Closed loop vatnskælingar

Svara

Höfundur
blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Closed loop vatnskælingar

Póstur af blitz »

Er að plana nýja vél, mun notast við Corsair AIR 240 m-atx kassa.

Er dálítið að stefna að því að ná þessu útliti:

Mynd

Sem kallar augljóslega á notkun á "AIO" vatnskælingu.

Er að horfa á Deepcool Captain 240 EX White, Corsair H100i eða MasterLiquid ML240L RGB.

Eru mögulegir "lekar" eitthvað sem maður á að hafa áhyggjur af? Maður les sögur af og til en það hljóta að vera algjör undantekningartillfelli!
PS4
Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Closed loop vatnskælingar

Póstur af Jon1 »

þarft lítið að stressa þig á leka í svona. deepcool fær mitt vote btw :)
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Svara