Xtreamer Wonder Pro margmiðlunarspilari ?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 225
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Xtreamer Wonder Pro margmiðlunarspilari ?
Ég keypti svona spilara og var að fá í dag. Ég get með engu móti fundið RUV appið eða nein ísl. öpp í Google Play store á þessari græju. Ég ætlaði að nota hana í staðin fyrir afruglara af því ég horfi bara á fréttirnar og opnar rásir í þessu sjónvarpi. Er einhver sem veit hvernig ég kem RUV eða ísl. opnu rásunum inn í þessa græju ?
https://elko.is/xtreamer-wonder-pro-android-bo
https://elko.is/xtreamer-wonder-pro-android-bo
*B.I.N. = Bilun í notanda*
Re: Xtreamer Wonder Pro margmiðlunarspilari ?
Þú getur hent inn OZ-appinu og fengið rásirnar, annars virkar líka sjónvarps símans appið líka.
Sarpurinn held ég er ekki til fyrir android , þori ekki að fullyrða það samt.
Sarpurinn held ég er ekki til fyrir android , þori ekki að fullyrða það samt.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 225
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Xtreamer Wonder Pro margmiðlunarspilari ?
Ég hélt að OZ appið væri bara til fyrir iOShfwf skrifaði:Þú getur hent inn OZ-appinu og fengið rásirnar, annars virkar líka sjónvarps símans appið líka.
Sarpurinn held ég er ekki til fyrir android , þori ekki að fullyrða það samt.
http://help.oz.com/oz-a-islensku/er-hae ... android-tv
Ég finn ekki Sarpinn, né OZ Live, né nokkuð annað íslenskt app í Google Play store sem er á tækinu :/
náði að setja Sarpinn inn í gegnum Kodi.
*B.I.N. = Bilun í notanda*
Re: Xtreamer Wonder Pro margmiðlunarspilari ?
OZ appið er ekki komið fyrir Android TV
Re: Xtreamer Wonder Pro margmiðlunarspilari ?
Fría sjónvarp símans appið virkar en er bara með RUV og Sjónvarp Símans stöðvarnar (getur fundið það á netinu, heitir is.siminn.tv með .apk í endann) og er hannað fyrir snertiskjái (síma og spjaldtölvur) þannig að er pínu bögg að nota það með basic fjarstýringu.
Vodafone Play appið er með fleiri rásum en ég hef ekki fengið það til að virka vel og á sumum tækjum crashar það (heitir _is.vodafone.play.vodafone_play-2.apk sem ég fann á netinu)
OZ appið hef ekki prófað það en líklegt að það sé þess virði (heitir com.oz.eon eitthvað .apk (samt ekki oz365 sem er áskriftar app hjá 365))
Sarpurinn ... veiti ekki hef ekki prófað (heitir is.ruv.sarpurinn .apk)
Bara prófa finna þau á netinu, setja á usb stick og tengja við spilarann þinn. Opna file browser og installa frá usb kubnum og prófa hvað virkar best fyrir þig (þar sem þetta er flest hannað fyrir snertiskjái er mús jafnvel nauðsynleg). Mörg forrit koma ekki upp í play store því þeir sem gera appið eru ekki búnir að samþykkja að það virki 100% á þessu tæki sem gerir svona sideload eina möguleikann.
Vodafone Play appið er með fleiri rásum en ég hef ekki fengið það til að virka vel og á sumum tækjum crashar það (heitir _is.vodafone.play.vodafone_play-2.apk sem ég fann á netinu)
OZ appið hef ekki prófað það en líklegt að það sé þess virði (heitir com.oz.eon eitthvað .apk (samt ekki oz365 sem er áskriftar app hjá 365))
Sarpurinn ... veiti ekki hef ekki prófað (heitir is.ruv.sarpurinn .apk)
Bara prófa finna þau á netinu, setja á usb stick og tengja við spilarann þinn. Opna file browser og installa frá usb kubnum og prófa hvað virkar best fyrir þig (þar sem þetta er flest hannað fyrir snertiskjái er mús jafnvel nauðsynleg). Mörg forrit koma ekki upp í play store því þeir sem gera appið eru ekki búnir að samþykkja að það virki 100% á þessu tæki sem gerir svona sideload eina möguleikann.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Xtreamer Wonder Pro margmiðlunarspilari ?
Xtreamer Wonder Pro, það vantar ekki lýsingarorðin í vörunafnið
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
-
- Nörd
- Póstar: 136
- Skráði sig: Sun 27. Feb 2011 22:25
- Staða: Ótengdur
Re: Xtreamer Wonder Pro margmiðlunarspilari ?
Sæll,
Hvernig hefur tækið reynst þér?
Hvernig hefur tækið reynst þér?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 225
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Xtreamer Wonder Pro margmiðlunarspilari ?
Ég hef ekki haft mikinn tíma til að grúska í tækinu en mér sýnist það bjóða upp á mikið af möguleikum. Pínu glatað að hafa ekki aðgang að öllum öppum í Google Play - Hefði viljað geta sótt sjónvarp símans og rúv appið en það kemur ekki upp við leit. Það er Kodi og Plex, Netflix og hellingur af öppum. Eins hægt að spila beint af minnislykli/flakkara og nota airplay og miracast.
Hann er á 50% afslætti hjá Elko í kvöld 7.495 fyrir meðlimi í Elko klúbbnum
Hann er á 50% afslætti hjá Elko í kvöld 7.495 fyrir meðlimi í Elko klúbbnum
*B.I.N. = Bilun í notanda*
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Xtreamer Wonder Pro margmiðlunarspilari ?
þetta er smá bömmer, þar sem ég var að hugsa um að kaupa þetta og skipta út myndlyklinum og nota þetta einungis fyrir allt.
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 225
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Xtreamer Wonder Pro margmiðlunarspilari ?
Ég gerði frábæra uppgötvun í kvöld með þetta tæki. Ef ég logga mig inn á Google Playstore í PC vélinni minni með sama google account og á Xtreamer spilaranum þá get ég installað öppum frá Playstore í tölvunni inn á tækið Svo ég er búin að setja inn öll öppin sem ég þurfti - Vodafone Play, Sjónvarp Símans, Sarpinn, 365 appið. Bara snilld.
- Viðhengi
-
- Install.JPG (52.2 KiB) Skoðað 2549 sinnum
*B.I.N. = Bilun í notanda*
Re: Xtreamer Wonder Pro margmiðlunarspilari ?
Hvernig virkar fjarstýring með þessu? án þess að nota lyklaborð eða mús? Í Vodafone Play app-inu, að þá þarf ég lyklaborð eða mús til þess að scrolla út fyrir skjáinn, en get það ekki með venjulegri fjarstýringu sem ég er nota á Vodafone afruglarann.Sera skrifaði:Ég gerði frábæra uppgötvun í kvöld með þetta tæki. Ef ég logga mig inn á Google Playstore í PC vélinni minni með sama google account og á Xtreamer spilaranum þá get ég installað öppum frá Playstore í tölvunni inn á tækið Svo ég er búin að setja inn öll öppin sem ég þurfti - Vodafone Play, Sjónvarp Símans, Sarpinn, 365 appið. Bara snilld.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 225
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Xtreamer Wonder Pro margmiðlunarspilari ?
Fjarstýringin með tækinu er með lyklaborði á annarri hliðinni og músabendil
*B.I.N. = Bilun í notanda*
Re: Xtreamer Wonder Pro margmiðlunarspilari ?
Hvernig virkar Sarp add-onið fyrir Kodi?
Þegar ég er kominn nokkrar mínútur inn í upptöku fer það alltaf að hökta og fæ meldinguna "bitrate to slow for continious playback". Lendir þú einhvertíma í þessu?
Meikar ekki alveg sens því ég get horft á beina útsendingu RÚV í hærri upplausn (og netflix) alveg vandræðalaust (er með 1 gíg ljósleiðara), og horft á Sarpinn í PC á sömu tengingu án nokkurra vandræða.
Þegar ég er kominn nokkrar mínútur inn í upptöku fer það alltaf að hökta og fæ meldinguna "bitrate to slow for continious playback". Lendir þú einhvertíma í þessu?
Meikar ekki alveg sens því ég get horft á beina útsendingu RÚV í hærri upplausn (og netflix) alveg vandræðalaust (er með 1 gíg ljósleiðara), og horft á Sarpinn í PC á sömu tengingu án nokkurra vandræða.
[ CP ] Legionaire
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 225
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Xtreamer Wonder Pro margmiðlunarspilari ?
ég hef ekki prófað þetta svo ég get ekki svarað, skal kanna þetta við tækifæri í spilaranum.legi skrifaði:Hvernig virkar Sarp add-onið fyrir Kodi?
Þegar ég er kominn nokkrar mínútur inn í upptöku fer það alltaf að hökta og fæ meldinguna "bitrate to slow for continious playback". Lendir þú einhvertíma í þessu?
Meikar ekki alveg sens því ég get horft á beina útsendingu RÚV í hærri upplausn (og netflix) alveg vandræðalaust (er með 1 gíg ljósleiðara), og horft á Sarpinn í PC á sömu tengingu án nokkurra vandræða.
*B.I.N. = Bilun í notanda*