Er að leita að headphones og vantar álit
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Er að leita að headphones og vantar álit
Er búinn að stúta gömlu jbl heirnatólunum mínum og sé ekki eftir þeim
Er aðeins búinn að vera að skoða og lýst ágætlega á þessi
https://elko.is/philips-bluetooth-heyrnartol-shb8850
Ef menn vilja benda á eitthvað annað er það velkomið en er með nokkrar kröfur
Gott bluetooth. Gömlu duttu mikið út og voru lengi að tengjast
Gáfulegt setup á tökkum. Ekki pínulitla takka þar sem þú veist ekkert hvort þú er að hækka eða skipta um lag.
Almennilegan mic. Nota heirnatólin talsvert í löng símtöl
Svo er ég svolítið spenntur fyrir noice canceling. Hef aldrei átt þannig.
Er aðeins búinn að vera að skoða og lýst ágætlega á þessi
https://elko.is/philips-bluetooth-heyrnartol-shb8850
Ef menn vilja benda á eitthvað annað er það velkomið en er með nokkrar kröfur
Gott bluetooth. Gömlu duttu mikið út og voru lengi að tengjast
Gáfulegt setup á tökkum. Ekki pínulitla takka þar sem þú veist ekkert hvort þú er að hækka eða skipta um lag.
Almennilegan mic. Nota heirnatólin talsvert í löng símtöl
Svo er ég svolítið spenntur fyrir noice canceling. Hef aldrei átt þannig.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Er að leita að headphones og vantar álit
ég mæli hiklaust með Bose QC35, nota þau nánast í allt sem ég geri.
5800x | dr pro 4 | RTX 3080ti |1tb PM981 | Asus Prime X570-P|32gb trident z neo 3600hz ddr4| lg-35wn75c-b
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita að headphones og vantar álit
Eru þau ekki 35-45K? Var meira að spá í kringum 20dabbihall skrifaði:ég mæli hiklaust með Bose QC35, nota þau nánast í allt sem ég geri.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 326
- Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita að headphones og vantar álit
https://pfaff.is/hd-450btnc-svart ódýrari hér og líka ekki Glæpvania.
-
- Fiktari
- Póstar: 54
- Skráði sig: Mán 12. Jan 2015 18:15
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita að headphones og vantar álit
Þessi Philips heyrnatól eru ekki með mic nema ég sé blindurlittli-Jake skrifaði: Almennilegan mic. Nota heirnatólin talsvert í löng símtöl
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 326
- Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita að headphones og vantar álit
hfwf skrifaði:https://pfaff.is/hd-450btnc-svart ódýrari hér og líka ekki Glæpvania.
Re: Er að leita að headphones og vantar álit
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita að headphones og vantar álit
Eða ennþá ódýrari hér https://elko.is/sennheiser-ra-l-heyrnart-nchfwf skrifaði:https://pfaff.is/hd-450btnc-svart ódýrari hér og líka ekki Glæpvania.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 285
- Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita að headphones og vantar álit
Minu mati bestu bt headphones
toppa Bose léttilega
https://www.amazon.co.uk/Denon-GC20-glo ... +bluetooth
toppa Bose léttilega
https://www.amazon.co.uk/Denon-GC20-glo ... +bluetooth
Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita að headphones og vantar álit
Þessi Sennheiser líta mjög vel út. Pirrar mig samt svolítið að það sé ekki volum control á þeim
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Er að leita að headphones og vantar álit
Þessi sem þú ert að pæla í virðast fín og það eru yfirleitt bestu kaupin í dag að versla af gömlu þekktu merkjunum.
Sony MDR1000X slær Bose QC-35 út í hljómgæðum, ef þú vilt fikra þig ofar.
Ég er með bæði svo ég er ekki að segja þetta út í bláinn.
Sony MDR1000X slær Bose QC-35 út í hljómgæðum, ef þú vilt fikra þig ofar.
Ég er með bæði svo ég er ekki að segja þetta út í bláinn.