Netleysi. No internet light.

Svara

Höfundur
PCMAC
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Mið 06. Feb 2013 20:32
Staða: Ótengdur

Netleysi. No internet light.

Póstur af PCMAC »

Sælir.

Furðulegt vandamál hérna.

Er með ljósnetið en hraðinn hefur hrapað niður að undanförnu svo starfsmaður Hringdu sendi mér nýjan router.

Ég tek Dsl snúruna úr gamla og þessa einu ethernet snúru sem ég er með tengda og tengi beint í nýja routerinn ásamt rafmagnssnúru. Öll ljós nema internet ljós loga græn. Internetið var í fínu lagi fyrir skiptin btw.

Prófa svissa aftur yfir í gamla routerinn og sama vandamálið á teningnum þar.

Hringi í Hringdu sem gera einhverjar kúnstir og m.a hreinsa línuna og láta mig endurræsa draslið margoft milli tilrauna án árangurs.

Hringdu starfsmaður hringir í Mílu starfsmann sem mælir línuna í góðu lagi og eina sem stendur til boða er að fá Mílu starfsmann til að koma og líta á vandamálið innanhúss.

Allt í góðu með það svosem nema síðast þegar ég þurfti að fá Mílu starfsmann til mín gegnum Hringdu tók það 3 vikur og ég er skíthræddur um að það endurtaki sig.

Getur eitthvað hafa gefið sig í dós eða er einhver hér inni með reynslu af svona málum sem grunar strax hvað þetta getur verið? Ekkert mál að bóka rafvirkja eða símsmið á minn kostnað svosem. Nenni bara ekki að bíða í fleiri vikur eftir Mílu. Best væri ef ég gæti gert við þetta sjálfur undir handleiðslu einhvers sem veit hvað hann er að gera svo ég freista gæfunnar hér með.. :)

Kveðja,
SAG
CPU: Intel Core i7 6700k - Mobo: Asus Z170 Gaming Pro - GPU: 2x MSI 980ti 6gb SLI - RAM: 16gb Corsair Vengence 2400 - HDD: Corsair Force 3 SSD 120GB - HDD2: WD 3TB - HDD3: Samsung Evo 500gb SSDCPU Cooler: Corsair H115i - CASE: Corsair Graphite 78oT - Panels: 2x Dell U2312HM IPS
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Netleysi. No internet light.

Póstur af Sallarólegur »

Mjög einfalt að byrja á því að tengja routerinn beint við símalínuna þar sem hún kemur inn í húsið, ss. inntakið. Langflest VDSL vandamál eru vegna innanhússvandamála, ég myndi skjóta á svona 99%. Ég var starfsmaður símafyrirtækis.

Fáðu þér nýja símasnúru og prufaðu að tengja við inntak, bara tveir vírar sem þarf að splæsa saman, eða fáðu rafvirkja til að hjálpa þér ef þú vilt.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Höfundur
PCMAC
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Mið 06. Feb 2013 20:32
Staða: Ótengdur

Re: Netleysi. No internet light.

Póstur af PCMAC »

Er með auka símasnúru sem ég get fórnað. Er ekki með heimasíma, get ég þessvegna (ef þetta virkar) haft þetta bara samansplæst eða þarf ég alltaf að hafa cat 5 dós?

Hvaða tveir vírar eru þetta sem þarf að snúa saman?
CPU: Intel Core i7 6700k - Mobo: Asus Z170 Gaming Pro - GPU: 2x MSI 980ti 6gb SLI - RAM: 16gb Corsair Vengence 2400 - HDD: Corsair Force 3 SSD 120GB - HDD2: WD 3TB - HDD3: Samsung Evo 500gb SSDCPU Cooler: Corsair H115i - CASE: Corsair Graphite 78oT - Panels: 2x Dell U2312HM IPS
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Netleysi. No internet light.

Póstur af Sallarólegur »

Þarft að leita að símainntakinu í húsinu, það er kannski ekki alltaf augljóst, en þetta er oft á sama stað og rafmagnið kemur inn, stundum í þvottahúsum.

Getur haft þetta samansplæst, yfirleitt eru notaðar einhverjar svona "hettur" til að splæsa saman vírum.

Mynd

Svona lítur þetta nokkurn vegin út, bara tengja lit við lit.

Mynd
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

ojs
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Lau 11. Mar 2017 21:49
Staða: Ótengdur

Re: Netleysi. No internet light.

Póstur af ojs »

Einnig, ef þú býrð í einbýlishúsi þá er lítið mál að finna hvaða vírar í inntaki á að nota en ef þú ert í fjölbýlishúsi þá getur verið flóknara að vita hvaða vírar tilheyra þér og þá þarftu zoomer/tracer til að finna þitt vírapar í inntakinu.

Geronto
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Mið 15. Júl 2015 14:23
Staða: Ótengdur

Re: Netleysi. No internet light.

Póstur af Geronto »

Ég vinn hjá internetfyrirtæki, mátt heyra í mér ef þú vilt láta að ég haldi í hendina á þér með að tengja routerinn í inntak, get líka séð hvaða lína þetta er á þjónustuvef mílu.
Sendi þér GSM í pm

HringduEgill
Ofur-Nörd
Póstar: 259
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Staða: Ótengdur

Re: Netleysi. No internet light.

Póstur af HringduEgill »

PCMAC skrifaði:Sælir.

Furðulegt vandamál hérna.

Er með ljósnetið en hraðinn hefur hrapað niður að undanförnu svo starfsmaður Hringdu sendi mér nýjan router.

Ég tek Dsl snúruna úr gamla og þessa einu ethernet snúru sem ég er með tengda og tengi beint í nýja routerinn ásamt rafmagnssnúru. Öll ljós nema internet ljós loga græn. Internetið var í fínu lagi fyrir skiptin btw.

Prófa svissa aftur yfir í gamla routerinn og sama vandamálið á teningnum þar.

Hringi í Hringdu sem gera einhverjar kúnstir og m.a hreinsa línuna og láta mig endurræsa draslið margoft milli tilrauna án árangurs.

Hringdu starfsmaður hringir í Mílu starfsmann sem mælir línuna í góðu lagi og eina sem stendur til boða er að fá Mílu starfsmann til að koma og líta á vandamálið innanhúss.

Allt í góðu með það svosem nema síðast þegar ég þurfti að fá Mílu starfsmann til mín gegnum Hringdu tók það 3 vikur og ég er skíthræddur um að það endurtaki sig.

Getur eitthvað hafa gefið sig í dós eða er einhver hér inni með reynslu af svona málum sem grunar strax hvað þetta getur verið? Ekkert mál að bóka rafvirkja eða símsmið á minn kostnað svosem. Nenni bara ekki að bíða í fleiri vikur eftir Mílu. Best væri ef ég gæti gert við þetta sjálfur undir handleiðslu einhvers sem veit hvað hann er að gera svo ég freista gæfunnar hér með.. :)

Kveðja,
SAG
Sælir.

Ef routerinn er að fá stöðugt ljós á DSL en rautt á internet þá er hann er líklega ekki að auðkenna sig. Ef þú ert vakandi núna máttu endilega senda mér skilaboð annað hvort hér eða á Facebook. Annars heyri ég í þér á morgun!

Kveðja,
Egill
Svara