Sælir Vaktarar, ég var nú að skipta um húsnæði og aðstaðan þar sem ég er með borðtölvuna býður ekki uppa ethernet tengingu svo ég var að spá í að kaupa mér Netkort
Hef skoðað smá hérna á íslandi og sé að þau eru alveg frá litlum USB kortum á 2þusund uppi 20þúsund PCI kort
Hvernig korti mynduð þið mæla með?
Myndi nota tölvu mest fyrir net áhorf og leikjaspilun
m.b.k
Ágúst
Netkort
Re: Netkort
Býður ekki upp á ethernet þannig að þú ert þá að tala um þráðlaust netkort væntanlega?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1025
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: Netkort
hvað sem þú kaupir þá skaltu láta þennan kubb algjörlega eiga sig, mjög lélegt samband á honum
https://www.tl.is/product/planet-micro- ... -dual-band
https://www.tl.is/product/planet-micro- ... -dual-band
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Netkort
Alpha línan er ekki dýr, þó þekktir fyrir extreme range og búnir ATHEROS chipset. því vinsælir hjá hökkurum.
https://www.ebay.com/itm/AWUS036NHA-ANT ... Swu4BV5IbK
https://www.ebay.com/itm/AWUS036NHA-ANT ... Swu4BV5IbK
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Netkort
Mæli með því að fara í eitthvað töluvert dýrara en 2000 kallinn, t.d.
https://odyrid.is/vara/gigabyte-gc-wb86 ... pci-e-kort
https://kisildalur.is/?p=2&id=2997
https://odyrid.is/vara/gigabyte-gc-wb86 ... pci-e-kort
https://kisildalur.is/?p=2&id=2997
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Netkort
Já var búinn að skoða þetta
https://www.computer.is/is/product/netk ... t9e-ac1900
EInnig þetta hérna kort en var búinn að lesa góða dóma úm rangeið á því
https://att.is/product/asus-pci-e-thradlaust-netkort
Er ekki alveg tilgangslaust að kaupa með bluetooth sendi líka? Ég get ekki séð fyrir mér aðstæður sem ég þyrfti á því að halda
https://www.computer.is/is/product/netk ... t9e-ac1900
EInnig þetta hérna kort en var búinn að lesa góða dóma úm rangeið á því
https://att.is/product/asus-pci-e-thradlaust-netkort
Er ekki alveg tilgangslaust að kaupa með bluetooth sendi líka? Ég get ekki séð fyrir mér aðstæður sem ég þyrfti á því að halda
Re: Netkort
Hef prófað eitthvað af þessum litlu usb kubbum og hef hræðilega reynslu af þeim.
Endaði á þessu https://www.tl.is/product/asus-pci-e-thradl-ac-19gbps og er mjög sáttur. Maður kemst nú samt sennilega af með eitthvað þarna inná milli.
Endaði á þessu https://www.tl.is/product/asus-pci-e-thradl-ac-19gbps og er mjög sáttur. Maður kemst nú samt sennilega af með eitthvað þarna inná milli.