Plex uppsetning Windows 7 og LG sjónvarp

Svara

Höfundur
Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Plex uppsetning Windows 7 og LG sjónvarp

Póstur af Garri »

Sælir

Var að setja upp Plex á Win7 vél sem er með i7 örgjörva og nokkru safni af myndum. Þessi vél er sem sagt Server. Er með LG sjónvarp annarstaðar í húsinu en það er nettengt með snúru og er client.

Nú, ég átti von á að Server forritið væri local client en það virðist keyra allt í gegnum vafrann. Þarf að logga mig inn á síðuna til þess að kerfið virki.

Strax smá ónot við það, þar sem ég vill bara keyra þetta algerlega lókal á innra netinu. Auðvitað mætti server sækja upplýsingar um efni á internetið, en það mætti helst vera valkostur sem ég kveiki eða slekk á.

Spurning. Er þessi uppsetning ekki örugglega að keyra eða streyma myndefni og eða músík á lókal netinu?

Hvað með þýðingartexta? Sé ekki möguleika á að kveikja og slökkva á þeim svona í fljótu. (mun gúgla það síðar)

Svona í fljótu bragði finnst mér XBMC (Kodi) viðmótið mun skemmtilegra, hægt að sjá trailera, sjá einkun á vef eins og IMDB osfv.

Hvað segja sérfræðingar.. er þetta ekki rétta tækið í þetta?
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Plex uppsetning Windows 7 og LG sjónvarp

Póstur af einarhr »

Garri skrifaði:Sælir

Var að setja upp Plex á Win7 vél sem er með i7 örgjörva og nokkru safni af myndum. Þessi vél er sem sagt Server. Er með LG sjónvarp annarstaðar í húsinu en það er nettengt með snúru og er client.

Nú, ég átti von á að Server forritið væri local client en það virðist keyra allt í gegnum vafrann. Þarf að logga mig inn á síðuna til þess að kerfið virki.

Strax smá ónot við það, þar sem ég vill bara keyra þetta algerlega lókal á innra netinu. Auðvitað mætti server sækja upplýsingar um efni á internetið, en það mætti helst vera valkostur sem ég kveiki eða slekk á.

Spurning. Er þessi uppsetning ekki örugglega að keyra eða streyma myndefni og eða músík á lókal netinu?

Hvað með þýðingartexta? Sé ekki möguleika á að kveikja og slökkva á þeim svona í fljótu. (mun gúgla það síðar)

Svona í fljótu bragði finnst mér XBMC (Kodi) viðmótið mun skemmtilegra, hægt að sjá trailera, sjá einkun á vef eins og IMDB osfv.

Hvað segja sérfræðingar.. er þetta ekki rétta tækið í þetta?

Plex er málið, það eru fullt af fídusum eins og td Trailerar og upplýsingar frá IMDB og Rotten Tomatoes , það þarf bara að kaupa sér Plex Pass. Plex Pass sækir ma tónlistarvídeó af þeirri tónlist sem þú átt ef þau eru til.

Serverinn er local client þó svo að þú stjórnir honum í gengum vafra og allt efni er local á milli tækja sem eru á sama neti.

ÞAð eru fullt af upplýsingum hér https://forums.plex.tv/ og svör við öllum þínum spurningum.

Ertu að nota Plex Appið á LG sjónvarpinu eða ertu að keyra Plex í gengum Varfra á Sjónvarpinu?
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |

Höfundur
Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Plex uppsetning Windows 7 og LG sjónvarp

Póstur af Garri »

Vafrinn er eitthvað bilaður á Tv-inu. Kveiknar rétt á honum og síðan bara hent út í að horfa á sjónvarp. Hef ekki enn nennt að "resetta" tækið sem er það eina sem hægt er að gera skv. öllum upplýsingum (væntanlega þar sem ekkert file-service tæki eða túl er til.. þar að auki sem Web-browserinn er í stýrikerfinu)

Þannig að ég sótti Plex app fyrir WebOs og það virkar bara fínt. Þurfti aðeins að logga mig á sama email og ég notaði á Serverinn (vef-síðuna) og bingó tengdur. PC vélin (serverinn) er reyndar ennþá að skanna þau library sem ég bauð upp á. Fúlt að sjá þau í sjónvarpinu sem foldera í stað eins yfirnafns þar sem fýsísk staðsetning á að sjálfsögðu ekki að skipta nokkru máli fyrir client (algerlega úrelt konsept). Er með nokkra diska og jafnvel, nokkrar vélar sem mig mundi langa að gera að Server. Langar t.a.m. að share-a ljósmyndum enda tækið 4k og nokkuð stórt (65tommu)

ps. er enn ekki búinn að sjá hvernig ég stilli inn subtitles..
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Plex uppsetning Windows 7 og LG sjónvarp

Póstur af hfwf »

Garri skrifaði:Vafrinn er eitthvað bilaður á Tv-inu. Kveiknar rétt á honum og síðan bara hent út í að horfa á sjónvarp. Hef ekki enn nennt að "resetta" tækið sem er það eina sem hægt er að gera skv. öllum upplýsingum (væntanlega þar sem ekkert file-service tæki eða túl er til.. þar að auki sem Web-browserinn er í stýrikerfinu)

Þannig að ég sótti Plex app fyrir WebOs og það virkar bara fínt. Þurfti aðeins að logga mig á sama email og ég notaði á Serverinn (vef-síðuna) og bingó tengdur. PC vélin (serverinn) er reyndar ennþá að skanna þau library sem ég bauð upp á. Fúlt að sjá þau í sjónvarpinu sem foldera í stað eins yfirnafns þar sem fýsísk staðsetning á að sjálfsögðu ekki að skipta nokkru máli fyrir client (algerlega úrelt konsept). Er með nokkra diska og jafnvel, nokkrar vélar sem mig mundi langa að gera að Server. Langar t.a.m. að share-a ljósmyndum enda tækið 4k og nokkuð stórt (65tommu)

ps. er enn ekki búinn að sjá hvernig ég stilli inn subtitles..
Settings > Agents, en náðu og settu upp Sub-Zero fyrst, það mun sjá um allt subtitles tengt hjá þér.

Höfundur
Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Plex uppsetning Windows 7 og LG sjónvarp

Póstur af Garri »

Takk fyrir þetta.. sýnist þetta vera að fara í gang.. loksins. Er með rosalegt safn og þurfti að uppfæra Meta-data eftir þessar stillingar. Tekur bara tíma.. komin í c-ið.

Höfundur
Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Plex uppsetning Windows 7 og LG sjónvarp

Póstur af Garri »

Sýnist þetta vera nokkurn veginn komið..

Þrjú atriði.

1) Erfitt að logga sig inn.. fæ nokkuð oft þessi skilaboð.
plex_not_reachable.png
plex_not_reachable.png (650.62 KiB) Skoðað 811 sinnum
hosts skráin er með 127.0.0.1 sem localhost

2) Plex sýnir ekki eða meðtekur avi-skrár

3) Plex sýnir ekki eða meðtekur skrár minni en eitthvað x.. sýnist um 300mb skv. gúgul.
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Plex uppsetning Windows 7 og LG sjónvarp

Póstur af einarhr »

1. svona gerist bara hjá mér þegar serverinn er undir miklu load td, þegar ég er að dl og spila af plex. Ég lærði að sækja allt efni á sér stað sem er ekki innifalinn í Plex safninu því það verða alltaf conflictar þegar það er verið að sækja efnið og Plex er að skanna það allt í leiðinni. Ég færi svo á milli þegar dl er klárt.

2.Plex og metadata á sjónvarpsþáttum er krefst stundum smá vinnu. Sumir nota Season 2 td en aðrir nota ártal, ss Season 2017.
https://support.plex.tv/hc/en-us/articl ... d-TV-Shows

3. hlítur að hafa að gera með nr 2.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Svara