Uppfærsla Basic Vél

Svara

Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Uppfærsla Basic Vél

Póstur af ÓmarSmith »

Hæhæ

Ég þarf að henda í uppfærslu fyrir pabba gamla.
Hann er í dag með i3 vél sem er sirka frá 2011.


Er að spá í að nýta kassa, aflgjafa og skjá áfram.
Vélin þarf bara að höndla tölvupóst og windows mjög vel. Annað er hún ekki notuð í.

Áhugasamir mega endilega aðstoða mig í að púsla saman hugmyndum.
Budget er c.a 90-110k, en auðvitað alltaf skemmtilegt að komast upp með sem mest fyrir minnst :sleezyjoe

Kveðja
Ómar
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla Basic Vél

Póstur af Sallarólegur »

=D

Intel hljóðlausa smávélin kr. 44.500
http://kisildalur.is/?p=2&id=3355

Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla Basic Vél

Póstur af ÓmarSmith »

Ahh, það gengur ekki því hann er harður á því að hafa DVD drif ... :/
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla Basic Vél

Póstur af Klemmi »

Þarft ekki að uppfæra þetta fyrir notkunina sem þú lýsir.

Kauptu nýjan SSD disk og settu stýrikerfið upp aftur. Done :)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla Basic Vél

Póstur af Moldvarpan »

Klemmi skrifaði:Þarft ekki að uppfæra þetta fyrir notkunina sem þú lýsir.

Kauptu nýjan SSD disk og settu stýrikerfið upp aftur. Done :)
Algjörlega. Þarf ekkert meira.

Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla Basic Vél

Póstur af ÓmarSmith »

Það var alltaf mín fyrsta pæling.. en þetta er vissulega síðan 2011.

En ljómandi að heyra af þeim möguleika.
Þá vantar mig bara DVD , SSD og windows 10.

Fær maður ekki windows 10 home á góðum prís í dag ?
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla Basic Vél

Póstur af Klemmi »

ÓmarSmith skrifaði:Það var alltaf mín fyrsta pæling.. en þetta er vissulega síðan 2011.
...
Fær maður ekki windows 10 home á góðum prís í dag ?
Ég er með i3 í heimaserver smíðuðum 2011 og hann er að gera talsvert flóknari hluti heldur en það sem þú listar upp :)

En ég hef verið að kaupa lykla hér, instant delivery og allir virkað án þess að þurfa að fara í gegnum neitt phone activation eða álíka :D
https://www.ebay.com/itm/Windows-10-Pro ... 3135402092
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla Basic Vél

Póstur af ÓmarSmith »

;)

snillingur Klemmi


En langar helst ekki að versla lykil sér á ebay. Og redda svo stýrikerfinu sér á disk eða usb.
Svo ef einhver á handa mér Win 10 Home, helst bara á USB væri ég til í að kaupa það.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla Basic Vél

Póstur af Klemmi »

ÓmarSmith skrifaði:;)

snillingur Klemmi


En langar helst ekki að versla lykil sér á ebay. Og redda svo stýrikerfinu sér á disk eða usb.
Svo ef einhver á handa mér Win 10 Home, helst bara á USB væri ég til í að kaupa það.
Langt síðan að þú gerðir þetta? Þetta er nefnilega orðið svo svakalega einfalt :)

Þarft a.m.k. 16GB minnislykil sem má formatta, og svo sækirðu bara þetta tól frá Microsoft:
https://www.microsoft.com/en-us/softwar ... /windows10

Það býr til bootable USB úr kubbinum, þú ferð létt með þetta!
windows.png
windows.png (119.6 KiB) Skoðað 1582 sinnum
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla Basic Vél

Póstur af russi »

8GB lykill er nóg, nærð í ISOin hjá Windows, þar er tól sem gerir þetta fyrir þig, átt líka möguleika að gera þetta með rufus.
Það er svo ekkert að því að kaupa lykla á netinu á 30$ eða minna, hef verslað þó nokkur þannig leyfi, þarft ekkert að vera smeykur við það, skal halda í höndina á þér á meðan meira að segja.

brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 326
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla Basic Vél

Póstur af brynjarbergs »

Ég á mATX H81M-Plus móðurborð, i5-4690 & 16GB DDR3 ef þú vilt skoða að kaupa notað og nýta kassann þinn.
https://www.asus.com/Motherboards/H81MPLUS/

Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla Basic Vél

Póstur af ÓmarSmith »

Smá update.

Núna vill gamli fá nýja vél, hann sá " smávél " sem honum leist vel á.

Hvar væru bestu kaupin í þeim í dag ?

https://att.is/product/asus-vivo-mini-u ... n45hvm181z

ég sá þessa og það basicly vantar ekkert þarna nema utanáliggjandi drifið.

Megið endilega koma með hugmyndir :)
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Skjámynd

Drangur
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 24. Okt 2017 12:29
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla Basic Vél

Póstur af Drangur »

henda í asus utanliggjandi drif frá þeim og svo auka 4gb ddr3l minni þá er þetta hin fínasta vél :)
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla Basic Vél

Póstur af Sallarólegur »

Fólk sem þarf geisladrif þarf yfirleitt ekki geisladrif. Margir sem halda að þeir þurfi geisladrif samt.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla Basic Vél

Póstur af ÓmarSmith »

Sallarólegur skrifaði:Fólk sem þarf geisladrif þarf yfirleitt ekki geisladrif. Margir sem halda að þeir þurfi geisladrif samt.

Ég er svo sannarlega búinn að reyna að sannfæra föður minn um að svo sé !

;)
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Skjámynd

Drangur
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 24. Okt 2017 12:29
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla Basic Vél

Póstur af Drangur »

það er alveg líklegt að hann eigi nú gamlar ljósmyndir eða íslenskar kvikmyndir á diskum :)
Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla Basic Vél

Póstur af Alfa »

Persónulega finnst mér þessar vélar allt of dýrar miðað við vangefið dapran cpu. Meira spennandi kostir t.d. hér á 60-80

https://www.computer.is/is/products/intel-nuc-tolvur
https://tolvutaekni.is/collections/bordtolvur-1
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
Svara