Nú þegar maður er farinn að fikta svolítið við Arduino og mun gera á næstunni er maður farinn að vera svolítið hrifinn af hugmyndinni að getað prentað út hvað sem manni dettur í hug...
Þá spyr ég eins og titillinn segir, hvaða 3D - prentara á maður að versla þessa dagana?
- Þarf ekki að vera rosalega fínn/nákvæmur í prentun.
- Verð þarf að miðast við að þetta er hobby (~20 - 40K)