Vantar hjálp v/AMD örgjöva

Svara
Skjámynd

Höfundur
Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp v/AMD örgjöva

Póstur af Urri »

Konan er orðinn frekar pirruð útí hvað tölvan er hægvirk og virkar ílla í leiki.

Móðurborð: https://www.asus.com/Motherboards/A88XMA/
PSU: 500W bronze 80
Processor: AMD A6-7400K Radeon R5, 6 Compute Cores 2C+4G (2 CPUs), ~3.5GHz
Memory: 8192MB RAM

Nú hef ég ekki mikið vit á þessum AMD örgjövum en ef ég fæ mér eithvað ágætt GPU myndi þá álagið á CPU minnka þar sem það er að vinna eins og GPU líka ? eða eru þessi CPU bara algjört drasl ?
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp v/AMD örgjöva

Póstur af einarhr »

https://www.cpubenchmark.net/cpu.php?cp ... -7400K+APU

Þessi skorar ekkert sértaklega hátt og mjög óliklegt að Gpu hjálpi mikið til þar sem CPU er alltaf bottleneck
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp v/AMD örgjöva

Póstur af Dropi »

Að öllum líkindum lækkar ekki álagið á CPU ef þú færð þér GPU, þar sem það er sitthvor hlutinn í A6-7400K sem sér um CPU og GPU, þú slekkur þá einfaldlega bara á GPU hlutanum.

En ef hún er að spila leiki ættirðu að finna hellings hraða mun af því að setja þokkalegt skjákort í vélina frekar en að nota innbyggða! En þessi er bara dual core og ef windows er með eitthvað smá bögg ertu fljótur að finna hana hægja á sér. Ertu búinn að athuga taskmgr?
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp v/AMD örgjöva

Póstur af einarhr »

Hér er listi yfir FM2+ ef þú villt reyna að finna þér top of the line í þessu socketi

http://www.cpu-world.com/Sockets/Socket_FM2_.html
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp v/AMD örgjöva

Póstur af Moldvarpan »

Ég skil hana bara mjög vel.

Held þú ættir að fara uppfæra tölvuna hennar líka.
Skjámynd

Höfundur
Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp v/AMD örgjöva

Póstur af Urri »

hmm svona við fyrstu sín þá sé ég ekkert sérstakt úrval af örgjövum fyrir þetta móðurborð hjá TL og tölvutek, en ég er nýbúinn að strauja tölvuna.
https://tolvutek.is/vara/amd-kaveri-a8- ... rni-retail
eða
https://www.tl.is/product/amd-fm2-a10-7 ... l-godavari

sýnist mér einungis vera til hjá þeim.

Er eithvað sérstakt sem ég þyrfti að stilla ef ég skipti um CPU ? eða er það plug and play ?

leikirnir sem hún spilar er LOL og EVE
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp v/AMD örgjöva

Póstur af Minuz1 »

Láttu hana hafa tölvuna þína og þú notar hennar, er viss um að vandamálið leysist fljótt þannig.

Vantar allt í þessa uppsetningu til að getað talist hæf til leikjaspulunnar
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Skjámynd

Höfundur
Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp v/AMD örgjöva

Póstur af Urri »

Minuz1 skrifaði:Láttu hana hafa tölvuna þína og þú notar hennar, er viss um að vandamálið leysist fljótt þannig.

Vantar allt í þessa uppsetningu til að getað talist hæf til leikjaspulunnar
haha not happening ....
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp v/AMD örgjöva

Póstur af Minuz1 »

Urri skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Láttu hana hafa tölvuna þína og þú notar hennar, er viss um að vandamálið leysist fljótt þannig.

Vantar allt í þessa uppsetningu til að getað talist hæf til leikjaspulunnar
haha not happening ....
Búinn að vera stutt í sambandi? :twisted:
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Skjámynd

Höfundur
Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp v/AMD örgjöva

Póstur af Urri »

Minuz1 skrifaði:
Urri skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Láttu hana hafa tölvuna þína og þú notar hennar, er viss um að vandamálið leysist fljótt þannig.

Vantar allt í þessa uppsetningu til að getað talist hæf til leikjaspulunnar
haha not happening ....
Búinn að vera stutt í sambandi? :twisted:
hahaha skiptir ekki máli "my precious"
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
Skjámynd

Skaz
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Lau 14. Sep 2013 01:48
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp v/AMD örgjöva

Póstur af Skaz »

Ertu að láta konuna spila EVE á APU?

Engin furða að hún sé orðin pirruð :face


Byrjaðu á að fara út í það að kaupa eitthvert skikkanlegt skjákort GTX 1050 Ti 4 GB eða álíka. Notað GTX 780 væri killer díll.

Farðu svo að leita að móbói og örgjörva sem að eru aðeins öflugri, Finndu eldri intel örgjörva (i5 helst) og móðurborð sem að nota DDR3 minnið sem að þú ert með í þessari tölvu og þú getur meira að segja endurnýtt aflgjafann.

Eða keyptu þér skjákortið, AMD Ryzen 1400, B350 móðurborð (ódýrasta) og 8gb af DDR4 minni, getur ennþá endurnýtt aflgjafann.

Það eru alltaf að poppa upp góðir dílar á þessum vef, farðu að leita áður en hún dömpar þér ;) .
Skjámynd

Höfundur
Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp v/AMD örgjöva

Póstur af Urri »

Ég fann mér eitt skjákort og hennti í tölvuna hjá henni og það er magnað hvað það breytti mikklu í eve en já það þarf að fara að skipta út tölvunni hjá henni enda er þetta eithvað sem hún keypti fyrir nokkrum árum síðan frá tölvutek að mig minnir.
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
Svara