Kaupa örgjörva núna eða bíða eftir þeir verði lagfærðir? (spectre/meltdown)
Kaupa örgjörva núna eða bíða eftir þeir verði lagfærðir? (spectre/meltdown)
Ef ég skil rétt þá eru öryggisgallar í öllum nýjustu örgjörvunum sem eru seldir núna. Spectre og Meltdown.
Þannig að fyrir þá sem eru að pæla í uppfærslu þá eru þeir án efa að velta þessu fyrir sér, þ.e. hvort það eigi að kaupa örgjörva núna sem er með þetta eða bíða eftir að framleiðendur gefi út lagfærða örgjörva.
Hefur einhver heyrt eitthvað um hvort það verði gefnir út lagfærðir örgjörvar bráðlega? Eða kallar það á drastíska endurhönnun á örgjörvanum? Eða er þetta bara einhver smá patch sem þeir gera á núverandi framleiðslulínu?
Mér sýnist að hraðatap í desktop/gaming ham sé mjög lítið eftir Windows patch, þannig að það er spurning hvort það borgi sig að bíða?
Þannig að fyrir þá sem eru að pæla í uppfærslu þá eru þeir án efa að velta þessu fyrir sér, þ.e. hvort það eigi að kaupa örgjörva núna sem er með þetta eða bíða eftir að framleiðendur gefi út lagfærða örgjörva.
Hefur einhver heyrt eitthvað um hvort það verði gefnir út lagfærðir örgjörvar bráðlega? Eða kallar það á drastíska endurhönnun á örgjörvanum? Eða er þetta bara einhver smá patch sem þeir gera á núverandi framleiðslulínu?
Mér sýnist að hraðatap í desktop/gaming ham sé mjög lítið eftir Windows patch, þannig að það er spurning hvort það borgi sig að bíða?
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa örgjörva núna eða bíða eftir þeir verði lagfærðir? (spectre/meltdown)
Ef ég væri í þessum pælingum akkúrat í dag þá myndi ég hinkra aðeins með örgjörva kaup, lendi það oft á gölluðu að ég færi ekki viljandi að kaupa gallaða vöru. Myndi hinkra og sjá hvernig viðbrögðin hjá Intel verða.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Staðsetning: 104 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa örgjörva núna eða bíða eftir þeir verði lagfærðir? (spectre/meltdown)
Bíða og sjá / wait and see
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Viðskiptarándýr&bráð.
Re: Kaupa örgjörva núna eða bíða eftir þeir verði lagfærðir? (spectre/meltdown)
Myndi bíða lengi lengi, spurning hvað lengi, nýjir örgjörvar sem koma út post meltdown/spectre verða líka bara með sama bög nema patched, þarf ekki örugglega að hanna þetta aftur upp frá grunni.
Re: Kaupa örgjörva núna eða bíða eftir þeir verði lagfærðir? (spectre/meltdown)
Bara bíða í nokkrar vikur og sjá hver staðan er þá, þ.e. bæði af væntu framhaldi og svo líka bara hvert raunverulegt performance tap er.
Finnst líklegt að þetta sé bara kvikkfix núna til að koma í veg fyrir misnotkun á buggnum, svo verður þetta skoðað og bestað betur.
Finnst líklegt að þetta sé bara kvikkfix núna til að koma í veg fyrir misnotkun á buggnum, svo verður þetta skoðað og bestað betur.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
Re: Kaupa örgjörva núna eða bíða eftir þeir verði lagfærðir? (spectre/meltdown)
Ég pantaði örgjörva í gær 

Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa örgjörva núna eða bíða eftir þeir verði lagfærðir? (spectre/meltdown)
Jupp þessir patchar eru bara workaround .T.d til að leysa Meltdown buggin (intel specific böggur) þá þyrfti maður að senda cpu-inn til intel og hann yrði patchaður eða lagaður (Sé það ekki gerast btw). Hins vegar er mjög líklegt að Intel lagi þennan bögg í nýju kynslóðinni af örgjörvunum.Klemmi skrifaði:Bara bíða í nokkrar vikur og sjá hver staðan er þá, þ.e. bæði af væntu framhaldi og svo líka bara hvert raunverulegt performance tap er.
Finnst líklegt að þetta sé bara kvikkfix núna til að koma í veg fyrir misnotkun á buggnum, svo verður þetta skoðað og bestað betur.
Just do IT
√
√
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa örgjörva núna eða bíða eftir þeir verði lagfærðir? (spectre/meltdown)
Samkvæmt fréttum þá eru þeir hjá Intel búnir að vita þetta lengi, sumir vilja meina allt frá síðasta sumri. Af hverju eru þeir ekki löngu búinir að laga þetta í Coffee Lake örgjörvunum?Hjaltiatla skrifaði:Jupp þessir patchar eru bara workaround .T.d til að leysa Meltdown buggin (intel specific böggur) þá þyrfti maður að senda cpu-inn til intel og hann yrði patchaður eða lagaður (Sé það ekki gerast btw). Hins vegar er mjög líklegt að Intel lagi þennan bögg í nýju kynslóðinni af örgjörvunum.Klemmi skrifaði:Bara bíða í nokkrar vikur og sjá hver staðan er þá, þ.e. bæði af væntu framhaldi og svo líka bara hvert raunverulegt performance tap er.
Finnst líklegt að þetta sé bara kvikkfix núna til að koma í veg fyrir misnotkun á buggnum, svo verður þetta skoðað og bestað betur.
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa örgjörva núna eða bíða eftir þeir verði lagfærðir? (spectre/meltdown)
My best bet væri ef rétt reynist - peningarGuðjónR skrifaði: Samkvæmt fréttum þá eru þeir hjá Intel búnir að vita þetta lengi, sumir vilja meina allt frá síðasta sumri. Af hverju eru þeir ekki löngu búinir að laga þetta í Coffee Lake örgjörvunum?
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Just do IT
√
√
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa örgjörva núna eða bíða eftir þeir verði lagfærðir? (spectre/meltdown)
Hef stundum velt fyrir mér hversu "langt á undan" vélbúnaðarh0nnuður/framleiðendur eru á undan markaðsvörunni (rosalega hlítur íslenskukennarinn minn að hafa snúst í gröfinni núna)
Veit að bílaframleiðendur eru að stærstum hluta 3/5 árum á undan. Þ.e. núna er verið að hana bílana sem koma nýjir á markað 2020/2025. Ekki það að kjarninn í bílunum er óbreittur í mörg ár í senn. Sem dæmi hefur lítil þróun orðið á undirvagni Ford Focus í um 10 ár. Sá undirvagn er líka notaðir í lítt breittri mynd í til dæmis Volvo S40/60 sem og mözdu 6
Veit að bílaframleiðendur eru að stærstum hluta 3/5 árum á undan. Þ.e. núna er verið að hana bílana sem koma nýjir á markað 2020/2025. Ekki það að kjarninn í bílunum er óbreittur í mörg ár í senn. Sem dæmi hefur lítil þróun orðið á undirvagni Ford Focus í um 10 ár. Sá undirvagn er líka notaðir í lítt breittri mynd í til dæmis Volvo S40/60 sem og mözdu 6
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Kaupa örgjörva núna eða bíða eftir þeir verði lagfærðir? (spectre/meltdown)
Þróunartími á örgjörvum er mjög langur, oft 2-3 ár. Það er miklu fljótlegra að "laga" örgjörva sem koma út í dag með microcode uppfærslu heldur en að fara í það að breyta base layer/metal layer-inum (stepping).GuðjónR skrifaði:Samkvæmt fréttum þá eru þeir hjá Intel búnir að vita þetta lengi, sumir vilja meina allt frá síðasta sumri. Af hverju eru þeir ekki löngu búinir að laga þetta í Coffee Lake örgjörvunum?Hjaltiatla skrifaði:Jupp þessir patchar eru bara workaround .T.d til að leysa Meltdown buggin (intel specific böggur) þá þyrfti maður að senda cpu-inn til intel og hann yrði patchaður eða lagaður (Sé það ekki gerast btw). Hins vegar er mjög líklegt að Intel lagi þennan bögg í nýju kynslóðinni af örgjörvunum.Klemmi skrifaði:Bara bíða í nokkrar vikur og sjá hver staðan er þá, þ.e. bæði af væntu framhaldi og svo líka bara hvert raunverulegt performance tap er.
Finnst líklegt að þetta sé bara kvikkfix núna til að koma í veg fyrir misnotkun á buggnum, svo verður þetta skoðað og bestað betur.
Alvöru hardware fix (ekki microcode workaround) má því búast við í örgjörvum sem koma út eftir 2-3 ár.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa örgjörva núna eða bíða eftir þeir verði lagfærðir? (spectre/meltdown)
Ég væri ekkert hissa að tæknin væri 5 árum á undan markaðnum.Revenant skrifaði: Þróunartími á örgjörvum er mjög langur, oft 2-3 ár. Það er miklu fljótlegra að "laga" örgjörva sem koma út í dag með microcode uppfærslu heldur en að fara í það að breyta base layer/metal layer-inum (stepping). Alvöru hardware fix (ekki microcode workaround) má því búast við í örgjörvum sem koma út eftir 2-3 ár.
Re: Kaupa örgjörva núna eða bíða eftir þeir verði lagfærðir? (spectre/meltdown)
Það sem er tímafrekast við framleiðslu á örgjörvum er eflaust að búa til nýja verksmiðju (þegar t.d. farið úr 22nm í 14nm) og síðan prófanir.GuðjónR skrifaði:Ég væri ekkert hissa að tæknin væri 5 árum á undan markaðnum.Revenant skrifaði: Þróunartími á örgjörvum er mjög langur, oft 2-3 ár. Það er miklu fljótlegra að "laga" örgjörva sem koma út í dag með microcode uppfærslu heldur en að fara í það að breyta base layer/metal layer-inum (stepping). Alvöru hardware fix (ekki microcode workaround) má því búast við í örgjörvum sem koma út eftir 2-3 ár.
Að prófa örgjörva er gríðalega erfitt og ekki hægt að gera það með simulator/emulator því þeir eru alltof hægir. Af þeim sökum þarf að framleiða örgjörvann sem er verið að þróa (engineering samples) sem tekur kannski 6+ vikur.
Síðan taka við prófanir og lagfæringar sem taka aðrar 6-12 vikur og ferlið endurtekur sig 2-4 sinnum.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Re: Kaupa örgjörva núna eða bíða eftir þeir verði lagfærðir? (spectre/meltdown)
Mig grunar að við séum að sigla inn í nýtt tímabil "kaós" í tölvuöryggi. Þessi galli á hönnun örgjörva mun verða exploitaður af hökkurum. Meltdown og Spectre er aðeins upphafið held ég, og þessi "patch" sem er búið að gera fyrir windows og linux sé bara work-around í þessu tilfelli.
Þannig að það eru einhverjar smá líkur á að það sem maður kaupir í dag verði nær ónothæft sökum óöryggis eftir 1 ár.
Hardware þróun er gríðarlega tímafrek. En það er spurning hvort þeir spýti í lófana og hraði útgáfu nýs örgjörva með lagfæringu, þó hann verði ekkert endilega mikið hraðvirkari þá ætti hann að vera öruggari.
Þannig að það eru einhverjar smá líkur á að það sem maður kaupir í dag verði nær ónothæft sökum óöryggis eftir 1 ár.
Hardware þróun er gríðarlega tímafrek. En það er spurning hvort þeir spýti í lófana og hraði útgáfu nýs örgjörva með lagfæringu, þó hann verði ekkert endilega mikið hraðvirkari þá ætti hann að vera öruggari.
*-*
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa örgjörva núna eða bíða eftir þeir verði lagfærðir? (spectre/meltdown)
Eins og ég skil þetta þá er þörf á grundvallarbreytingu á architectúrnum til að komast hjá gallanum 100%
Sé fyrir mér það verða einhver ár þangað til þú getur keypt örgjörva sem er ekki skítapatchaður.
Sé fyrir mér það verða einhver ár þangað til þú getur keypt örgjörva sem er ekki skítapatchaður.
Electronic and Computer Engineer