Hoppa á milli heyrnartóla og hátalara
Hoppa á milli heyrnartóla og hátalara
Sællir og sælar.
Er í vandræðum þar sem ég er of latur að vera að standa í því að alltaf pluga og unplugga heyrnartólinn er eitthver aðferð sem ég hægt að nota til að gera þetta í windows ?
Windowsið sameinar alltaf innputinn og heyrnartólinn enda alltaf við að hafa forgang.
Það virkaði að eyða Audio drivernum þá sundurliðaðist þetta í Sound Settings en svo við næsta restart er windows búið að laga þetta.
So eitthverjar lausnir ?
Er í vandræðum þar sem ég er of latur að vera að standa í því að alltaf pluga og unplugga heyrnartólinn er eitthver aðferð sem ég hægt að nota til að gera þetta í windows ?
Windowsið sameinar alltaf innputinn og heyrnartólinn enda alltaf við að hafa forgang.
Það virkaði að eyða Audio drivernum þá sundurliðaðist þetta í Sound Settings en svo við næsta restart er windows búið að laga þetta.
So eitthverjar lausnir ?
Re: Hoppa á milli heyrnartóla og hátalara
Ef ég er að skilja þig rétt er að þá gæti þetta forrit hjálpað þér kanski að velja input
https://audioswit.ch/er
ss ég er að nota þetta og hægri clicka og vel input eftir hvort það eru hátalarnir eða heyrnatólin.
https://audioswit.ch/er
ss ég er að nota þetta og hægri clicka og vel input eftir hvort það eru hátalarnir eða heyrnatólin.
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
Re: Hoppa á milli heyrnartóla og hátalara
Þetta er akkurat það, en langar helst að finna lausn inn í windows þar sem ég veit að það er hægt en windows er það treggt að það sameinar alltaf í eitt output.darkppl skrifaði:Ef ég er að skilja þig rétt er að þá gæti þetta forrit hjálpað þér kanski að velja input
https://audioswit.ch/er
ss ég er að nota þetta og hægri clicka og vel input eftir hvort það eru hátalarnir eða heyrnatólin.
Bætt við :
Og windows er nú þegar með shortcuts, bæði á lyklaborð og í taskbarinu og því get ég ekki trúað öðru en að það er lausn. Hlítur að vera eitthver stilling sem er að fara fram hjá mér.
- Viðhengi
-
- Shorcut.png (22.03 KiB) Skoðað 3861 sinnum
Re: Hoppa á milli heyrnartóla og hátalara
Eg nota þetta innbyggða í Windows, þrælvirkar að skipta á milli speakers og headphones.
Re: Hoppa á milli heyrnartóla og hátalara
Ég veit að það svínvirkar, vandamálið er, að windows á það til að sameina headphones og speakers sem eitt og headphoneinn eru alltaf dominant. Það er vandamálið.olihar skrifaði:Eg nota þetta innbyggða í Windows, þrælvirkar að skipta á milli speakers og headphones.
- Viðhengi
-
- Sound.png (34.33 KiB) Skoðað 3827 sinnum
Re: Hoppa á milli heyrnartóla og hátalara
Hmm, ertu ekki að nota sitthvort plöggið?
Re: Hoppa á milli heyrnartóla og hátalara
Hátalarnir fara í I/O meðan heyrnartólinn fara inn á framan.
Næ ekki að taka þetta inn sundur, bæði tæki skrást sem eitt.
Næ ekki að taka þetta inn sundur, bæði tæki skrást sem eitt.
Re: Hoppa á milli heyrnartóla og hátalara
Einfaldast væri bara að plögga headphonunum í tölvuskjáinn, þá geturu hoppað á milli audio outputta án þess að taka neitt úr sambandi.
*-*
Re: Hoppa á milli heyrnartóla og hátalara
Eða að fjárfesta í magnara sem keyrir bæði hátalarana og heyrnatólin, og geta svo bara slökkt á hátölurunum þegar þú vilt nota heyrnatól. Það, eða fjárfesta í ódýrum tölvuhátölurum með heyrnatólstengi að framan.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Mán 07. Des 2009 16:57
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hoppa á milli heyrnartóla og hátalara
Ég nota SoundSwitch
https://github.com/Belphemur/SoundSwitch
stilli bara á hotkey til að flakka á milli heyrnatól og hátlara
https://github.com/Belphemur/SoundSwitch
stilli bara á hotkey til að flakka á milli heyrnatól og hátlara