[Hjálp]3 monitor setup úr 2 tengjum DP/VGA/HDMI

Svara
Skjámynd

Höfundur
hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

[Hjálp]3 monitor setup úr 2 tengjum DP/VGA/HDMI

Póstur af hfwf »

Daginn

Er að leita mér sumsé að t.d DP spliter í 2 hdmi merki, veit einhver hvort það fáist hér á klakanum sbr þessu hér t.d

Er með 3 útganga á AMD korti sem styður bara 2 skjái í einu og sárlega vantar að gera splittað einu merki í 2.

Fyrirfram þakkir.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: [Hjálp]3 monitor setup úr 2 tengjum DP/VGA/HDMI

Póstur af Hjaltiatla »

Persónulega myndi ég frekar fara í USB skjákort fyrir þennan auka skjá. En það er bara ég.
Just do IT
  √
Skjámynd

Höfundur
hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: [Hjálp]3 monitor setup úr 2 tengjum DP/VGA/HDMI

Póstur af hfwf »

Hjaltiatla skrifaði:Persónulega myndi ég frekar fara í USB skjákort fyrir þennan auka skjá. En það er bara ég.
Ekkert meitlað í stein hvernig þetta er gert, bara að þetta sé hægt.
Hvernig myndi usb skjákort virka með fyrirliggjandi onboard korti upp á 3 skjái?
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: [Hjálp]3 monitor setup úr 2 tengjum DP/VGA/HDMI

Póstur af Hjaltiatla »

hfwf skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Persónulega myndi ég frekar fara í USB skjákort fyrir þennan auka skjá. En það er bara ég.
Ekkert meitlað í stein hvernig þetta er gert, bara að þetta sé hægt.
Hvernig myndi usb skjákort virka með fyrirliggjandi onboard korti upp á 3 skjái?

Í stuttu máli - Gefur þér möguleikann á að bæta þriðja skjánum við.

Dæmi: það væri hægt að bæta við þriðja skjá á fartölvu sem væri eingöngu með eitt HDMI/VGA tengi.
Just do IT
  √
Skjámynd

Höfundur
hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: [Hjálp]3 monitor setup úr 2 tengjum DP/VGA/HDMI

Póstur af hfwf »

Hjaltiatla skrifaði:
hfwf skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Persónulega myndi ég frekar fara í USB skjákort fyrir þennan auka skjá. En það er bara ég.
Ekkert meitlað í stein hvernig þetta er gert, bara að þetta sé hægt.
Hvernig myndi usb skjákort virka með fyrirliggjandi onboard korti upp á 3 skjái?

Í stuttu máli - Gefur þér möguleikann á að bæta þriðja skjánum við.

Dæmi: það væri hægt að bæta við þriðja skjá á fartölvu sem væri eingöngu með eitt HDMI/VGA tengi.

Frábært, þá liggur augum uppi að þetta er málið, með lausan VGA skjá sem væri flott að nýta í.
Takk.

Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Staða: Ótengdur

Re: [Hjálp]3 monitor setup úr 2 tengjum DP/VGA/HDMI

Póstur af Kristján Gerhard »

Ef skjákortið þitt styður DP 1.2 ættir þú að geta notað ódýrt MST breytitstykki til að ná tveim skjám úr einu DP tengi.
Skjámynd

Höfundur
hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: [Hjálp]3 monitor setup úr 2 tengjum DP/VGA/HDMI

Póstur af hfwf »

Kristján Gerhard skrifaði:Ef skjákortið þitt styður DP 1.2 ættir þú að geta notað ódýrt MST breytitstykki til að ná tveim skjám úr einu DP tengi.
Hvar fengi ég svoleðis?
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Hjálp]3 monitor setup úr 2 tengjum DP/VGA/HDMI

Póstur af Sallarólegur »

Mynd
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Staða: Ótengdur

Re: [Hjálp]3 monitor setup úr 2 tengjum DP/VGA/HDMI

Póstur af Kristján Gerhard »

hfwf skrifaði:
Kristján Gerhard skrifaði:Ef skjákortið þitt styður DP 1.2 ættir þú að geta notað ódýrt MST breytitstykki til að ná tveim skjám úr einu DP tengi.
Hvar fengi ég svoleðis?
Keypti mitt á ebay.
Svara