Góðan dag
Hvernig myndið þið verðleggja þessa tölvu þá ekki með skjánum?
Verðlöggur
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Verðlöggur
10-15k myndi ég segja, það er jafnvel svolítið bjart.
Ekki er skjákortið í 86° idle? Frekar heitt.
Ekki er skjákortið í 86° idle? Frekar heitt.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Verðlöggur
25-35K mundi ég skjóta á.
En hvað er í gangi með hitan ä GPU???
En hvað er í gangi með hitan ä GPU???
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Verðlöggur
Ætti kannski að taka það fram að þetta er alveg nýr ssd diskurZiRiuS skrifaði:10-15k myndi ég segja, það er jafnvel svolítið bjart.
Ekki er skjákortið í 86° idle? Frekar heitt.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Verðlöggur
Já ég tók ekki eftir því fyrr en núna. Þá er þetta kannski nær verðinu sem litle-jake nefnir. Þó kannski nær 20-30k imho.jhosua skrifaði:Ætti kannski að taka það fram að þetta er alveg nýr ssd diskurZiRiuS skrifaði:10-15k myndi ég segja, það er jafnvel svolítið bjart.
Ekki er skjákortið í 86° idle? Frekar heitt.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe