Borðtölva til sölu eða skipti á fartölvu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
teitura
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Lau 16. Feb 2013 02:09
Staða: Ótengdur

Borðtölva til sölu eða skipti á fartölvu

Póstur af teitura »

borðtölva með 27 skjá.
kr.100,000
Reykjavík, Iceland
skoða skipti á leikjafartölvu

örgjörvi
Intel Core i5-7400 Kaby Lake 3.0GHz(3.5GHz Turbo), LGA1151 Quad-Core, örgjörvakæling fylgir
Innbyggða Intel HD Graphics 630 skjástýringin styður 3 skjái tengda samtímis.
Hægt er að nota Clone stillingu fyrir sömu mynd á öllum skjám eða Extended Display fyrir sitthvora mynd á öllum skjám.

Móðurborð
Gigabyte S1151 GA-B250-HD3P móðurborð
Hágæða móðurborð frá GIGABYTE með nýjustu kynslóð B250 kubbasetti
með nýjustu tækni eins og USB3 Type C Gen 2

Harðadiskar
480 sandisk ultra ssd
1 TB sata

Vinnsluminni
DDR4 Corsair VEN 2x4GB 2133 minni

SKJÁKORT.
AMD Radeon™ RX 480 GTR 8GB

SKJÁR.
BenQ EW2775ZH 27'' AMVA+ LED FHD 16:9 skjár, svartur
Rammalaus Edge to Edge skjár með AMVA+ myndtækni sem tryggir ótrúleg myndgæði og skerpu ásamt Brightness Intelligencce sem er algjör bylting í myndgæðum fyrir bíómyndir.

• 27'' AMVA+ FHD Edge to Edge skjár
• 3000:1 native skerpa, 72% Color Gamut
• 4ms GtG viðbragðstími með AMA tækni
• Flicer-free og Low Blue Light Plus tækni
• Brightness Intelligence fyrir bíómyndir
• 178° True to Life Ultra Wide sjónarhorn
• 2x HDMI 1.4 og VGA tengi, HDMI kapal fylgir

Lyklaborð.
razer lycosa keyboard
22770522_532576587080939_5456766015478080315_o.jpg
22770522_532576587080939_5456766015478080315_o.jpg (29.29 KiB) Skoðað 1279 sinnum
22791677_532576583747606_1610299369670340560_o.jpg
22791677_532576583747606_1610299369670340560_o.jpg (47.33 KiB) Skoðað 1279 sinnum

sigxx
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Fim 06. Jún 2013 00:06
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva til sölu eða skipti á fartölvu

Póstur af sigxx »

Ef þú ert til í parta sölu þá er ég til í að kaupa skjákortið hjá þér sér láttu mig endilega heyra

sigxx
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Fim 06. Jún 2013 00:06
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva til sölu eða skipti á fartölvu

Póstur af sigxx »

sigxx skrifaði:Ef þú ert til í parta sölu þá er ég til í að kaupa skjákortið hjá þér sér láttu mig endilega heyra
Mögulega að skipta á skjákortinu á móti Nvidia 950 4GB og pening á milli?

sigxx
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Fim 06. Jún 2013 00:06
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva til sölu eða skipti á fartölvu

Póstur af sigxx »

Væri líka til í að kaupa skjáinn hjá þér
Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva til sölu eða skipti á fartölvu

Póstur af Urri »

Hefuru áhuga á þessari ?

https://www.asus.com/ROG-Republic-Of-Ga ... G-GL552JX/
er reyndar ekki með íslensku stöfunum á lyklaborðinu.
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

kris12345
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 03. Sep 2020 00:22
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva til sölu eða skipti á fartölvu

Póstur af kris12345 »

hefuru áhuga á þessari i skipti?

https://www.acer.com/ac/en/AE/content/p ... .Q2BEM.004

ég mundi ekki þurfa skjákortið né monitorinn og lyklaborðið

halipuz1
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva til sölu eða skipti á fartölvu

Póstur af halipuz1 »

Sendi þér skilaboð

fenghett
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Lau 31. Okt 2015 01:20
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva til sölu eða skipti á fartölvu

Póstur af fenghett »

Y50-70lenovo uppí?
Svara