[ÓE]Móðurborði rami og aflgjafa fyrir 2 nvidia skjákort

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Staða: Ótengdur

[ÓE]Móðurborði rami og aflgjafa fyrir 2 nvidia skjákort

Póstur af dawg »

Leita af second hand búnaði fyrir mining flipp. :)
970 og 960 kort
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE]Móðurborði rami og aflgjafa fyrir 2 nvidia skjákort

Póstur af Dropi »

Ég er með Gigabyte Z77-D3H borð með 2x2GB DDR3 1333 og Intel G870 örgjörva, borgaði 90 pund (12.600kr) fyrir þetta á ebay í Desember en endaði ekki með að nota þetta neitt. Þetta tekur 4-5 skjákort í mining, en það er held ég eitthvað bios restriction að vera með fleiri en 4 kort og fimmta kortið er ég ekki alveg viss með.

Menn eru að taka low end CPU/RAM setup í mining og þetta er bara að fara að sitja hjá mér nema þú hafir áhuga.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)

mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE]Móðurborði rami og aflgjafa fyrir 2 nvidia skjákort

Póstur af mainman »

Flott hjá þér að byrja í þessu en þetta er alveg skelfilega lítið sem þú færð út úr þessum kortum.
5-7mh/s út úr 960 kortinu og cirka 11 úr hinu.
EN! það er til eitthvað sem kallast zero point state eða eitthvað svoleiðis, það gengur ekki að patcha það í þessum linux kerfum en það á að vera til patch sem enablar þetta fyrir t.d. Nicehash og það á að geta rúmlega tvöfaldað hashrate hjá þér.
Hef ekki prófað þetta sjálfur, las bara einhversstaðar um þetta þegar ég var að bölva þessu hashreiti í þessum kortum. og ég keyri allt í linux.
Gangi þér samt vel með þetta.

sigxx
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Fim 06. Jún 2013 00:06
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE]Móðurborði rami og aflgjafa fyrir 2 nvidia skjákort

Póstur af sigxx »

Sorry en þú ert ekki að fara mine-a neitt á 970 og 960 kortum, ég var með eitt 970 kort um daginn sem ég skellti í einn af rig-unum mínum og það var að ná 1,5-2 mh/s sem nær ekki yfir rafmagnskostnaðinn á því að keyra þetta.

Myndi mæla með að þú fyndir þér 1050,1060,1070 eða RX460/560/470/570/480/580 kort eða jafnvel R9 290/390 kort.

sigxx
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Fim 06. Jún 2013 00:06
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE]Móðurborði rami og aflgjafa fyrir 2 nvidia skjákort

Póstur af sigxx »

Ef þú vilt reyna á þetta á ég móðurborð, afl gjafa og örgjörva hand þér, en þú þarft einn Riser þar sem það er bara eitt 16x og eitt 1x PCI-E raufar á móðurborðinu. Færð þetta allt á 10k
Sendu mér PM ef þú hefur áhuga
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE]Móðurborði rami og aflgjafa fyrir 2 nvidia skjákort

Póstur af kizi86 »

sigxx skrifaði:Sorry en þú ert ekki að fara mine-a neitt á 970 og 960 kortum, ég var með eitt 970 kort um daginn sem ég skellti í einn af rig-unum mínum og það var að ná 1,5-2 mh/s sem nær ekki yfir rafmagnskostnaðinn á því að keyra þetta.

Myndi mæla með að þú fyndir þér 1050,1060,1070 eða RX460/560/470/570/480/580 kort eða jafnvel R9 290/390 kort.
hvaða stýrikerfi varstu að nota? hef lesið að best væri að nota linux eða windows 7 + gamla drivera og ættir alveg að geta náð 15-20MH/s
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

sigxx
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Fim 06. Jún 2013 00:06
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE]Móðurborði rami og aflgjafa fyrir 2 nvidia skjákort

Póstur af sigxx »

kizi86 skrifaði:
sigxx skrifaði:Sorry en þú ert ekki að fara mine-a neitt á 970 og 960 kortum, ég var með eitt 970 kort um daginn sem ég skellti í einn af rig-unum mínum og það var að ná 1,5-2 mh/s sem nær ekki yfir rafmagnskostnaðinn á því að keyra þetta.

Myndi mæla með að þú fyndir þér 1050,1060,1070 eða RX460/560/470/570/480/580 kort eða jafnvel R9 290/390 kort.
hvaða stýrikerfi varstu að nota? hef lesið að best væri að nota linux eða windows 7 + gamla drivera og ættir alveg að geta náð 15-20MH/s
Ég var að keyra Ethos, en ég nennti hreinlega ekki að pæla í þessu of mikið, þar sem það er ekki hægt að keyra RX kort á sama ethos Nvidia og ég er með svo mörg RX kort að ég nennti ekki að nota þetta eina kort og seldi það bara

En það væri skemmtilegt verkefni hjá honum að koma þessu uppí 15~ Mh/s annars væri þetta örugglega fínt í Sia/Musicoin eða álíka
Skjámynd

Hreggi89
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Sun 24. Jún 2012 14:15
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE]Móðurborði rami og aflgjafa fyrir 2 nvidia skjákort

Póstur af Hreggi89 »

Ég er að mæna Zcash (mikið mænað á Nvidia kortum) á ~280SOL á Asus DirectCU2 GTX 970, er að skila 70$ á mánuði fyrir rafmagnskostnað í dag. GTX 960 á að ná ~165SOL skv Wikibooks, þannig samtals ættiru að ná um 110$ á mánuði.

https://en.wikibooks.org/wiki/ZCash_min ... Comparison

https://www.cryptocompare.com/mining/ca ... gPoolFee=1
Allt of mikið af græjum/drasli.

begzi
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Sun 22. Okt 2017 05:23
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE]Móðurborði rami og aflgjafa fyrir 2 nvidia skjákort

Póstur af begzi »

Getur vel mineað með 960 og 970, ég er með tvö 970 í einum rigginum og það er bara bull að þau borgi ekki rafmagnskostnaðinn, er með win10 og að nota nh, hvort kortið skilar ca 3$ á dag sem gefur því mun styttri roi en ný kort í dag.
Svara