Kaupa síma á ali/netinu

Svara
Skjámynd

Höfundur
Aron Flavio
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 01. Júl 2016 23:55
Staðsetning: 107 Rvk
Staða: Ótengdur

Kaupa síma á ali/netinu

Póstur af Aron Flavio »

Hefur einhver reynslu af því að kaupa síma á ali/netinu?
Var nefnilega að pæla að kaupa Xiaomi Mi A1 (út af "alvöru" android) en hef eiginlega ekki fundið hann nema á ali

linkur: https://www.aliexpress.com/item/Global- ... autifyAB=0

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa síma á ali/netinu

Póstur af blitz »

PS4
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa síma á ali/netinu

Póstur af kizi86 »

https://mii.is/products/mi-a1 og þá er hann líka í ábyrgð hérna heima
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

Höfundur
Aron Flavio
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 01. Júl 2016 23:55
Staðsetning: 107 Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa síma á ali/netinu

Póstur af Aron Flavio »

kizi86 skrifaði:https://mii.is/products/mi-a1 og þá er hann líka í ábyrgð hérna heima
mi.png
mi.png (42.31 KiB) Skoðað 1484 sinnum
er þetta þá lokaverðið með sendingarkostnaði og vask?
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa síma á ali/netinu

Póstur af kizi86 »

Aron Flavio skrifaði:
kizi86 skrifaði:https://mii.is/products/mi-a1 og þá er hann líka í ábyrgð hérna heima
mi.png
er þetta þá lokaverðið með sendingarkostnaði og vask?
Já þar sem þetta er íslensk netbúð.. Og sendingarkostnaður er frír..
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

Skari
spjallið.is
Póstar: 463
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa síma á ali/netinu

Póstur af Skari »

ég keypti þennan síma af ali fyrir ca 2 mánuðum.. mjög fínn

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa síma á ali/netinu

Póstur af littli-Jake »

Kíktu á gearbest.
Er själfur með Note 4. Eina sem hefur angrað mig er ós. Fake Android
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa síma á ali/netinu

Póstur af gutti »

Mæli með gearbest keypti umdigi s2 mjög góð myndvél í síman auki er siminn með HDR :happy

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa síma á ali/netinu

Póstur af Viggi »

gutti skrifaði:Mæli með gearbest keypti umdigi s2 mjög góð myndvél í síman auki er siminn með HDR :happy
Ekki segir þessi það

https://youtu.be/XMndMEVpXFA

Myndi ekki snerta þessa noname kínasíma með priki. Svo kemur örugglega aldrei update á hann :)
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

Höfundur
Aron Flavio
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 01. Júl 2016 23:55
Staðsetning: 107 Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa síma á ali/netinu

Póstur af Aron Flavio »

Viggi skrifaði:
gutti skrifaði:Mæli með gearbest keypti umdigi s2 mjög góð myndvél í síman auki er siminn með HDR :happy
Ekki segir þessi það

https://youtu.be/XMndMEVpXFA

Myndi ekki snerta þessa noname kínasíma með priki. Svo kemur örugglega aldrei update á hann :)
+1
meginástæðan fyrir því að ég er að velja þennan yfir aðra ódýrari síma. orðinn alveg nett pirraður á því að nota custom ROM og þurfa svo að díla við öll vandamálin sem koma með því
Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa síma á ali/netinu

Póstur af methylman »

Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa síma á ali/netinu

Póstur af littli-Jake »

Viggi skrifaði:
gutti skrifaði:Mæli með gearbest keypti umdigi s2 mjög góð myndvél í síman auki er siminn með HDR :happy
Ekki segir þessi það

https://youtu.be/XMndMEVpXFA

Myndi ekki snerta þessa noname kínasíma með priki. Svo kemur örugglega aldrei update á hann :)
Get ekki sagt til um þennan síma en Xomi síminn minn hefur reglulega fengið update síðustu 8 mánuði
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa síma á ali/netinu

Póstur af Viggi »

littli-Jake skrifaði:
Viggi skrifaði:
gutti skrifaði:Mæli með gearbest keypti umdigi s2 mjög góð myndvél í síman auki er siminn með HDR :happy
Ekki segir þessi það

https://youtu.be/XMndMEVpXFA

Myndi ekki snerta þessa noname kínasíma með priki. Svo kemur örugglega aldrei update á hann :)
Get ekki sagt til um þennan síma en Xomi síminn minn hefur reglulega fengið update síðustu 8 mánuði
Xiaomi er nú heldur ekki no name brand :)
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Svara