Bitcoin yfir í ISK
Bitcoin yfir í ISK
Hef verið að safna bitcoin/rafmyntum í smá tíma og er farinn að íhuga að cash-a hluta af því út. Hvaða vefsíðu/aðferð hafa menn góða reynslu af?
Það er eflaust öruggast að auglýsa hér t.d. og hitta viðkomandi í persónu eða nota localbitcoins en ég er að stefna á að cash-a út smá pening reglulega og þarf því einhverja öðruvísi aðferð sem er þá helst ódýr og fljótleg.
Það er eflaust öruggast að auglýsa hér t.d. og hitta viðkomandi í persónu eða nota localbitcoins en ég er að stefna á að cash-a út smá pening reglulega og þarf því einhverja öðruvísi aðferð sem er þá helst ódýr og fljótleg.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin yfir í ISK
Ég notaði síðast www.cex.io til þess að taka út (leggja inná reikning). Veit að vísu ekki hvernig þeir eru í dag.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Bitcoin yfir í ISK
Ég prófaði um daginn að cache-a út smá í gegn um bitstamp.net.
Ég er búinn að vera skráður hjá þeim í dágóða stund og það er langt síðan ég fór í gegn um verification, sem ég held að taki nokkurn tíma (eins og hjá flestum).
Það gekk mjög vel. Ég notaði SEPA transfer og tók út fyrir rúmlega 25.000 bara til að prófa. Þetta var komið inn á reikning daginn eftir og ég borgaði bara 600 kall í gjöld.
Ég er búinn að vera skráður hjá þeim í dágóða stund og það er langt síðan ég fór í gegn um verification, sem ég held að taki nokkurn tíma (eins og hjá flestum).
Það gekk mjög vel. Ég notaði SEPA transfer og tók út fyrir rúmlega 25.000 bara til að prófa. Þetta var komið inn á reikning daginn eftir og ég borgaði bara 600 kall í gjöld.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Bitcoin yfir í ISK
Sjálfur er ég með kreditkort frá bitwala. Millifæri bara inná það með appi eða á heimasíðunni þeirra og rölti svo út í hraðbanka.
Gigabyte Gaming-K3 | Intel i5-6600k | Adata XPG Z1 3000Mhz (2x8GB) | Samsung SSD 840 EVO 120GB | SanDisk Ultra SSD 960GB | Asus GTX 980ti Strix | CoolerMaster Silencio 550 | Fractal Design Newton 1000w
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin yfir í ISK
Eru ekki brjáluð gjöld á svoleiðis?Nuubzta skrifaði:Sjálfur er ég með kreditkort frá bitwala. Millifæri bara inná það með appi eða á heimasíðunni þeirra og rölti svo út í hraðbanka.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Bitcoin yfir í ISK
Hef aðalega notast við localbitcoins er samt að leita af einhverju sem ég get selt meira magn. milljón+
Re: Bitcoin yfir í ISK
Smá síðan síðast en minni að það hafi bara verið fast gjald, svo jú hátt ef þú ert að gera þetta oft með litlar fjárhæðir. Annars fékk ég email í dag um að það væri verið að loka öllum svona kortum :/ZiRiuS skrifaði:Eru ekki brjáluð gjöld á svoleiðis?Nuubzta skrifaði:Sjálfur er ég með kreditkort frá bitwala. Millifæri bara inná það með appi eða á heimasíðunni þeirra og rölti svo út í hraðbanka.
Gigabyte Gaming-K3 | Intel i5-6600k | Adata XPG Z1 3000Mhz (2x8GB) | Samsung SSD 840 EVO 120GB | SanDisk Ultra SSD 960GB | Asus GTX 980ti Strix | CoolerMaster Silencio 550 | Fractal Design Newton 1000w
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin yfir í ISK
Öllum? Af hverju?Nuubzta skrifaði:Smá síðan síðast en minni að það hafi bara verið fast gjald, svo jú hátt ef þú ert að gera þetta oft með litlar fjárhæðir. Annars fékk ég email í dag um að það væri verið að loka öllum svona kortum :/ZiRiuS skrifaði:Eru ekki brjáluð gjöld á svoleiðis?Nuubzta skrifaði:Sjálfur er ég með kreditkort frá bitwala. Millifæri bara inná það með appi eða á heimasíðunni þeirra og rölti svo út í hraðbanka.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
- Staðsetning: 66°N
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin yfir í ISK
https://www.cnbc.com/2018/01/05/some-cr ... twork.html
https://www.ethnews.com/visa-cuts-cords ... ency-cards
Öllum visa kortum sem WaveCrest hafa gefið út hefur verið lokað.....allavega tímabundið
https://www.ethnews.com/visa-cuts-cords ... ency-cards
Öllum visa kortum sem WaveCrest hafa gefið út hefur verið lokað.....allavega tímabundið
Re: Bitcoin yfir í ISK
I can sell cryptocurrency
-
- Nýliði
- Póstar: 14
- Skráði sig: Þri 29. Nóv 2016 16:34
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin yfir í ISK
Hérna eru nokkrar síður sem ég hef notast við og úttektargjöld sem þær rukka fyrir SEPA millifærslu:
www.cex.io
25 EUR úttektargjald og símgreiðslugjald.
www.bitpanda.com
U.þ.b. 1% spread þegar þú selur fyrir EUR og símgreiðslugjald.
www.bitstamp.net
0,90 EUR úttektargjald og símgreiðslugjald.
Þetta eru allt frekar öruggar kauphallir og ég hef fengið millifærslu frá þeim öllum. Það er langódýrast að gera þetta í gegn um Bitstamp en það getur tekið nokkrar vikur að fá notandaauðkenningu í gegn þessa dagana. Á Bitpanda tekur það hins vegar bara 20 mínútur.
www.cex.io
25 EUR úttektargjald og símgreiðslugjald.
www.bitpanda.com
U.þ.b. 1% spread þegar þú selur fyrir EUR og símgreiðslugjald.
www.bitstamp.net
0,90 EUR úttektargjald og símgreiðslugjald.
Þetta eru allt frekar öruggar kauphallir og ég hef fengið millifærslu frá þeim öllum. Það er langódýrast að gera þetta í gegn um Bitstamp en það getur tekið nokkrar vikur að fá notandaauðkenningu í gegn þessa dagana. Á Bitpanda tekur það hins vegar bara 20 mínútur.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin yfir í ISK
Ditto á þetta, seldi smá um daginn, ekkert ves og taka 1%, leggja beint inná íslenskan reikning.Noriman skrifaði:https://isx.is/
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin yfir í ISK
Hvað tekur þetta isx langan tíma að senda inn á reikning?
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Bitcoin yfir í ISK
Útgreiðslur í BTC og AUR eru framkvæmdar samstundis en útgreiðslur í krónum eru framkvæmdar tvisvar á dag virka bankadaga. Þóknun ISX er 1% af fjárhæð í krónum við kaup og sölu.
i5-4690k @ 4.5ghz / z97x-GAMING 5 / gigabyte G1 gaming gtx 970 4gb / Mushkin 8GB DDR3 1600MHz / 128GB Mushkin Chronos / HDD 3Tb / Noctua NH-D15 / Fractal Design Define R5 / 28" BenQ GW2870h / 24" BenQ GL2450
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin yfir í ISK
Seldi um miðnæti og var komið kl 10 morgunin eftir hjá mér.
Þetta virkar þannig að þú selur BTC og það fer inná reiking á þínum prófile, eftir það þarftu að leggja af þeim profilereikningi yfir á uppgefin bankareikning
Þetta virkar þannig að þú selur BTC og það fer inná reiking á þínum prófile, eftir það þarftu að leggja af þeim profilereikningi yfir á uppgefin bankareikning
Last edited by russi on Þri 20. Feb 2018 00:17, edited 1 time in total.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin yfir í ISK
Kúl, hljómar vel.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Bitcoin yfir í ISK
Hvernig er það. Sjálfsagt asnaleg spurning.
En verður maður að nota sama email á þessum síðum eins og maður notar á sínu eigin veski?
En verður maður að nota sama email á þessum síðum eins og maður notar á sínu eigin veski?
Re: Bitcoin yfir í ISK
Einhver?
Re: Bitcoin yfir í ISK
Emailið á aðganginn sem þú ert að nota hjá einhverjum sem býður upp á veski á ekki að geta skipta máli gagnvart þessum síðum(ekkert í bitcoin staðlinum sem bindur email addressur við veski og sá sem tekur við bitcoinum sér ekkert hver er bakvið þær. Einnig ekkert sem bannar þér að eiga mörg veski.
Re: Bitcoin yfir í ISK
Hvaða síður eru þið að nota núna til að casha bitcoin yfir á bankann ykkar?
Re: Bitcoin yfir í ISK
isk.is
jardel skrifaði:Hvaða síður eru þið að nota núna til að casha bitcoin yfir á bankann ykkar?