headphone fyrir PS4 vantar ráð
headphone fyrir PS4 vantar ráð
Hvar fæ ég PS4 compatable þráðlaus heyrnartól sem kosta ekki tugi þúsunda handa syni mínum sem stútar öllum heyrnatólum, aðallega snúrunum á þeim? Ég pantaði ein hjá amazon.co.uk sem átti að senda til aðila í UK sem er á leiðinni til landsins en next day delivery þýðir víst eitthvað annað hjá þeim, eitthvað sérkennilegt "ef ég nenni" element í gangi.