auto logoff á nýrri ip?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

auto logoff á nýrri ip?

Póstur af kizi86 »

veit ekki hvort þetta sé galli eða öryggisfídus, en þetta pirrar mig alveg ótrúlega mikið.. ef ég logga mig inn á vaktina inni í stofu, þá loggast ég út úr tölvunni í herberginu, eða ef ég er loggaður inn í símanum mínum á 4G neti, og fer svo í tölvuna mína (sama hverja það er) þa´þarf ég að logga mig aftur inn.. er ekki í boði að vera með multiple logins leyfð? eða er þetta eitthvað bug sem er bara að hrjá mig? kíki reglulega hér inn á vaktina (nokkrum sinnum á dag) og í mismunandi tækjum, og er ekki að meika þetta að þurfa í hvert einasta skipti að byrja á að skrá mig inn
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: auto logoff á nýrri ip?

Póstur af hagur »

Þetta hlýtur að vera stilling hjá þér. Ég lendi aldrei í þessu, nota vaktina að staðaldri í amk 3 mism tækjum.
Skjámynd

Höfundur
kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: auto logoff á nýrri ip?

Póstur af kizi86 »

er ekki að finna þá stillingu sem ætti að valda þessu.. vel alltaf skrá sjálfkrafa inn þegar logga mig inn á þessa síðu, svo listinn er orðinn frekar langur þar.. GuðjonR hefur þú eitthvað að segja um þetta? hvernig þetta gæti lagast eða hvað gæti verið að valda þessu?
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: auto logoff á nýrri ip?

Póstur af Klaufi »

Þessi sjálfkrafa innskráning hefur aldrei virkað hjá mér, hvorki á síma né tölvu.

Þar sem ég hef mest bara lurkað undanfarið hefur þetta ekkert truflað mig :sleezyjoe
Mynd
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: auto logoff á nýrri ip?

Póstur af Sallarólegur »

Lenti í þessu svona 100 sinnum á dag.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Staða: Ótengdur

Re: auto logoff á nýrri ip?

Póstur af mainman »

Ég var alltaf að lenda í þessu, datt út allsstaðar ef ég loggaði mig annarsstaðar inn.
Það hætti síðan einhverntíman eftir einhverja uppfærslu á Chrome.
Kann enga útskýringu á því frekar, þetta bara lagaðist á sama tíma en ég kann ekki að benda beint á bilunina en þetta var það eina sem mér tókst að tengja við þetta og eina breytingin sem hafði átt sér stað.
Kv.
Skjámynd

Höfundur
kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: auto logoff á nýrri ip?

Póstur af kizi86 »

er enn að bögga mig... GuðjónR... hver eru þín fimm sent um þetta mál?
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Svara