Plex server
Plex server
Góða kvöldið
Nú hef ég verið að vinna með Plex í eldgamalli Macbook og streama það í Apple TV og ég er orðinn dauðþreyttur á því.
Mig langar að kaupa mér einfalda vél sem getur verið í gangi alltaf sem plex server og spila efni af því í gegnum Apple TV.
Væri að nota max 2 stream í einu.
Nú hef ég ekki hugmynd um hvað ég þarf, gætuð þið eitthvað aðstoðað mig?
Það væri gaman ef maður gæti fundið eitthvað á Cyber Monday en ég er líklegast of seinn í það.
Nú hef ég verið að vinna með Plex í eldgamalli Macbook og streama það í Apple TV og ég er orðinn dauðþreyttur á því.
Mig langar að kaupa mér einfalda vél sem getur verið í gangi alltaf sem plex server og spila efni af því í gegnum Apple TV.
Væri að nota max 2 stream í einu.
Nú hef ég ekki hugmynd um hvað ég þarf, gætuð þið eitthvað aðstoðað mig?
Það væri gaman ef maður gæti fundið eitthvað á Cyber Monday en ég er líklegast of seinn í það.
Re: Plex server
Algjörlega ótengt þessu:
Elska að sjá menn sem hafa skráð sig inná síðuna t.d. hjá þér 2011, en eru bara með 3 pósta... Það er bara eitthvað svo gaman við það!
Annað hvort er þetta einhver sem gerir ekki annað en að lurk'a eða viðkomandi hefur gleymt því að hann ætti aðgang og í staðinn fyrir að gera bara nýjann hefur reynt gamalt username og password og séð hvað síðan segi við því...
Annars, tengt þræði:
Hvað ertu að pæla í að gera í þessari vél annað en að plexast?
Og hvað ertu tilbúinn að eyða í hana?
Elska að sjá menn sem hafa skráð sig inná síðuna t.d. hjá þér 2011, en eru bara með 3 pósta... Það er bara eitthvað svo gaman við það!
Annað hvort er þetta einhver sem gerir ekki annað en að lurk'a eða viðkomandi hefur gleymt því að hann ætti aðgang og í staðinn fyrir að gera bara nýjann hefur reynt gamalt username og password og séð hvað síðan segi við því...
Annars, tengt þræði:
Hvað ertu að pæla í að gera í þessari vél annað en að plexast?
Og hvað ertu tilbúinn að eyða í hana?
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Re: Plex server
Hahaha, seinna giskið er réttara hjá þér. Fannst þetta einmitt fyndið líka, svo fyndið að ég skoðaði alla póstana mína frá upphafi.
Ég sé ekki fyrir mér að nota þetta í neitt annað en Plex svo að ég er að reyna að komast upp með sem minnst eiginlega.
Ég sé ekki fyrir mér að nota þetta í neitt annað en Plex svo að ég er að reyna að komast upp með sem minnst eiginlega.
Re: Plex server
Ef þú vilt nýta Cyber Monday sem best, þá geturðu keypt þetta á sitt hvorum staðnum, líkt og listinn minn hér fyrir neðan gerir ráð fyrir.
Annars geturðu keypt allt á sama stað, borgar aðeins meira fyrir það en það eru viss þægindi að vera ekki að rússa um allan bæ fyrir nokkra þúsundkalla, auk þess að vera með allt í ábyrgð á sama staðnum. Þarft þá ekki að fara fyrst í bilanagreiningu sjálfur ef eitthvað bilar, til að vita í hvaða verslun þú eigir að fara.
https://att.is/product/coolermaster-sil ... n-aflgjafa
https://att.is/product/fortron-hexa-400w-aflgjafi
https://tolvutek.is/vara/gigabyte-s1151 ... -modurbord
https://www.computer.is/is/product/orgj ... 0-3-9ghz-r
https://tolvutaekni.is/collections/vinn ... geance-lpx
Samtals 52.992kr.-
Svo harða diska við hæfi
Ekkert þarna sem ég myndi mæla með því að spara meira í, þú getur auðvitað farið í aðeins ódýrari kassa og aflgjafa, en þá finnst mér það vera farið að bitna á gæðunum. Að sama skapi gætirðu farið í eitthvað aðeins ódýrara AMD setup, en ég er mikill Intel maður, svo fyrir mér er i3 no brainer fyrir þetta.
Er sjálfur með i3 vél frá 2012 sem server, er með nokkra samtíma notendur á Plex ofl án vandræða.
Annars geturðu keypt allt á sama stað, borgar aðeins meira fyrir það en það eru viss þægindi að vera ekki að rússa um allan bæ fyrir nokkra þúsundkalla, auk þess að vera með allt í ábyrgð á sama staðnum. Þarft þá ekki að fara fyrst í bilanagreiningu sjálfur ef eitthvað bilar, til að vita í hvaða verslun þú eigir að fara.
https://att.is/product/coolermaster-sil ... n-aflgjafa
https://att.is/product/fortron-hexa-400w-aflgjafi
https://tolvutek.is/vara/gigabyte-s1151 ... -modurbord
https://www.computer.is/is/product/orgj ... 0-3-9ghz-r
https://tolvutaekni.is/collections/vinn ... geance-lpx
Samtals 52.992kr.-
Svo harða diska við hæfi
Ekkert þarna sem ég myndi mæla með því að spara meira í, þú getur auðvitað farið í aðeins ódýrari kassa og aflgjafa, en þá finnst mér það vera farið að bitna á gæðunum. Að sama skapi gætirðu farið í eitthvað aðeins ódýrara AMD setup, en ég er mikill Intel maður, svo fyrir mér er i3 no brainer fyrir þetta.
Er sjálfur með i3 vél frá 2012 sem server, er með nokkra samtíma notendur á Plex ofl án vandræða.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
Re: Plex server
Hahahahaha, I knew it!Maradona skrifaði:Hahaha, seinna giskið er réttara hjá þér. Fannst þetta einmitt fyndið líka, svo fyndið að ég skoðaði alla póstana mína frá upphafi.
Ég sé ekki fyrir mér að nota þetta í neitt annað en Plex svo að ég er að reyna að komast upp með sem minnst eiginlega.
Annars er algjör spurning hvort þú kæmist þá upp með eitthvað svona? Er hægt að plögga external hard drives við svona Chrome Cast eða? Eða viltu nota Plex Server hjá einhverjum öðrum?
https://odyrid.is/vara/google-chromecas ... olva-svart
Annars sá ég þessa í fljótu bragði, ekkert spes en ætti að höndla Plex server held ég... Þetta Intel skjákort ætti alveg að geta höndlað 4k afspilun held ég. Myndi samt google'a það fyrst...
https://odyrid.is/vara/acer-extensa-x26 ... olva-svort
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Re: Plex server
Er það rétt skilið hjá mér að Intel kortin í móðurborðinu eða örgjörvanum höndli alveg svona létta vinnu, þó það sé 4k afspilun? Jafnvel 4k@60fps?Klemmi skrifaði:Ef þú vilt nýta Cyber Monday sem best, þá geturðu keypt þetta á sitt hvorum staðnum, líkt og listinn minn hér fyrir neðan gerir ráð fyrir.
Annars geturðu keypt allt á sama stað, borgar aðeins meira fyrir það en það eru viss þægindi að vera ekki að rússa um allan bæ fyrir nokkra þúsundkalla, auk þess að vera með allt í ábyrgð á sama staðnum. Þarft þá ekki að fara fyrst í bilanagreiningu sjálfur ef eitthvað bilar, til að vita í hvaða verslun þú eigir að fara.
https://att.is/product/coolermaster-sil ... n-aflgjafa
https://att.is/product/fortron-hexa-400w-aflgjafi
https://tolvutek.is/vara/gigabyte-s1151 ... -modurbord
https://www.computer.is/is/product/orgj ... 0-3-9ghz-r
https://tolvutaekni.is/collections/vinn ... geance-lpx
Samtals 52.992kr.-
Svo harða diska við hæfi
Ekkert þarna sem ég myndi mæla með því að spara meira í, þú getur auðvitað farið í aðeins ódýrari kassa og aflgjafa, en þá finnst mér það vera farið að bitna á gæðunum. Að sama skapi gætirðu farið í eitthvað aðeins ódýrara AMD setup, en ég er mikill Intel maður, svo fyrir mér er i3 no brainer fyrir þetta.
Er sjálfur með i3 vél frá 2012 sem server, er með nokkra samtíma notendur á Plex ofl án vandræða.
Ég hef nenfinlega svo litla trú sem og álit á svona Intel skjákjörnum.... Þeir eru alveg það versta sem ég veit um, fyrir utan Strætó..
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Plex server
Skjákortið skiptir engu máli í Plex Server, það er bara CPU og RAM sem skiptir máli.HalistaX skrifaði:Er það rétt skilið hjá mér að Intel kortin í móðurborðinu eða örgjörvanum höndli alveg svona létta vinnu, þó það sé 4k afspilun? Jafnvel 4k@60fps?Klemmi skrifaði:Ef þú vilt nýta Cyber Monday sem best, þá geturðu keypt þetta á sitt hvorum staðnum, líkt og listinn minn hér fyrir neðan gerir ráð fyrir.
Annars geturðu keypt allt á sama stað, borgar aðeins meira fyrir það en það eru viss þægindi að vera ekki að rússa um allan bæ fyrir nokkra þúsundkalla, auk þess að vera með allt í ábyrgð á sama staðnum. Þarft þá ekki að fara fyrst í bilanagreiningu sjálfur ef eitthvað bilar, til að vita í hvaða verslun þú eigir að fara.
https://att.is/product/coolermaster-sil ... n-aflgjafa
https://att.is/product/fortron-hexa-400w-aflgjafi
https://tolvutek.is/vara/gigabyte-s1151 ... -modurbord
https://www.computer.is/is/product/orgj ... 0-3-9ghz-r
https://tolvutaekni.is/collections/vinn ... geance-lpx
Samtals 52.992kr.-
Svo harða diska við hæfi
Ekkert þarna sem ég myndi mæla með því að spara meira í, þú getur auðvitað farið í aðeins ódýrari kassa og aflgjafa, en þá finnst mér það vera farið að bitna á gæðunum. Að sama skapi gætirðu farið í eitthvað aðeins ódýrara AMD setup, en ég er mikill Intel maður, svo fyrir mér er i3 no brainer fyrir þetta.
Er sjálfur með i3 vél frá 2012 sem server, er með nokkra samtíma notendur á Plex ofl án vandræða.
Ég hef nenfinlega svo litla trú sem og álit á svona Intel skjákjörnum.... Þeir eru alveg það versta sem ég veit um, fyrir utan Strætó..
-
- Nörd
- Póstar: 123
- Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 00:59
- Staða: Ótengdur
Re: Plex server
Very roughly speaking, for a single full-transcode of a video, the following PassMark scores are a good guideline for a requirement:
1080p/10Mbps: 2000 PassMark
720p/4Mbps: 1500 PassMark
https://www.cpubenchmark.net/high_end_cpus.html
Best bang for buck væri notuð tölva samt, frekar en að kaupa nýtt.
1080p/10Mbps: 2000 PassMark
720p/4Mbps: 1500 PassMark
https://www.cpubenchmark.net/high_end_cpus.html
Best bang for buck væri notuð tölva samt, frekar en að kaupa nýtt.
Re: Plex server
Já ókei, hafði ekki grænann með það. Grunaði að CPU skipti einhverju máli, en vissi ekki að RAMið væri svona stórt í þessu dæmi... Takk fyrir þetta!Moldvarpan skrifaði:Skjákortið skiptir engu máli í Plex Server, það er bara CPU og RAM sem skiptir máli.HalistaX skrifaði:Er það rétt skilið hjá mér að Intel kortin í móðurborðinu eða örgjörvanum höndli alveg svona létta vinnu, þó það sé 4k afspilun? Jafnvel 4k@60fps?Klemmi skrifaði:Ef þú vilt nýta Cyber Monday sem best, þá geturðu keypt þetta á sitt hvorum staðnum, líkt og listinn minn hér fyrir neðan gerir ráð fyrir.
Annars geturðu keypt allt á sama stað, borgar aðeins meira fyrir það en það eru viss þægindi að vera ekki að rússa um allan bæ fyrir nokkra þúsundkalla, auk þess að vera með allt í ábyrgð á sama staðnum. Þarft þá ekki að fara fyrst í bilanagreiningu sjálfur ef eitthvað bilar, til að vita í hvaða verslun þú eigir að fara.
https://att.is/product/coolermaster-sil ... n-aflgjafa
https://att.is/product/fortron-hexa-400w-aflgjafi
https://tolvutek.is/vara/gigabyte-s1151 ... -modurbord
https://www.computer.is/is/product/orgj ... 0-3-9ghz-r
https://tolvutaekni.is/collections/vinn ... geance-lpx
Samtals 52.992kr.-
Svo harða diska við hæfi
Ekkert þarna sem ég myndi mæla með því að spara meira í, þú getur auðvitað farið í aðeins ódýrari kassa og aflgjafa, en þá finnst mér það vera farið að bitna á gæðunum. Að sama skapi gætirðu farið í eitthvað aðeins ódýrara AMD setup, en ég er mikill Intel maður, svo fyrir mér er i3 no brainer fyrir þetta.
Er sjálfur með i3 vél frá 2012 sem server, er með nokkra samtíma notendur á Plex ofl án vandræða.
Ég hef nenfinlega svo litla trú sem og álit á svona Intel skjákjörnum.... Þeir eru alveg það versta sem ég veit um, fyrir utan Strætó..
"Now I know!"
"And knowing is half the battle!"
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Plex server
Klárlega.JohnnyRingo skrifaði:Very roughly speaking, for a single full-transcode of a video, the following PassMark scores are a good guideline for a requirement:
1080p/10Mbps: 2000 PassMark
720p/4Mbps: 1500 PassMark
https://www.cpubenchmark.net/high_end_cpus.html
Best bang for buck væri notuð tölva samt, frekar en að kaupa nýtt.
Eh svipuðu þessu myndi runna Plex server án vandræða.
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=74806