UK 3pin plug í EU 2pin

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

UK 3pin plug í EU 2pin

Póstur af Blues- »

Þannig er mál með vexti að ég er með nokkur raftæki á heimilinu sem eru keypt í UK,
og eru þar af leiðandi með UK pluggi. Hef verið að nota breytistykki eins og þessi,
þau vegar hálf klunnaleg og eiga það til að detta af.

Er eitthvað vandamál að klippa snúruna og tengja á venjulega 2ja pinna EU kló ??
Eitthvað sem þarf að hafa í huga þegar mar tengir ?
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: UK 3pin plug í EU 2pin

Póstur af russi »

Shucko-tenglar, eins og þeir sem eru notaðar hér eru í raun 3 pinna. Núll, Lifandi og jörð, alveg eins og þær bresku. Skiptir ekki máli í hvorn pinnan þú tengir Núllið og Lifandi, jörðin verður að fara á sinn stað. "Jarðarpinninn" er í raun ekki pinni heldur er það skautið sem er á klónni.
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: UK 3pin plug í EU 2pin

Póstur af Nariur »

Það er nákvæmlega ekkert mál. Þú þarft bara töng og skrúfjárn. Blái og brúni vírinn fara í pinnana (skiptir ekki máli hvor í hvað) og þessi guli/græni fer í skautin á hliðunum. Hérna er video.

AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Svara