Uppfæra? Hmm..
Uppfæra? Hmm..
Ég fékk gjöf frá jólasveininum, gjafabréf í tölvutækni, 50k! þannig að maður er að pæla í uppfærslu, og þá kaupa allt hjá tölvutækni.
Það er tvennt sem ég er að íhuga:
1) uppfæra núverandi kassa (antec p180 medium kassi)
2) færa mig yfir í itx kassa
Þannig að mig vantar hugmynd um sametningu fyrir bæði, og þá hvað þetta kostar og hverju maður er að fórna í itx.
Ég er með gtx 780ti sem ég ætla að nota áfram, það er spurning hvort hann passi í itx?
Það sem mig vantar ef ég uppfæri bara núverandi:
1) cpu
2) móðurborð
3) ram (32gb)
4) aflgjafa
5) system disk (m2 líklega, 500gb nóg)
Ef ég uppfæri í itx þarf ég allt að ofan sem passar í itx, auk kassans.
heildarverð pakkans má vera kannski 130-140 þús
Svo væri gaman að vita hvaða örgjörvi er bestur í dag, þetta virðist vera allt svipað hratt skv. benchmörkum.
Það er tvennt sem ég er að íhuga:
1) uppfæra núverandi kassa (antec p180 medium kassi)
2) færa mig yfir í itx kassa
Þannig að mig vantar hugmynd um sametningu fyrir bæði, og þá hvað þetta kostar og hverju maður er að fórna í itx.
Ég er með gtx 780ti sem ég ætla að nota áfram, það er spurning hvort hann passi í itx?
Það sem mig vantar ef ég uppfæri bara núverandi:
1) cpu
2) móðurborð
3) ram (32gb)
4) aflgjafa
5) system disk (m2 líklega, 500gb nóg)
Ef ég uppfæri í itx þarf ég allt að ofan sem passar í itx, auk kassans.
heildarverð pakkans má vera kannski 130-140 þús
Svo væri gaman að vita hvaða örgjörvi er bestur í dag, þetta virðist vera allt svipað hratt skv. benchmörkum.
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra? Hmm..
Þú ert pínu tæpur með þetta budget, en ætli ég myndi ekki stinga upp á eftirfarandi, til að fá mest fyrir peninginn:
Corsair RM650x PSU 18.900 kr
https://tolvutaekni.is/products/corsair ... 0640195611
Samsung 960 EVO m.2 500GB 35.900 kr.
https://tolvutaekni.is/products/samsung ... 2342951963
Crucial 32GB (4x8GB) DDR4 44.900
https://tolvutaekni.is/products/crucial ... 7302053915
Gigabyte AB350M Gaming 3 móðurborð 15.900
https://tolvutaekni.is/products/gigabyt ... 3285916699
AMD Ryzen 7 1700X 8-core 3.4GHz 39.900
https://tolvutaekni.is/products/amd-ryz ... 2173443099
Allt þetta er samtals 155.500 - það er hægt að skafa aðeins af með því að fara í lakari PSU, lakara m.2 drif og auðvitað lakari CPU, en ég myndi ekki telja það þess virði, það myndi spara svo fáar krónur miðað við afköst sem þú missir.
Corsair RM650x PSU 18.900 kr
https://tolvutaekni.is/products/corsair ... 0640195611
Samsung 960 EVO m.2 500GB 35.900 kr.
https://tolvutaekni.is/products/samsung ... 2342951963
Crucial 32GB (4x8GB) DDR4 44.900
https://tolvutaekni.is/products/crucial ... 7302053915
Gigabyte AB350M Gaming 3 móðurborð 15.900
https://tolvutaekni.is/products/gigabyt ... 3285916699
AMD Ryzen 7 1700X 8-core 3.4GHz 39.900
https://tolvutaekni.is/products/amd-ryz ... 2173443099
Allt þetta er samtals 155.500 - það er hægt að skafa aðeins af með því að fara í lakari PSU, lakara m.2 drif og auðvitað lakari CPU, en ég myndi ekki telja það þess virði, það myndi spara svo fáar krónur miðað við afköst sem þú missir.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra? Hmm..
Engin önnur en þú ert að fá fullt fyrir peninginn. Intel rúla auðvitað í flestum benchmarks en Intel setuppið kostar meira. Þessi nýja Ryzen lína er að slá í gegn, skoðaðu reviews
Annars er Intel i7 8700K málið ef þú ert til í að eyða meira.

Re: Uppfæra? Hmm..
Já, þetta er allt spurning um hvað maður virkilega þarf.
Maður getur alveg uppfært system drifið síðar, það má vera 250gb.
En maður vill setup sem dugar manni næstu 5-6 árin,
ásamt því vill maður stöðugleika, þoli ekki bluescreen, núverandi tölva hefur verið með bluescreen í gegnum tíðina, aldrei nennt að finna út úr því, held það sé system diskurinn.
Maður er sjaldan í þannig keyrslu að maður þurfi að vera með allt yfirklukkað.
Svo veltir maður fyrir sér val á minni+móðurborð, m.t.t. klukkuhraða. T.d. er minnið með uppgefið 2800mhz en móðurborð 2800(OC). Þýðir það að keyra þurfi minnið í overclocking mode? Hvaða áhrif hefur það? Ég held held að fyrra setup sem ég var með hafi verið með svona OC minni og ég lenti í endalausu veseni að configga það í BIOSnum.
Maður getur alveg uppfært system drifið síðar, það má vera 250gb.
En maður vill setup sem dugar manni næstu 5-6 árin,
ásamt því vill maður stöðugleika, þoli ekki bluescreen, núverandi tölva hefur verið með bluescreen í gegnum tíðina, aldrei nennt að finna út úr því, held það sé system diskurinn.
Maður er sjaldan í þannig keyrslu að maður þurfi að vera með allt yfirklukkað.
Svo veltir maður fyrir sér val á minni+móðurborð, m.t.t. klukkuhraða. T.d. er minnið með uppgefið 2800mhz en móðurborð 2800(OC). Þýðir það að keyra þurfi minnið í overclocking mode? Hvaða áhrif hefur það? Ég held held að fyrra setup sem ég var með hafi verið með svona OC minni og ég lenti í endalausu veseni að configga það í BIOSnum.
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra? Hmm..
Mín reynsla er sú að það borgar sig ekki að eltast við hæsta mögulega RAM hraða, ég vanalega spái ekkert í þessu og læt móðurborð+RAM vera í default stillingu, það er svo lítið að græða vs. aukin hætta á blue screen ef maður keyrir allt í topp. Reglan er vanalega sú að ef þú þarft að overclocka þá viltu sem hraðasta vinnsluminnið og hraðasta móðurborðið til að gefa þér svigrúm fyrir overclockið. Ef planið er ekki að overclocka, þá þarftu ekkert að spá í RAM speed - að mínu mati.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra? Hmm..
þurfti að leita til tveimur verslunum þar sem verðin voru aðeins ...
og einnig er kisildalur ekki með nógu góða aflgjafa. (bara mín skoðun)
Afhverrju ryzen - ef spurt.
þvi þú fær meira fyrir peninginn og endinginn er lengra.
og einnig er kisildalur ekki með nógu góða aflgjafa. (bara mín skoðun)
Afhverrju ryzen - ef spurt.
þvi þú fær meira fyrir peninginn og endinginn er lengra.
- Viðhengi
-
- ATT.IS VINNSLUMINNI OG AFLGJAFA..PNG (65.38 KiB) Skoðað 1191 sinnum
-
- KISILDALUR.IS -MB-ÖRRI-NVME.PNG (15.17 KiB) Skoðað 1191 sinnum
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Re: Uppfæra? Hmm..
Ryzen scale-ar vel með minnishraða.
Eftir að hafa verið að berjast við Corsair 3000 cl15 minni & Ryzen, gerðu sjálfum þér þann greiða og fáðu þér þetta hér ef þú ætlar yfir í AMD:
http://kisildalur.is/?p=2&id=3416
Eftir að hafa verið að berjast við Corsair 3000 cl15 minni & Ryzen, gerðu sjálfum þér þann greiða og fáðu þér þetta hér ef þú ætlar yfir í AMD:
http://kisildalur.is/?p=2&id=3416
Re: Uppfæra? Hmm..
Gefðu mömmu þinni þetta bara.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra? Hmm..
Er þú bitri gæinn?elight82 skrifaði:Gefðu mömmu þinni þetta bara.

-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra? Hmm..
Ég mæli með því að appel hugsi sig vel um og velji eitthvað gott Z370 móðurborð og taki góðan Coffee Lake örgjörva, jafnvel þótt það fari aðeins yfir budget því hann uppfærir sjaldan. Persónulega þá færi ég í Intel i7 8700 eða Intel i7 8700K.
Re: Uppfæra? Hmm..
Bitur? Ekki til. Er bara að gera grín. Er það bannað?GuðjónR skrifaði:Er þú bitri gæinn?elight82 skrifaði:Gefðu mömmu þinni þetta bara.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra? Hmm..
Nei nei, en hann var ekki að biðja þig um að gera grín að sér eða móður sinni og ég efast um að nokkrum öðrum en þér finnist þetta fyndið.elight82 skrifaði:Bitur? Ekki til. Er bara að gera grín. Er það bannað?GuðjónR skrifaði:Er þú bitri gæinn?elight82 skrifaði:Gefðu mömmu þinni þetta bara.
En fyrst þú ert svona mikill brandarakall og húmoristi þá er til þráður fyrir þig:
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=9&t=32923&p
Re: Uppfæra? Hmm..
Ég verð að viðurkenna að mér fannst þetta með því fyndnara sem ég hef lesið á Vaktinni, en þorði ekki að like-a þar sem þetta er hálf svartur húmor og ekki á viðeigandi stað... vildi ekki dissa appel, þó ég haldi að þetta hafi ekki verið neitt persónulegtGuðjónR skrifaði:Nei nei, en hann var ekki að biðja þig um að gera grín að sér eða móður sinni og ég efast um að nokkrum öðrum en þér finnist þetta fyndið.
En fyrst þú ert svona mikill brandarakall og húmoristi þá er til þráður fyrir þig:
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=9&t=32923&p

www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra? Hmm..
Nákvæmlega það sem þú sagðir...Klemmi skrifaði:Ég verð að viðurkenna að mér fannst þetta með því fyndnara sem ég hef lesið á Vaktinni, en þorði ekki að like-a þar sem þetta er hálf svartur húmor og ekki á viðeigandi stað... vildi ekki dissa appel, þó ég haldi að þetta hafi ekki verið neitt persónulegtGuðjónR skrifaði:Nei nei, en hann var ekki að biðja þig um að gera grín að sér eða móður sinni og ég efast um að nokkrum öðrum en þér finnist þetta fyndið.
En fyrst þú ert svona mikill brandarakall og húmoristi þá er til þráður fyrir þig:
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=9&t=32923&p
...þetta er "diss" á appel.
Re: Uppfæra? Hmm..
Þetta var svo langt frá því að vera illa meint. Ég biðst afsökunar ef ég hef sært einhvern, það var alls ekki ætlunin. Ég sé líka að ég hef líklega verið að brjóta einhverjar reglur. Skal halda aftur af mér héðan í frá.GuðjónR skrifaði:Nákvæmlega það sem þú sagðir...Klemmi skrifaði:Ég verð að viðurkenna að mér fannst þetta með því fyndnara sem ég hef lesið á Vaktinni, en þorði ekki að like-a þar sem þetta er hálf svartur húmor og ekki á viðeigandi stað... vildi ekki dissa appel, þó ég haldi að þetta hafi ekki verið neitt persónulegtGuðjónR skrifaði:Nei nei, en hann var ekki að biðja þig um að gera grín að sér eða móður sinni og ég efast um að nokkrum öðrum en þér finnist þetta fyndið.
En fyrst þú ert svona mikill brandarakall og húmoristi þá er til þráður fyrir þig:
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=9&t=32923&p
...þetta er "diss" á appel.