Nei, hef ekki lent í því. Hún er reyndar staðsett þannig hjá mér að úrkoma stendur sjaldnast upp á hana að einhverju ráði.Skari skrifaði:Hvernig er hún þegar það er mikil snjókoma og almennt slæmt veður, er hún þá ekki alltaf að skynja hreyfingu?hagur skrifaði:Ég er bæði með original V1 bjölluna (við bakdyrnar) og svo Pro módelið við aðalinnganginn og motion detection-ið í Pro er miklu betra. Það byggir ekki á PIR skynjara heldur er "alvöru" pixel change detection og cameran er alltaf að taka upp í buffer. Um leið og hreyfing er skynjuð, þá spólar hún til baka um c.a 5 sek og byrjar að vista. Þannig sér maður alltaf hvað triggeraði upptökuna, í raun áður en hreyfingin átti sér stað.marinop skrifaði:..... Dýrasta útgáfan af þessari bjöllu (og floodcamið) er með annars konar motion kerfi og er ég forvitinn að vita hvernig það mun reynast.
Sent from my Mi A1 using Tapatalk
Smart homes - Snjall heimili
Re: Smart homes - Snjall heimili
Re: Smart homes - Snjall heimili
Ég er líka með svona Ring bjöllu, aðalega stórir bílar sem gefa falskt trigger, þótt að það sé töluvert mikil snjókoma þá er hún ekki að gefa notification. Ég er rosalega sáttur með þessa græju. Eina sem mér finnst vanta er PoE, bæði þannig að þú fáir stabílla net í vélina og svo þú fáir strauminn. Get reyndar tengt snúru í mína dyrabjöllu til að fá rafmagn (og sloppið við að hlaða hana þá) en PoE væri klárlega meira elegant lausn (ég held að Elite sé eina sem er með PoE)Skari skrifaði:Hvernig er hún þegar það er mikil snjókoma og almennt slæmt veður, er hún þá ekki alltaf að skynja hreyfingu?hagur skrifaði:Ég er bæði með original V1 bjölluna (við bakdyrnar) og svo Pro módelið við aðalinnganginn og motion detection-ið í Pro er miklu betra. Það byggir ekki á PIR skynjara heldur er "alvöru" pixel change detection og cameran er alltaf að taka upp í buffer. Um leið og hreyfing er skynjuð, þá spólar hún til baka um c.a 5 sek og byrjar að vista. Þannig sér maður alltaf hvað triggeraði upptökuna, í raun áður en hreyfingin átti sér stað.marinop skrifaði:..... Dýrasta útgáfan af þessari bjöllu (og floodcamið) er með annars konar motion kerfi og er ég forvitinn að vita hvernig það mun reynast.
Sent from my Mi A1 using Tapatalk
common sense is not so common.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Smart homes - Snjall heimili
Var að kaupa Tado hitastýringar. Passa ekki alveg 100% á ofnlokana hjá mér sem eru 32mm útgáfur af Danfoss RAV en ég gat reddað því með þrengja adapterinn með pappaspjaldi.
Re: Smart homes - Snjall heimili
Hvar fæst svona og virkar þetta t.d með SmartThings eða er þetta alveg lokað kerfi?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Smart homes - Snjall heimili
Keypti þetta á Amazon.co.uk og náði að tengja þetta strax við Home Assistant hjá mér. Svo ég býst við því að þetta virki með SmartThings.hagur skrifaði:Hvar fæst svona og virkar þetta t.d með SmartThings eða er þetta alveg lokað kerfi?
Ég er reyndar ekki með réttu lokana í þetta, er með FJVR loka sem ég hélt að væru RAV/L. Veit ekki hvort ég sé að gera einhvern skandall með að nota þetta á FJVR lokum þar sem þeir stýra hitastreyminu á útttakinu.
Re: Smart homes - Snjall heimili
Er þetta með einhvern central hitanema? Eða er hitaneminn í græjunni sem fer á ofninn?Pandemic skrifaði:Keypti þetta á Amazon.co.uk og náði að tengja þetta strax við Home Assistant hjá mér. Svo ég býst við því að þetta virki með SmartThings.
Ég er reyndar ekki með réttu lokana í þetta, er með FJVR loka sem ég hélt að væru RAV/L. Veit ekki hvort ég sé að gera einhvern skandall með að nota þetta á FJVR lokum þar sem þeir stýra hitastreyminu á útttakinu.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Smart homes - Snjall heimili
Hitanemar í lokunum svo er hægt að vera með centrral hitanema.
Re: Smart homes - Snjall heimili
Daginn.
Hvernig er öryggið á bakvið þetta allt saman?
Núna hef ég verið að skoða það aðeins og það er til, veit ekki hvað á að kalla það (snjall öryggisbúnaður)
t.d. allir þessir:
https://homealarmreport.com/cujo-dojo-vs-keezel/
Er þetta algjörlega óþarfi með öryggið í routerum í dag eða er þetta eitthvað sem einhverjir eru að skoða líka?
sorry ég las ekki allann þráðinn ef þetta hefur komið fram áður
Væri til í að fá smá input í þetta
Takk kærlega.
Hvernig er öryggið á bakvið þetta allt saman?
Núna hef ég verið að skoða það aðeins og það er til, veit ekki hvað á að kalla það (snjall öryggisbúnaður)
t.d. allir þessir:
https://homealarmreport.com/cujo-dojo-vs-keezel/
Er þetta algjörlega óþarfi með öryggið í routerum í dag eða er þetta eitthvað sem einhverjir eru að skoða líka?
sorry ég las ekki allann þráðinn ef þetta hefur komið fram áður
Væri til í að fá smá input í þetta
Takk kærlega.
Re: Smart homes - Snjall heimili
Hvað varstu að borga fyrir þetta?Pandemic skrifaði:Keypti þetta á Amazon.co.uk og náði að tengja þetta strax við Home Assistant hjá mér. Svo ég býst við því að þetta virki með SmartThings.hagur skrifaði:Hvar fæst svona og virkar þetta t.d með SmartThings eða er þetta alveg lokað kerfi?
Ég er reyndar ekki með réttu lokana í þetta, er með FJVR loka sem ég hélt að væru RAV/L. Veit ekki hvort ég sé að gera einhvern skandall með að nota þetta á FJVR lokum þar sem þeir stýra hitastreyminu á útttakinu.
Eirberg er með svona sem passar (án pappa sem ég myndi ekki þora ) fyrir 10þús, https://eirberg.is/productdisplay/eve-t ... itastyring
Re: Smart homes - Snjall heimili
Sælir vaktarar.
Ég er búinn að skoða helling.
Er eitthvað sem mælir á moti Nest búnaðinum ?
https://nest.com/
Vitið þið hvort þetta gengur við öll kerfi eða hvort ég verði síðan bara fastur við nest búnaðinn ?
Ég er búinn að skoða helling.
Er eitthvað sem mælir á moti Nest búnaðinum ?
https://nest.com/
Vitið þið hvort þetta gengur við öll kerfi eða hvort ég verði síðan bara fastur við nest búnaðinn ?
Re: Smart homes - Snjall heimili
Eruð þið búnir að lesa þetta og hver er ykkar skoðun á persónuverndarmálum tengdum þessum vörum?
https://gizmodo.com/the-house-that-spie ... 1822429852
https://gizmodo.com/the-house-that-spie ... 1822429852
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smart homes - Snjall heimili
Ég allavega hef rosalega takmarkaðan áhuga á vörum einsog amazon echo og google mini eða hvað sem að þetta heitir allt.dori skrifaði:Eruð þið búnir að lesa þetta og hver er ykkar skoðun á persónuverndarmálum tengdum þessum vörum?
https://gizmodo.com/the-house-that-spie ... 1822429852
Finnst alveg nóg að vita af því að síminn minn hlust á mig, en ég get skilið hann eftir í öðru herbergi ef að þannig er. (geri það svo sem aldrei)
Langar ekkert að kaupa mér tæki sem að er sérstaklega stillt til þess að hlusta á mig og heyra hvað ég segi.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Smart homes - Snjall heimili
Mér finnst líka mjög áhugavert hvernig þú kaupir þér tæki en virknin á því byggist nær 100% á því að einhver þjónusta hjá framleiðandanum hangi uppi. Í greininni er minnst á kaffivél sem reyndi 2000 sinnum yfir daginn að "hringja heim" af því að þjónustan sem átti að taka við kallinu var niðri og þá var alltaf bara reynt aftur (líklegast ekki mikið álag á netið en samt rosalega mikill óþarfi).urban skrifaði:Ég allavega hef rosalega takmarkaðan áhuga á vörum einsog amazon echo og google mini eða hvað sem að þetta heitir allt.dori skrifaði:Eruð þið búnir að lesa þetta og hver er ykkar skoðun á persónuverndarmálum tengdum þessum vörum?
https://gizmodo.com/the-house-that-spie ... 1822429852
Finnst alveg nóg að vita af því að síminn minn hlust á mig, en ég get skilið hann eftir í öðru herbergi ef að þannig er. (geri það svo sem aldrei)
Langar ekkert að kaupa mér tæki sem að er sérstaklega stillt til þess að hlusta á mig og heyra hvað ég segi.
Hvað gerist ef fyrirtækið sem þú kaupir tækið af hættir (eða hættir bara að styðja vöruna þína), þú ert bara shit out of luck og dýra dótið er allt í einu bara dýr bréfapressa.
Annað tengt þessu er að þú virðist aldrei eiga gögnin. Fyrirtækin áskilja sér alltaf rétt til að nota þau í hvað sem þeim sýnist og það virðist alltaf vera farið illa með þau og svo á endanum kemur gagnaleki.
Fullt af svona virkni er eitthvað sem mig langar í en af hverju er enginn að vinna í því að "taka þetta úr skýinu" og leyfa þér að eiga viðkvæmu gögnin þín sjálfur?
-
- Gúrú
- Póstar: 556
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Staða: Ótengdur
Re: Smart homes - Snjall heimili
Getur einhver aðstoðað mig við að skilja þetta allt.
Ég var að íhuga að kaupa Samsung smartthings frá UK ásamt hurðanemum og hreyfiskynjurum. Getið mælt með einhverjum hreyfiskynjurum með myndavél sem tengist smartthings kerfinu?
Ég var að íhuga að kaupa Samsung smartthings frá UK ásamt hurðanemum og hreyfiskynjurum. Getið mælt með einhverjum hreyfiskynjurum með myndavél sem tengist smartthings kerfinu?
Re: Smart homes - Snjall heimili
Ég nota glugga/hurðanema og hreyfiskynjara sem ég kaupi frá kína (xiaomi sensors - fást á ali og gearbest). Ég er hins vegar ekki með myndavél innandyra sem er samhæfð smartthings og þarf því að fara í annað app til að sjá vídjóið. Sú myndavél fær rafmagn frá "snjallinnstungu" sem er þó tengd smartthings og er aðeins í gangi þegar allir heimilismeðlimir eru að heiman (ef einhver hakkar þessa vél þá nær sá hinn sami amk ekki vídjói af mér á nærbuxunum - sem hakkarar hljóta að vera að sækjast í ).steinarorri skrifaði:Getur einhver aðstoðað mig við að skilja þetta allt.
Ég var að íhuga að kaupa Samsung smartthings frá UK ásamt hurðanemum og hreyfiskynjurum. Getið mælt með einhverjum hreyfiskynjurum með myndavél sem tengist smartthings kerfinu?
Re: Smart homes - Snjall heimili
Ég hef verið að reyna að lesa mér til um forrit eða stýrikerfi til að sjá um "home automation" og þá sérstaklega "openhab2" og "home assistant" og keyra þetta á pc eða rasperry pi. Báðar lausnirnar virðast krefjast nokkurrar forritunarþekkingu sem ég hef ekki svo mikill tími myndi fara í að lesa sér til og læra áður en ég gæti farið að nota þessar lausnir. Ég vil helst vera með notendaviðmót þar sem maður smellir á takka og velur stillingar af lista í stað þess að eiga við config skjöl eða forrita.
Er Smartthings besta lausnin fyrir hinn venjulegan mann sem langar að færa sig í Snjall heimili eða eru til aðrar lausnir sem mælt er með?
Er Smartthings besta lausnin fyrir hinn venjulegan mann sem langar að færa sig í Snjall heimili eða eru til aðrar lausnir sem mælt er með?
Re: Smart homes - Snjall heimili
Jæja. þá er ég kominn með smartthings frá bretlandi.
Skiptir einhverju máli hvaðan ég panta mér google home við þetta ?
Skiptir einhverju máli hvaðan ég panta mér google home við þetta ?
Re: Smart homes - Snjall heimili
Nei, það er allsstaðar eins.mainman skrifaði:Jæja. þá er ég kominn með smartthings frá bretlandi.
Skiptir einhverju máli hvaðan ég panta mér google home við þetta ?
Re: Smart homes - Snjall heimili
Eruð þið að treysta SmartThings sem öryggiskerfi versus þessum sem eru dedicated?
Re: Smart homes - Snjall heimili
"Treysta" er teygjanlegt hugtak En ég hugsa mitt sem slíkt.
Re: Smart homes - Snjall heimili
Það virkar amsk ágætlega ef maður setur það upp rétt sem þannig , mun einmitt ætla vera með myndavélar sem eru bara virkar þegar engin er heima að innan, en svo munu vera myndavél/ar úti svosem í dyrabjöllu þegar ég flyt í íbúðina sem ég var að kaupa og það verða hreyfiskynjarar og hurða skynjarar
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Smart homes - Snjall heimili
Ég var að setja upp Panasonic Home Security hjá mér.Tók start pakka 1, bætti við auka hurða og gluggaskynjurum, 110db sirenu,keypad og batterypack.
Þægilegt í uppsetningu og bíður uppá að bæta fleiri skynjurum og dóti við.
Eina sem ég gæti sett útá er að appið er dáltið hægt og mætti vera betur hannað.
https://ht.is/search/smart#page=2
Þægilegt í uppsetningu og bíður uppá að bæta fleiri skynjurum og dóti við.
Eina sem ég gæti sett útá er að appið er dáltið hægt og mætti vera betur hannað.
https://ht.is/search/smart#page=2
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Smart homes - Snjall heimili
Þekki einn sem er með Blink myndavélar heima hjá sér. Þetta hljómar virkilega sniðugt og myndgæðin eru lygilega góð miðað við það að þetta er 100% þráðlaust, engin rafmagnssnúra eða annað.
Batterý sem á að duga í 2 ár.
Ein skrúfa per myndavél til að festa.
Hreyfi og hitaskynjari (tekur eingöngu upp ef það er hreyfing eða hitabreyting).
Nightvision.
Getur fengið alerts ef myndavélin pickar upp hreyfingu.
Getur opnað hverja einustu myndavél og horft á feedið.
Svo eru þeir að fara koma með dyrabjöllu líka.
https://blinkforhome.com
Amazon voru að kaupa fyrirtækið í Desember svo það verður áhugavert að sjá hvernig þetta þróast.
Batterý sem á að duga í 2 ár.
Ein skrúfa per myndavél til að festa.
Hreyfi og hitaskynjari (tekur eingöngu upp ef það er hreyfing eða hitabreyting).
Nightvision.
Getur fengið alerts ef myndavélin pickar upp hreyfingu.
Getur opnað hverja einustu myndavél og horft á feedið.
Svo eru þeir að fara koma með dyrabjöllu líka.
https://blinkforhome.com
Amazon voru að kaupa fyrirtækið í Desember svo það verður áhugavert að sjá hvernig þetta þróast.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Smart homes - Snjall heimili
Nova eru að selja Blink myndavélarnar á fínum prís. Er einmitt að spá í annað hvort Blink eða Arlo Pro, finnast Arlo bara vera frekar dýrarGullMoli skrifaði:Þekki einn sem er með Blink myndavélar heima hjá sér. Þetta hljómar virkilega sniðugt og myndgæðin eru lygilega góð miðað við það að þetta er 100% þráðlaust, engin rafmagnssnúra eða annað.
Batterý sem á að duga í 2 ár.
Ein skrúfa per myndavél til að festa.
Hreyfi og hitaskynjari (tekur eingöngu upp ef það er hreyfing eða hitabreyting).
Nightvision.
Getur fengið alerts ef myndavélin pickar upp hreyfingu.
Getur opnað hverja einustu myndavél og horft á feedið.
Svo eru þeir að fara koma með dyrabjöllu líka.
https://blinkforhome.com
Amazon voru að kaupa fyrirtækið í Desember svo það verður áhugavert að sjá hvernig þetta þróast.
Re: Smart homes - Snjall heimili
Er einhver hérna inni með RIng eða sambærilega dyrabjöllu?
Helst myndi ég vilja geyma video efnið á minum eiginn server, en Ring auðvitað býður ekki upp á það
edit:
Þeir sem hafa z-wafe og hurðaskynjara og hreyfiskynjara. Eruði að nota þetta sem öryggiskerfi?
Setiði inn í kerfið að þið séuð ekki heima og fáið tilkynningu ef einhver skynjari triggerast?
Helst myndi ég vilja geyma video efnið á minum eiginn server, en Ring auðvitað býður ekki upp á það
edit:
Þeir sem hafa z-wafe og hurðaskynjara og hreyfiskynjara. Eruði að nota þetta sem öryggiskerfi?
Setiði inn í kerfið að þið séuð ekki heima og fáið tilkynningu ef einhver skynjari triggerast?