ZiRiuS skrifaði:Hvernig keyptir þú þessa auka takka og eitthvað? Sé bara switch og color sem þú getur valið (hvaða switch er hvað?)
Ah! Ég sé að þetta er búið að breytast!
Svart: Þegar ég pantaði þetta keypti ég ANSI 87 + Set 1. En þetta lyklaborð er 61 ANSI lyklaborð þannig það ætti að vera í lagi að panta ANSI 61, +4 ISO keys ef þú vilt 4 auka ómerkta takka.
Hvítt: Valmöguleikinn (af þeim 3 sem eru í boði), sá lengst til hægri er ANSI 61, aftur á móti að þá skiptir ekki máli hvað þú velur, færð fleiri takka sem gæti verið fínt ef þú skiptir um lyklaborð sem er ekki 60%.
ZiRiuS skrifaði:Fylgir USB snúran líka semsagt? Þetta batterý sem þú talaðir um í myndbandinu er original batterýið en ekki þetta ebay batterý? Þegar lyklaborðið fer á standby slökknar þá ekki á öllu? Ljósunum og því líka? Drainar það miklu á standby?
- Það fylgir USB snúra, minnir að hún sé um 1.5m og hún er flöt.
- Ég er með stock rafhlöðuna, hugsa að ég kaupi rafhlöðu á Ebay til að bera saman við stock rafhlöðuna.
- Þegar lyklaborðið fer á standby að þá slökknar á ljósunum, og drainar nánast ekki neitt þar sem það er í raun slökkt á lyklaborðinu.
ZiRiuS skrifaði:Hvað færðu út úr þessum affiliate link?
Ehm, 0 kr eins og er. En þegar (og ef) ég fæ úr affiliate linkum að þá ætlaði ég bara að nota þann pening til að kaupa meira dót af Ali/Bang/etc. til að review-a, þannig kaup í gegnum affiliated = fleiri myndbönd.
ZiRiuS skrifaði:Þakka góð svör

Minnsta málið, bara gaman að sjá að það er áhuga fyrir þess.
