Þegar ég ætla að logga mig inn á routerinn, þá koma skilaboð að þetta sé ekki örugg tenging. Ég talaði við einhvern hjá símanum og hann sagði að tengingin ætti samt að vera örugg. En hann hafi aldrei áður fengið svona fyrirspurn..
Get ég verið örugg með að logga mig inn á routerinn ? Það var hakkað sig inn í öryggismyndavél sem við erum með og ég hafði ekki tíma að setja mig inní öryggismálin strax og tók hana úr sambandi

Er búin að vera allt of kærulaus . Ætla að bæta úr því núna

Technicolor MediaAccess TG789vac
https://support.mozilla.org/en-US/kb/in ... =inproduct
Eru einhverjar stillingar á þessum router sem ég þarf passa sérstaklega að séu á ? Til dæmis innbyggði eldveggurinn ?
Ég ætla að tengja vélina aftur og þarf að signa port á hana. Hvað ætli hafi valdið því að þeir hafi náð að hakka hana ? Ekki nógu sterkt lykilorð inn á vélina kanski ? Þetta er foscam
Síðasta spurningin

Ég er að hugsa um að kaupa router, einhver góður sem þið mælið með ? Væri gott líka ef það væri hægt að hafa gesta net á honum
Bestu kveðjur
Tigereye