Móðurborðspælingar

Svara
Skjámynd

Höfundur
russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Móðurborðspælingar

Póstur af russi »

Ég er svo fyrir lifandis löngu dottinn útúr öllum þessum ihluta pælingum. Nú er málið að ég þarf að smíða mér server. Planið er að fara í Coffee Lake örgjörva og þá í 8700 eða 8700K. Ég er ekki í neinum overclock pælingum. Þar sem þetta á að vera server(líklega Unraid að keyra Plex og nokkrar VM) er ég ekki að leita að leikja íhlutum.

Hvað er það sem þeir sem er mér vitrari í þessum efnum myndu mæla með? Á þá sérstaklega við móðurborð, en er þó til að heyra um allt hitt líka, eins og kælingar, minni, psu os.frv
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborðspælingar

Póstur af appel »

Ef þú ert ekki í overclock pælingum þá er 8700K strax út úr dæminu.
*-*
Skjámynd

Höfundur
russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborðspælingar

Póstur af russi »

appel skrifaði:Ef þú ert ekki í overclock pælingum þá er 8700K strax út úr dæminu.
Fínn puntur, annar puntur á móti - Þetta er vél sem ég kem líklega með til að nota í 5-8 ár (Gamli serverinn minn er síðan 2011), ef ég vildi boosta hann örlítið síðar þá hef ég kost á því með 8700K, að auki er hann örlítið öflugri en samt á þann hátt að ég mun aldrei finna fyrir því. En ég er líka alveg til í að spara mér 10k í þessum kostnaði
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborðspælingar

Póstur af Jón Ragnar »

appel skrifaði:Ef þú ert ekki í overclock pælingum þá er 8700K strax út úr dæminu.
8700K er samt auðveldari í endursölu down the road

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Svara