Ég keypti fartölvu, HP TPN-i119 fyrr á árinu í Tölvutek og hún er einungis með innbyggt 8 GB geymslupláss. Keypti um daginn harðan disk og ætlaði að smella honum í en það var víst ekki svo einfalt... Hvaða kapal vantar mig til þess? Og hvar á að tengja hann við móðurborðið? :p
Tengja HDD í fartölvu
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Tengja HDD í fartölvu
- Viðhengi
-
- E953FB72-2C68-4F1B-BF9D-08FBE66AE38A.jpeg (895.68 KiB) Skoðað 952 sinnum
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 901
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja HDD í fartölvu
Skaupið bara byrjað hjá þér :-)
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja HDD í fartölvu
Hahahah sýnist hann vera spá að tengja disk í DVD slottið en til þess að það virki þá þarf brakket fyrir það.methylman skrifaði:Skaupið bara byrjað hjá þér :-)
https://images-na.ssl-images-amazon.com ... L1300_.jpg
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Re: Tengja HDD í fartölvu
Leave it to the professionals?
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja HDD í fartölvu
Skil ekkert í fólkinu í þessum þræði, alveg legit pæling hjá þér að nota þetta tóma 2.5" slot.
Það er lítið ribbon tengi mertk "HDD" á myndinni hjá þér. Þig vantar spes kapal frá HP sem er með þannig ribbon öðrum megin og SATA hinum megin. Einnig mæli ég með bracketum (líklega alveg spes tegund af bracketum fyrir þessa vél í 2.5" slottið). þannig að hann sé ekki að skrölta um inni í vélinni. Getur prófað að heyra í OK til þess að fá part númerin
Það er lítið ribbon tengi mertk "HDD" á myndinni hjá þér. Þig vantar spes kapal frá HP sem er með þannig ribbon öðrum megin og SATA hinum megin. Einnig mæli ég með bracketum (líklega alveg spes tegund af bracketum fyrir þessa vél í 2.5" slottið). þannig að hann sé ekki að skrölta um inni í vélinni. Getur prófað að heyra í OK til þess að fá part númerin
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja HDD í fartölvu
Eru professionals í tölvubúðum í dag ?
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Tengja HDD í fartölvu
https://www.ebay.com/itm/HP-15-p043cl-L ... Swr~lYnMLy Vantar ekki bara svona gæja?
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja HDD í fartölvu
Haha... Maður spyr sig stundumjonsig skrifaði:Eru professionals í tölvubúðum í dag ?
Just do IT
√
√