Hjálp við upgrade

Svara

Höfundur
Siggihp
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Mán 13. Des 2010 15:27
Staða: Ótengdur

Hjálp við upgrade

Póstur af Siggihp »

Hæ,
Ég er í Kanada og er að velta fyrir mér að uppfæra vélina mína, þar sem ég sá appel vera í sömu stöðu og ég, með ca. 8 - 11 ára gamalt hardware hérna
Ég á nú þegar SSD, GPU, Kassann og PSU.

Staðan er í dag svona:
Örgjörvi: intel i7-2600 1155 SandyBridge 3.4GHz
Móðurborð: ASUS P8Z77-VLX
Minni: 2x 4GB DDR3 Corsair
Skjákort: NVIDIA GeForce 660 GTX Ti
Kassi: Coolermaster Silencio 550
Kæling: Thermaltake Frio OCK CPU

Er að pæla í að kaupa i5-7600K einsog var gert í þræðinum sem ég minntist á uppi,
CPU kæling sem passar í Silencio 550 væri H80i v2 skv. PcPartPicker
MotherBoard sem býður uppá SLI, því það er alltaf svona framtíðar pæling hjá mér.

PCPartPicker part list / Price breakdown by merchant

CPU: Intel - Core i5-7600K 3.8GHz Quad-Core Processor 29.000 kr. í Kanada ... 29.900 í tölvutækni
CPU Cooler: Corsair - H80i v2 70.7 CFM Liquid CPU Cooler 12.800 kr í Kanada á meðan H75 er á 18.950 í att
Motherboard: Asus - TUF Z270 MARK 2 ATX LGA1151 Motherboard 18.000 kr í Kanada, finn ekki svipað á Íslandi í fljótu bragði
Memory: Kingston - HyperX Fury Black 16GB (2 x 8GB) DDR4-2133 Memory 23.500 kr í Kanada og fann frá Crucial á 22.900 í Tölvutækni
Storage: Samsung - 120GB 2.5" Solid State Drive (Purchased For $0.00)
Video Card: Asus - GeForce GTX 970 4GB STRIX Video Card (Purchased For $0.00)
Case: Cooler Master - Silencio 550 (Black) ATX Mid Tower Case
Power Supply: Corsair - Builder 600W 80+ Bronze Certified ATX Power Supply (Purchased For $0.00)
Total: $675.24
Prices include shipping, taxes, and discounts when available
Generated by PCPartPicker 2018-01-14 14:07 EST-0500

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við upgrade

Póstur af Predator »

Myndi alltaf fara í Coffee lake setup með i5 8600k frekar þar sem þú borgar 8þús meira fyrir örgjörvan og færð 2 öflugri kjarna og 2 öflugri þræði. Einnig tæki ég hraðvirkara minni eitthvað sem er nær 3000MHz þar sem það munar bara 2-3þús og það hefur sýnt sig að það skilar sér.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við upgrade

Póstur af pepsico »

Ekki kaupa 7600k á nývirði þegar þú getur keypt i3-8350k sem er í rauninni sami örgjörvi nema ódýrari.
https://ark.intel.com/products/126689/I ... e-4_00-GHz
https://ark.intel.com/products/97144/In ... o-4_20-GHz
https://www.cpubenchmark.net/high_end_cpus.html

Svo er þessi kæling ansi dýr fyrir 91W örgjörva. Getur fengið Scythe Fuma fyrir helminginn af þessum pening og hún stendur sig sambærilega.
Er með þannig á mínum yfirklukkaða 7700k og hún fer létt með það. Hún passar í kassann sem þú minntist á.
https://tpucdn.com/reviews/Scythe/Fuma/ ... e_perf.png

Z370 borðin fyrir 8350k eru engu dýrari en Z270 borð fyrir 7600k.

Sammála fyrri ræðumanni að spara alls ekki í vinnsluminnis klukkutíðni og timings.
Mæli með CL15 minnum sem eru 2666-3000MHz. 3200MHz eru yfirleitt talsvert dýrari og fórna timings.
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við upgrade

Póstur af appel »

Ef þú ert að kaupa nýtt þá er coffee lake sennilega betra að kaupa.
Það eru fleiri cores í coffe lake línunni en kaby lake.

i5-8600k er með 6 cores (0 hyper-threading þræði)
i7-7800k er með 4 cores (+4 hyper-threading þræði)

i5-8600k (37.900 kr) vs i7-7800k (43.900 kr)
http://cpu.userbenchmark.com/Compare/In ... 3941vs3647
i5-8600k sigrar
*-*

Höfundur
Siggihp
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Mán 13. Des 2010 15:27
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við upgrade

Póstur af Siggihp »

Þakkir fyrir svörin. Ég fer þá með þessar pælingar í áframhaldandi rannsóknarvinnu :D

stjani11
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Lau 29. Jan 2011 13:59
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við upgrade

Póstur af stjani11 »

ég myndi taka þessi minni https://pcpartpicker.com/product/McH48d ... 4d-16gtzkw
3200 cl 14 meiri hraði, sama latency og aðeins ódýrari meira að segja
Svara