Nýja Firefox

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Nýja Firefox

Póstur af svanur08 »

Var að pæla alltaf þegar ég opna Firefox þá byrjar alltaf pílan hjá slóð dæminu staðin fyrir search engine neðar, hvernig breiti ég því?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Firefox

Póstur af GuðjónR »

svanur08 skrifaði:Var að pæla alltaf þegar ég opna Firefox þá byrjar alltaf pílan hjá slóð dæminu staðin fyrir search engine neðar, hvernig breiti ég því?
Færð þér Chrome?
Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Firefox

Póstur af svanur08 »

GuðjónR skrifaði:
svanur08 skrifaði:Var að pæla alltaf þegar ég opna Firefox þá byrjar alltaf pílan hjá slóð dæminu staðin fyrir search engine neðar, hvernig breiti ég því?
Færð þér Chrome?
Það er ein lausnin hehehe. :happy
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Firefox

Póstur af JohnnyX »

Getur þú ekki leitað beint úr address bar?
Skjámynd

Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Firefox

Póstur af Sidious »

Hvað er með þetta Chrome fetish hjá ykkur? Getið þið nefnt einn hlut sem Chrome gerir betur en Firefox? Annað en að njósna um ykkur.
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Firefox

Póstur af Squinchy »

Vissi ekki að ég gæti hatað vafrara svona mikið eins og þessa útgáfu, óska þess að hönnuðir þess klemmi sig á hurð daglega það sem eftir er
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

siggibk
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mán 24. Ágú 2015 19:48
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Firefox

Póstur af siggibk »

Squinchy skrifaði:Vissi ekki að ég gæti hatað vafrara svona mikið eins og þessa útgáfu, óska þess að hönnuðir þess klemmi sig á hurð daglega það sem eftir er
Hvað er svona hrikalega slæmt við þessa útgáfu ?
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Firefox

Póstur af Squinchy »

Útlitið finnst mér ekki fallegt, reload page komið vinstrameginn, svo er ég að lenda í bögg með FB þar sem það opnar alltaf inn í einhverjum gömlum þræði sem ég var að skoða áður en uppfærslan kom

Vont en venst kannski :(
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Firefox

Póstur af arons4 »

Squinchy skrifaði:Útlitið finnst mér ekki fallegt, reload page komið vinstrameginn, svo er ég að lenda í bögg með FB þar sem það opnar alltaf inn í einhverjum gömlum þræði sem ég var að skoða áður en uppfærslan kom

Vont en venst kannski :(
Getur fært reload takkann í customize.

afrika
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Firefox

Póstur af afrika »

Hvað ertu að rugla ? Það stendur í skírum stöfum "Search or enter address" Þetta er bara standard virkni í vöfrum í dag. Meira að segja iexploder getur þetta..
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Firefox

Póstur af appel »

Tvö stór plús:

- hraðari
- núna er litamunur á milli tabbanna sem ég greindi ekki áður, óvirkir svartir virkir ljósir.

Lítill mínus
- addons sem ég var með virka ekki.
*-*

halldorjonz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Firefox

Póstur af halldorjonz »

fáranlegt updeit, mjög óþgænielgt að fara í bookmarks og refresh takki hægra megin.. rugl...

afrika
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Firefox

Póstur af afrika »

appel skrifaði:Tvö stór plús:

- hraðari
- núna er litamunur á milli tabbanna sem ég greindi ekki áður, óvirkir svartir virkir ljósir.

Lítill mínus
- addons sem ég var með virka ekki.
-Ef það eru einhver addon sem virka ekki þá ætti þetta að redda þér.
https://www.ghacks.net/2017/08/12/how-t ... irefox-57/

afrika
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Firefox

Póstur af afrika »

halldorjonz skrifaði:fáranlegt updeit, mjög óþgænielgt að fara í bookmarks og refresh takki hægra megin.. rugl...
Ég persónulega nota Chrome og Firefox 50/50 en ég verð nú bara að spurja, notar þú refresh takkan einhvern tímann ? Nota sjálfur alltaf F5 þar sem ég reyni að forðast að nota músina sem mest.
Skjámynd

Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Firefox

Póstur af Sidious »

Það mætti halda að menn hérna hafi aldrei opnað customize flipann.

Hvað þá about:config
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Firefox

Póstur af nidur »

hver notar refresh takka? er F5 ekki virkt í Firefox?

Og afhverju get ég ekki notað ctrl+enter til að senda þennan póst...
Svara