Var að skoða nokkur review áðan á Amd xp 2500 barton örgjörvum þar sem að það verður líklega, ásamt góðri viftu, það næsta sem að ég kaupa mér til að halda lágum budget en með fínum hlutum.
En allavega, fór að skoða review á mobile örgjörvunum og öll review gáfu til kynna að ná sér frekar bara í mobile útgáfuna af xp barton og henda honum bara í vélina og byrja að oc.
Pælinging er bara þessi, þarf eitthvað að gera við örgjörvann áður en að maður setur hann í desktop vél?
Eru þetta ekki sömu örrarnir nema að mobile útgáfan er 'betri' helmingurinn af framleiðslunni og þar af leiðandi skellt á lægri volt og seld sem mobile?
Takai skrifaði:Eru þetta ekki sömu örrarnir nema að mobile útgáfan er 'betri' helmingurinn af framleiðslunni og þar af leiðandi skellt á lægri volt og seld sem mobile?
Takai skrifaði:
Eru þetta ekki sömu örrarnir nema að mobile útgáfan er 'betri' helmingurinn af framleiðslunni og þar af leiðandi skellt á lægri volt og seld sem mobile?
nei, það er ekki til desktop móðurborð sem getur keyrt intel mobile örgjörfa. þeir eru með annað micro code. samt eru þeir "voltage compatable", þannig að ef einhver móðurborðaframleiðandi myndi nenna að skrifa bios fyrir tildæmis IC7, þá myndi það virka.
Það sem ég var eiginlega að fiska eftir var eftirfarandi: ég er með 2.53ghz 533mhz cpu...og 1GB 333 DDR....ef ég fer í 3.4ghz 800mhz er ég að missa afl úr honum ef ég skipti ekki DDR út líka fyrir DDR 400 ?
Yebb það er þá ákveðið .. redda mér mobile barton örgjörva næst og reyna að galdra eitthvað með honum. Bara að bíða eftir að hann verði aðeins meira 'outdate' þannig að hann lækki aðeins í verði .
Og ef að bartoninn klukkast betur, þá er ég að pæla.. er mobile barton á förum í staðinn fyrir sempron eða er þetta bara desktop version hjá amd sem að er að breytast úr xp í sempron?
Og að lokum, hvaða týpa af barton klukkast mest/hæst ?