Pockethernet - Worth it ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Pockethernet - Worth it ?

Póstur af Hjaltiatla »

Var að skoða pockethernet og mér leyst ekkert smá vel á græjuna. Er einhver hérna inni sem hefur verslað sér Pockethernet og hefur einhverja reynslu af appinu sem á að nota með pockethernet búnaðinum. Þ.e hvort appið sé næginlega stable og að allar upplýsingar sem flæða í gegnum það séu réttar og þess háttar.
Just do IT
  √
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Pockethernet - Worth it ?

Póstur af russi »

Er með svona, en hef ekki þurft að nota það síðan í sumar, þá var þetta að virka vel og átti eftir að fá nokkra fídusa í appið, sem jafnvel eru komnir núna, hef bara ekki skoðað það.
Allavega í það sem ég notaði þetta sparaði þetta mér tíma og var að gera hlutina nógu vel fyrir mig, sérstaklega í ljósi þess að mælar sem hafa hluta af þessum fídusum geta kostað 5x meira. In general, ef þú ert að sýsla með kapla þá er þessi græja alveg þess virði. Gætir kannski lent á því að hún gerir ekki allt upp 10 né allt sem hún vildi gera, en hún gerir meira en nóg og þú færð fína hugmynd yfir það sem þú ert að gera.

8.5/10 í einkun frá mér - útfrá því sem ég hef notað græjuna.

ps. Appið var stöðugt, allavega nógu stöðugt, hef þurft að endurræsa það 2x þegar ég hef verið að vinna, en það er snöggt af stað þannig það var ekkert vandamál mín vegna
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Pockethernet - Worth it ?

Póstur af Hjaltiatla »

russi skrifaði:Er með svona, en hef ekki þurft að nota það síðan í sumar, þá var þetta að virka vel og átti eftir að fá nokkra fídusa í appið, sem jafnvel eru komnir núna, hef bara ekki skoðað það.
Allavega í það sem ég notaði þetta sparaði þetta mér tíma og var að gera hlutina nógu vel fyrir mig, sérstaklega í ljósi þess að mælar sem hafa hluta af þessum fídusum geta kostað 5x meira. In general, ef þú ert að sýsla með kapla þá er þessi græja alveg þess virði. Gætir kannski lent á því að hún gerir ekki allt upp 10 né allt sem hún vildi gera, en hún gerir meira en nóg og þú færð fína hugmynd yfir það sem þú ert að gera.

8.5/10 í einkun frá mér - útfrá því sem ég hef notað græjuna.

ps. Appið var stöðugt, allavega nógu stöðugt, hef þurft að endurræsa það 2x þegar ég hef verið að vinna, en það er snöggt af stað þannig það var ekkert vandamál mín vegna
Takk fyrir upplýsingarnar - Ég skoða þetta og reikna með að versla mér svona græju við tækifæri.
Er að leita að meðfæranlegri græju sem kostar ekki annan handlegginn til að geta greint general upplýsingar um netkerfi/kapla On prem (ekkert datacenter stöff).Meðan að appið er ekki að frjósa við allar helstu aðgerðir þá er ég sáttur.
Just do IT
  √
Svara