Analog í bluetooth

Svara

Höfundur
Gauinn
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Sun 26. Nóv 2017 20:01
Staða: Ótengdur

Analog í bluetooth

Póstur af Gauinn »

Komið sæl. Ég er alveg nýr á þessu spjalli, en mig vantar upplýsingar um hvort ég geti fengið tæki sem sendir hljóð fra sjónvarpinu mínu í bluetooth heyrnartækin mín? Ég finn aðeins svona sem virkar öfugt, þe. tekur við bluetooth sendingum og breytir í analog.?
Er ekki einhver sem veit?
Mkv Guðjón
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Analog í bluetooth

Póstur af hagur »

Leitaðu að bluetooth transmitter. Ekki víst að þetta fáist hérlendis.... en ætti að vera auðvelt að panta á netinu.
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Analog í bluetooth

Póstur af einarhr »

| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Svara