virkar bara fínt.

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: Dual sim card símar

Póstur af JohnnyX »

arnara skrifaði:Ég hef verið með svoleiðis útaf vinnu í ca.2 ár.
Fyrst Samsung Galaxy S7 Duo og núna S8 Duo.
Virkar bara fínt.
Sérðu þá bara inn á hvaða símkort símtalið er að koma hverju sinni?
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Dual sim card símar

Póstur af kizi86 »

hef verið með dual sim síma núna í 3 ár ca. alger life saver að þurfa bara að vera með einn síma á sér. var með Xiaomi Mi Note Pro i 2.5 ár, og er núna með einhvern umidigi síma, ef ert að leita eftir einhverjum ódýrum en virkilega góðum dual sim, þá mæli ég með Xiaomi símunum, sérstaklega með Mi A1 símanum.. getur fengið nýjan þannig síma, hingað til landsins kominn á ca 20-30k
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

arnara
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Fim 29. Des 2011 10:03
Staða: Ótengdur

Re: Dual sim card símar

Póstur af arnara »

JohnnyX skrifaði:
arnara skrifaði:Ég hef verið með svoleiðis útaf vinnu í ca.2 ár.
Fyrst Samsung Galaxy S7 Duo og núna S8 Duo.
Virkar bara fínt.
Sérðu þá bara inn á hvaða símkort símtalið er að koma hverju sinni?
Já allt merkt með SIM 1 eða 2.
Þegar þú hringir eða sendir SMS þá er einfalt val fyrir hvort kortið þú vilt nota, ég henti inn nokkrum skjámyndum.
Screenshot_20180216-070346.png
Screenshot_20180216-070346.png (389.11 KiB) Skoðað 2152 sinnum
Screenshot_20180216-070212.png
Screenshot_20180216-070212.png (56.66 KiB) Skoðað 2152 sinnum
Viðhengi
Screenshot_20180216-070041.png
Screenshot_20180216-070041.png (79.23 KiB) Skoðað 2152 sinnum

arnara
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Fim 29. Des 2011 10:03
Staða: Ótengdur

Re: Dual sim card símar

Póstur af arnara »

Hérna eru svo stillingarnar.
Ég nota alltaf SIM1 nema í "neyð" þannig að ég hef þetta stillt þannig að 1 er default og þarf ekki að velja í hvert skipti þegar ég hringi eða sendi sms hvort kortið á að nota.
Screenshot_20180216-072256.png
Screenshot_20180216-072256.png (136.73 KiB) Skoðað 2139 sinnum
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: Dual sim card símar

Póstur af Dropi »

Hef þurft að ganga með tvo síma í nokkur ár og núna þörfin orðin þannig að ég er með tvö stykki dual sim síma vegna vinnu og annars, þetta svínvirkar og ég steinmæli með þessu.

Xiaomi Redmi Note 4x
Oneplus 2
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: Dual sim card símar

Póstur af JohnnyX »

arnara skrifaði:
JohnnyX skrifaði:
arnara skrifaði:Ég hef verið með svoleiðis útaf vinnu í ca.2 ár.
Fyrst Samsung Galaxy S7 Duo og núna S8 Duo.
Virkar bara fínt.
Sérðu þá bara inn á hvaða símkort símtalið er að koma hverju sinni?
Já allt merkt með SIM 1 eða 2.
Þegar þú hringir eða sendir SMS þá er einfalt val fyrir hvort kortið þú vilt nota, ég henti inn nokkrum skjámyndum.
Takk fyrir þetta!

frappsi
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Lau 08. Jún 2013 16:11
Staða: Ótengdur

Re: Dual sim card símar

Póstur af frappsi »

Tek undir með öllum hinum. Dual SIM er engin spurning í staðinn fyrir tvo síma. Líka hægt að halda öllum möguleikum á kortunum, t.d. er annað númerið stillt þannig að símtalið áframsendist í annan síma ef ég svara ekki innan ákveðins tíma. Hef notað Xiaomi Mi 5 og Xiaomi A1 - toppsímar á mjög góðu verði.

Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Staða: Ótengdur

Re: Dual sim card símar

Póstur af isr »

Það virðist vera lítið úrval af svona símum.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dual sim card símar

Póstur af urban »

isr skrifaði:Það virðist vera lítið úrval af svona símum.
Lítið úrval hér á landi, en flest alla síma er hægt að fá dual sim
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Staða: Ótengdur

Re: Dual sim card símar

Póstur af isr »

urban skrifaði:
isr skrifaði:Það virðist vera lítið úrval af svona símum.
Lítið úrval hér á landi, en flest alla síma er hægt að fá dual sim
Hvar er besta að panta síma að utan.?

arnara
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Fim 29. Des 2011 10:03
Staða: Ótengdur

Re: Dual sim card símar

Póstur af arnara »

Báðir mínir Galaxy Duos (internation version) voru keyptir á Amazon.com
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Dual sim card símar

Póstur af Benzmann »

mér finnst snilld að vera með Dual sim síma.

Ég er með Samsung Galaxy note8, keypti hann einmitt vegna þess að hægt var að vera með 2sim í honum.
er með mitt persónulega sim, og sim kortið fyrir vinnunúmerið mitt, maður velur bara hvaða sim maður vill hafa sem default fyrir Data etc..
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Svara