Ég er búinn að lenda í þessu nokkrum sinum núna undafarið að windows takkinn minn mirkar ekki. Bæði á lyklaborðinu og í Windows.
Taskbarið sjálft virkar alveg fyrir utan þetta eina vesen. Allar ráðleggingar vel þegnar. Er með Win 10.
Windows takki virkar ekki.
Re: Windows takki virkar ekki.
Lendi stundum í þessu líka, Win 10. Hef reyndar ekki lent í þessu nýlega. Ertu búinn að update-a eins og þú getur?
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 125
- Skráði sig: Mið 30. Apr 2014 10:02
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Windows takki virkar ekki.
Já, updatea alltaf þegar ég get. Frekar pirrandi að geta ekki alt-tabað eða slokkt almennilega á tölvunni.bjornvil skrifaði:Lendi stundum í þessu líka, Win 10. Hef reyndar ekki lent í þessu nýlega. Ertu búinn að update-a eins og þú getur?
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Windows takki virkar ekki.
Sama í gangi á virtual vél hjá mér. Alveg óþolandi
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video