Hver á Caselabs Kassa?

Svara
Skjámynd

Höfundur
gotit23
Tölvutryllir
Póstar: 606
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Staða: Ótengdur

Hver á Caselabs Kassa?

Póstur af gotit23 »

Sælir,

Er smá forvitin ,hver hér á caselabs kassa og hvort það er eitthvað var í þetta?
er það peninganna virði.

væri geðveikt að fá kanski að sjá mynd ef einhver hér á svoleiðis.
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hver á Caselabs Kassa?

Póstur af ZoRzEr »

Ég er með SM8 í space grey sem ég keypti í mars. Fékk afhent í maí ef ég man rétt.

Æðislegur kassi. Hugsa að ég komi til með að eiga hann það sem eftir er og allar þær uppfærslur sem ég geri verði beint í kassann. Þeir eru mjög dýrir upphaflega, en eftir nokkur ár borgar þetta sig ef þú kaupir nýjan kassa á eins til tveggja ára fresti, eins og ég var að gera áður en ég fékk þennan.

Worth it í mínu dæmi þar sem ég vildi open loop kælingu í fyrsta sinn. Vildi almennilegan kassa.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Hver á Caselabs Kassa?

Póstur af Tiger »

Ég á engan, en ég hef flutt inn og smíðað 2 tölvur úr þeim báðum (TH10 svartur og SM8 hvítur). Þetta er það eina sem ég myndi nota í dag, gæðin og allt við þessa kassa er gjörsamlega í sérflokki.

100% worth it
Mynd
Skjámynd

jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Hver á Caselabs Kassa?

Póstur af jojoharalds »

Er með Caselabs S8 plús pedestal sem er auka kassi undir þennann fyrir vatnskælinguna.
ég hef átt nokkra kassa í gegnum tiðina og verð ég að segja eins hefur verið sagt hér fyrir ofan.
þetta er allt annað level, og algjörlega þess virði.
flutti kassan inn núna í byrjun árs og kom það til með að kosta 150.000 kr
en eins og einn sagði hér fyrir ofan þá er þetta fjarfesting og þarft ekki að uppfæra aftur.

Mæli algjörlega með þessu.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Hver á Caselabs Kassa?

Póstur af Fletch »

Ég er með T10 kassa, case 4 life :8)
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hver á Caselabs Kassa?

Póstur af ZoRzEr »

Fletch skrifaði:Ég er með T10 kassa, case 4 life :8)
Sláandi líkar þessar vélar okkar Fletch :lol:
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Svara