Hvar kaupir maður felgur og dekk að utan?
Hvar kaupir maður felgur og dekk að utan?
Hvar kaupir maður felgur og dekk að utan?
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar kaupir maður felgur og dekk að utan?
Þetta gæti orðið áhugavert
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Hvar kaupir maður felgur og dekk að utan?
Keypti dekk frá camskill í fyrra , ekkert mál komu á 3 dögum með FedEx
Keypti svo felgur á Ebvay.uk sama, ekkert mál tók 4 daga.
Keypti svo felgur á Ebvay.uk sama, ekkert mál tók 4 daga.
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar kaupir maður felgur og dekk að utan?
Réttlætir ábyrgðin á dekkjunum ekki alveg 200 - 300 % álagningu þ.e ef þú kaupir dekkin hérlendis
Just do IT
√
√
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar kaupir maður felgur og dekk að utan?
Okkur vantar ennþá allar upplýsingar. Hvernig dekk og hver var heildar kostnaður? Hvað kosta sömu dekk hérna heima?brain skrifaði:Keypti dekk frá camskill í fyrra , ekkert mál komu á 3 dögum með FedEx
Keypti svo felgur á Ebvay.uk sama, ekkert mál tók 4 daga.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Hvar kaupir maður felgur og dekk að utan?
Ég keypti dekk frá Camskill.co.uk. Þetta voru Michelin Pro Alpin 4 dekk í stærðinni 234/45/18. Fyrir dekkin og sendingarkostnaði borgaði ég 613 pund. Minnir að Fedex hafi svo rukkað mig um 20-25 þúsund í tolla og vsk. Minnir að heildarupphæðin hafi verið í kringum 115 þúsund. Ég gat fengið sömu stærð af dekkjum hjá CostCo en það var X-Ice dekkin en mig langaði frekar í þessi. CostCo dekkin voru nokkrum þúsundköllum dýrari samanlagt.
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar kaupir maður felgur og dekk að utan?
Og hjá Costco fengirðu umfelgun og jafnvægisstillingu meðB0b4F3tt skrifaði:Ég keypti dekk frá Camskill.co.uk. Þetta voru Michelin Pro Alpin 4 dekk í stærðinni 234/45/18. Fyrir dekkin og sendingarkostnaði borgaði ég 613 pund. Minnir að Fedex hafi svo rukkað mig um 20-25 þúsund í tolla og vsk. Minnir að heildarupphæðin hafi verið í kringum 115 þúsund. Ég gat fengið sömu stærð af dekkjum hjá CostCo en það var X-Ice dekkin en mig langaði frekar í þessi. CostCo dekkin voru nokkrum þúsundköllum dýrari samanlagt.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Hvar kaupir maður felgur og dekk að utan?
En það var víst frekar langur biðtími á verkstæðinu hjá þeim. Með því að kaupa þau að utan gat ég komið þeim strax undir.littli-Jake skrifaði:Og hjá Costco fengirðu umfelgun og jafnvægisstillingu meðB0b4F3tt skrifaði:Ég keypti dekk frá Camskill.co.uk. Þetta voru Michelin Pro Alpin 4 dekk í stærðinni 234/45/18. Fyrir dekkin og sendingarkostnaði borgaði ég 613 pund. Minnir að Fedex hafi svo rukkað mig um 20-25 þúsund í tolla og vsk. Minnir að heildarupphæðin hafi verið í kringum 115 þúsund. Ég gat fengið sömu stærð af dekkjum hjá CostCo en það var X-Ice dekkin en mig langaði frekar í þessi. CostCo dekkin voru nokkrum þúsundköllum dýrari samanlagt.
Tek það fram að ég tjékkaði ekki hver biðtíminn var heldur var þetta eitthvað sem maður heyrði.
Re: Hvar kaupir maður felgur og dekk að utan?
Keypti 4 Hakkepelia r2 frá Camskill
Stykkið var á um 34.000 hjá MAX1 þegar ég skoðaði.
Komu 4 uppá 67.800.
Þetta var áður en Costco kom, en síðan hafa dekk lækkað mikið
Þau kosta td um 20000 þús stkykkið í dag
Málið er að gera verðsamanburð. Ekki gleyma að sum verð á vefsíðum eru með VAT þannig að þau lækka ef þú flytur hlutinn til Íslands
í mínu tilfelli fór um 22 pund af verðinu fer dekk.
Stykkið var á um 34.000 hjá MAX1 þegar ég skoðaði.
Komu 4 uppá 67.800.
Þetta var áður en Costco kom, en síðan hafa dekk lækkað mikið
Þau kosta td um 20000 þús stkykkið í dag
Málið er að gera verðsamanburð. Ekki gleyma að sum verð á vefsíðum eru með VAT þannig að þau lækka ef þú flytur hlutinn til Íslands
í mínu tilfelli fór um 22 pund af verðinu fer dekk.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar kaupir maður felgur og dekk að utan?
Fínt að panta felgur að utan og kaupa dekkin hérna heima, síðan Costco kom.
Ég pantaði frá https://www.driftworks.com/ sem er mjög traust síða - passaðu að það þarf stundum að panta nýja felgubolta, hafa það 100% að þeir komi með ef þess þarf.
Þeir panta hinsvegar frá framleiðanda og senda svo, tekur rúmlega mánuð.
Ég pantaði frá https://www.driftworks.com/ sem er mjög traust síða - passaðu að það þarf stundum að panta nýja felgubolta, hafa það 100% að þeir komi með ef þess þarf.
Þeir panta hinsvegar frá framleiðanda og senda svo, tekur rúmlega mánuð.
- Viðhengi
-
- bmw1.jpg (2.4 MiB) Skoðað 1733 sinnum
-
- bmw2.jpg (1.47 MiB) Skoðað 1733 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller