[SELD!] Mini-itx borðtölva i5-6600k - 16GB DDR4 - GTX1060 6GB - 525GB SSD
[SELD!] Mini-itx borðtölva i5-6600k - 16GB DDR4 - GTX1060 6GB - 525GB SSD
Ég er með til sölu öfluga og hljóðláta Mini-ITX leikjatölvu\HTPC.
Örgjörvi: Intel Core i5 6600K (Skylake)
Örgjörvakæling: Silverstone Argon AR06 low-profile (58mm hæð)
Móðurborð: Gigabyte GA-Z170N-Gaming 5 (mini-itx)
Skjákort: ZOTAC GeForce GTX 1060 6gb AMP Edition
Vinnsluminni: Corsair Vengeance LPX 16GB DDR4 3000mhz C15
Harður diskur: Crucial MX300 525GB SATA 2.5 SSD
Aflgjafi: Corsair SF450 450watt fully modular (SFX stærð)
Tölvukassi: SilverStone RAVEN RVZ02B-W
ATH: ég er EKKI með Windows stýrikerfi til að láta með vélinni!
Allir partar voru keyptir á Amazon.com í byrjun október 2016, en ekki byrjað að nota þá
fyrr en tölvan var sett saman í febrúar 2017.
Þetta er snilldar tölva sem er notuð hjá mér sem HTPC og leikjavél tengd í sjónvarp.
Hún höndlar leiki frábærlega. Er t.d að spila Assassins Creed Origins núna í 1080p
með allt í botni, nema shadows og character models, með average rétt rúmlega
60 fps (nema þar sem hann verður mjög CPU heavy t.d í Alexandria og droppar í kringum
50 fps).
Silverstone Raven kassinn er mjög nettur (18 lítrar) og vel hannaður.
Ástæða sölu: Ætla að fá mér Mini-itx tölvu sem ræður við tölvuleiki í 4k
Ásett verð er 140.000kr Lækkað verð: 120.000kr en ég hlusta á tilboð sem vit er í.
Verðlöggur eru velkomnar.
Ég vill helst selja tölvuna í heilu lagi.
Örgjörvi: Intel Core i5 6600K (Skylake)
Örgjörvakæling: Silverstone Argon AR06 low-profile (58mm hæð)
Móðurborð: Gigabyte GA-Z170N-Gaming 5 (mini-itx)
Skjákort: ZOTAC GeForce GTX 1060 6gb AMP Edition
Vinnsluminni: Corsair Vengeance LPX 16GB DDR4 3000mhz C15
Harður diskur: Crucial MX300 525GB SATA 2.5 SSD
Aflgjafi: Corsair SF450 450watt fully modular (SFX stærð)
Tölvukassi: SilverStone RAVEN RVZ02B-W
ATH: ég er EKKI með Windows stýrikerfi til að láta með vélinni!
Allir partar voru keyptir á Amazon.com í byrjun október 2016, en ekki byrjað að nota þá
fyrr en tölvan var sett saman í febrúar 2017.
Þetta er snilldar tölva sem er notuð hjá mér sem HTPC og leikjavél tengd í sjónvarp.
Hún höndlar leiki frábærlega. Er t.d að spila Assassins Creed Origins núna í 1080p
með allt í botni, nema shadows og character models, með average rétt rúmlega
60 fps (nema þar sem hann verður mjög CPU heavy t.d í Alexandria og droppar í kringum
50 fps).
Silverstone Raven kassinn er mjög nettur (18 lítrar) og vel hannaður.
Ástæða sölu: Ætla að fá mér Mini-itx tölvu sem ræður við tölvuleiki í 4k
Ásett verð er 140.000kr Lækkað verð: 120.000kr en ég hlusta á tilboð sem vit er í.
Verðlöggur eru velkomnar.
Ég vill helst selja tölvuna í heilu lagi.
Last edited by Einsi123 on Fös 26. Jan 2018 17:11, edited 2 times in total.
-
- /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Mini-itx borðtölva i5-6600k - 16GB DDR4 - GTX1060 6GB - 525GB SSD
Glæsileg vél. Gangi þér vel að selja hana.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: [TS] Mini-itx borðtölva i5-6600k - 16GB DDR4 - GTX1060 6GB - 525GB SSD
Takk fyrirZoRzEr skrifaði:Glæsileg vél. Gangi þér vel að selja hana.
Re: [TS] Mini-itx borðtölva i5-6600k - 16GB DDR4 - GTX1060 6GB - 525GB SSD
Ég var að koma til baka úr fríi, þannig að þessi vél er ennþá til sölu
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 315
- Skráði sig: Þri 06. Des 2016 07:38
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Mini-itx borðtölva i5-6600k - 16GB DDR4 - GTX1060 6GB - 525GB SSD
Selja SSD sér?
Kveðja,
Ingisnickers
Ryzen 3600 @ 4.1 | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Gaming X 1080ti Trio | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400
Ingisnickers
Ryzen 3600 @ 4.1 | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Gaming X 1080ti Trio | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400
Re: [TS] Mini-itx borðtölva i5-6600k - 16GB DDR4 - GTX1060 6GB - 525GB SSD
Ég ætla helst að selja tölvuna í heilu lagi, en getur verið að ég fari í partasölu ef ég fæ ekki tilboð sem ég er sáttur við á næstunni.Ingisnickers86 skrifaði:Selja SSD sér?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 315
- Skráði sig: Þri 06. Des 2016 07:38
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Mini-itx borðtölva i5-6600k - 16GB DDR4 - GTX1060 6GB - 525GB SSD
Ok, veist af mér.Einsi123 skrifaði:Ég ætla helst að selja tölvuna í heilu lagi, en getur verið að ég fari í partasölu ef ég fæ ekki tilboð sem ég er sáttur við á næstunni.Ingisnickers86 skrifaði:Selja SSD sér?
Kveðja,
Ingisnickers
Ryzen 3600 @ 4.1 | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Gaming X 1080ti Trio | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400
Ingisnickers
Ryzen 3600 @ 4.1 | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Gaming X 1080ti Trio | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Mini-itx borðtölva i5-6600k - 16GB DDR4 - GTX1060 6GB - 525GB SSD
Ef þú ferð í partasölu hefði ég hugsanlega áhuga á aflgjafanum.
Re: [TS] Mini-itx borðtölva i5-6600k - 16GB DDR4 - GTX1060 6GB - 525GB SSD
Ef þú ferð í parta sölu hef ég áhuga á skjákortinu
Re: [Lækkað verð!] Mini-itx borðtölva i5-6600k - 16GB DDR4 - GTX1060 6GB - 525GB SSD
Forvitni: hvernig Mini-Itx tölvu færðu þér sem ræður við 4k leikjaspilun af ráði? T.d varðandi öflugt skjákort?
Re: [Lækkað verð!] Mini-itx borðtölva i5-6600k - 16GB DDR4 - GTX1060 6GB - 525GB SSD
Það fer aðeins eftir hvað þú kallar "af ráði" auðvitað. En miðað við benchmarks allavega þá ætti þessi að ráða við flesta leiki í 4k 60fps án þess að fórna mikið af gæðum,gaurola skrifaði:Forvitni: hvernig Mini-Itx tölvu færðu þér sem ræður við 4k leikjaspilun af ráði? T.d varðandi öflugt skjákort?
Ég var bara nýlega að klára að setja hana saman, en á eftir að prufa hana í leikjum. 8700k örgjörvi, EVGA 1080 ti FTW3 DT gpu í Fractal design core 500 M-itx kassa.
Re: [Lækkað verð!] Mini-itx borðtölva i5-6600k - 16GB DDR4 - GTX1060 6GB - 525GB SSD
Kominn með boð upp á 105k og fer fyrir helgi. Einhver sem vill bjóða betur?