Ég (við) er í smá vandræðum hérna. Þegar fyrirtækið sem ég vinn hjá keypti húsið sem við erum í fylgdi með gömul tölva sem var tengd við þjófavarnarkerfið. Tölvan sjálf er með Win 7 uppsett og með frekar gömlu foriti sem styrir öllu þjófavarnarkerfinu hvað varðar kóta fyir hvern starfsmann og annað slikt.
Vandamálið er að við komumst ekki inn á tölvuna þar sem enginn af fyrri eigendum eða þeim starfsmönnum sem við náum í man lykilorðið fyrir hana.
Hvað væri best að gera? Reyna að krakka lykilorðið eða reyna að kaupa foritið aftur. Það hlýtur að vera hægt að komast í gegnum venjulegt admin lykilorð á einhvern hátt. Ég kemst inn á diskinn með því að setja hann í aðra tölvu og sýnist að ég geti komist inn á allar skrár.
Komast inn á tölvu með gleymdu lykilorði.
Re: Komast inn á tölvu með gleymdu lykilorði.
ertu búin að gúgla 'win7 reset password' ?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Komast inn á tölvu með gleymdu lykilorði.
administrator
administrator
Er búið að prufa þetta sem user og pass ?
administrator
Er búið að prufa þetta sem user og pass ?

Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Komast inn á tölvu með gleymdu lykilorði.
Þú getur prófað að gera Windows recovery disk og ná þessu þannig.
Annars er til tól(boot tool) frá M$ sem kallast DaRT sem myndi redda þessu fyrir þig, því miður liggur sá diskur ekki á netinu eftir því sem ég best veit., mögulega á torrent einhversstaðar samt.
Er reyndar með þennan disk, þetta er fljótlegt með honum. En það eru líka til allskonar live-cd´s sem redda þér
Annars er til tól(boot tool) frá M$ sem kallast DaRT sem myndi redda þessu fyrir þig, því miður liggur sá diskur ekki á netinu eftir því sem ég best veit., mögulega á torrent einhversstaðar samt.
Er reyndar með þennan disk, þetta er fljótlegt með honum. En það eru líka til allskonar live-cd´s sem redda þér
Re: Komast inn á tölvu með gleymdu lykilorði.
https://pogostick.net/~pnh/ntpasswd/ þetta hérna. þetta mun redda þessu 100%
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB