Get ekki ákveðið á milli þessara þriggja skjáa.

Svara

Höfundur
tikitaka
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Fim 19. Jún 2014 10:50
Staða: Ótengdur

Get ekki ákveðið á milli þessara þriggja skjáa.

Póstur af tikitaka »

Var að uppfæra hjá mér og vantar nýjan skjá.
Valið stendur á milli þessara þriggja en ég næ ekki að ákveða mig.
Er einhver sem stendur upp úr fyrir ykkur frekar en annar?

https://www.tl.is/product/27-pro-q2775p ... ub-spk-has

https://tolvutek.is/vara/benq-gw2765ht- ... ar-svartur

https://www.computer.is/is/product/skja ... -2560x1440

Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki ákveðið á milli þessara þriggja skjáa.

Póstur af Manager1 »

AOC skjárinn er 15k dýrari en Benq skjárinn, ef það er lítill sem enginn munur á eiginleikum sé ég enga ástæðu til að kaupa AOC skjáinn.
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki ákveðið á milli þessara þriggja skjáa.

Póstur af appel »

benq er aðeins bjartari (350cd vs 300cd) en hinir.

Mér finnst AOC og Asus skjáirnir flottari en benq, sem er doldið í gömlum frame finnst mér, þessi glossy svartur.

Ég myndi persónulega fara í stærri skjá ef þú ert að eyða 60 þús kalli í þetta:
https://www.tl.is/product/315-pro-u3277 ... 60-at-60hz
*-*
Skjámynd

rickyhien
spjallið.is
Póstar: 496
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki ákveðið á milli þessara þriggja skjáa.

Póstur af rickyhien »

Antec P280 kassi | Z370 AORUS Gaming 3 móðurborð | i5-8600K örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition skjákort | 1 TB HDD | 120 GB SSD | 240 GB SSD | 24GB RAM | Cooler Master V750 aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sennheiser GSP 370 heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz skjár | Asus XT8 router | DJI Mavic Air 2 dróni
Skjámynd

Drilli
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki ákveðið á milli þessara þriggja skjáa.

Póstur af Drilli »

Ég myndi mæla með þessum:
https://elko.is/acer-27-wqhd-skjar-144h ... 7xb271hubm
High end tölvuskjár, 27" 2k ips með allt að 165hz.
Ég keypti þennan í fyrra og er mjög sáttur, en hann er dýr.
CPU: i7-7700K 4.2GHz | GPU: MSI~GTX 1080Ti GAMINGX 11GB | MOB: MSI~Z270 Gaming M5 | PSU: Corsair RM1000i | RAM:Corsair VEN 32 GB DDR4 3200Mhz | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | SDD M.2: Samsung 960 EVO 500GB | HDD: 1TB Seagate 3.5 | PCC: C.M. Storm Stryker/White | Monitor: Acer Predator XB271HU IPS-2K 27" | KBD: Logitech G710+ | Mouse: Logitech G900 | HS: Logitech G933
Svara