Apple tv4 og OZ appið

Svara

Höfundur
jorm
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Sun 29. Jan 2017 23:16
Staða: Ótengdur

Apple tv4 og OZ appið

Póstur af jorm »

Daginn

Langaði að vita hvernig þetta virkar hjá ykkur, þá til að horfa á RUV og Skjá einn t.d í gegnum OZ appið.

Þetta er svo gjörsamlega ekki að virka hjá mér, frýs og dettur úr synci á hverju kvöldi konan er að verða brjáluð á þessu drasli eins og hún kallar það,
en ég hélt þetta væri svaka flott þegar ég fjárfesti í þessu.

Er með öll software update uppsett

Er með 1gig tengingu frá Nova.

jens
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Apple tv4 og OZ appið

Póstur af Sallarólegur »

Alveg vonlaust dæmi. Er að prufa þetta sjálfur til að athuga hvort Mamma og Pabbi gætu skipt gamla úrelda Vodafone IPTV lyklinum.

Ekki séns. Ekki hægt að treysta á þetta.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Apple tv4 og OZ appið

Póstur af ColdIce »

Aldrei klikkað hjá mér
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Skjámynd

Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Apple tv4 og OZ appið

Póstur af Sidious »

Rúv virkar yfirleitt betur hjá mér í gegnum þeirra eigin app. Gæðin eru ekki alveg þau sömu en streymið höktir ekki.
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Apple tv4 og OZ appið

Póstur af lukkuláki »

Hökti mörgu sinnum á hverju kvöldi hjá okkur þetta helv. drasl.
Er kominn með afruglara aftur, ekkert vesen þar.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Svara