Plex og Automation

Svara

Höfundur
dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Staða: Ótengdur

Plex og Automation

Póstur af dandri »

Það er búið að tala slatta um PLEX undanfarið enda er það æðislegt dót, en ég hef ekkert séð talað hérna um að automatea download fyrir plex.

Ég komst að því í enda október að það sé hægt að nota forrit til að downloada öllu sjálfkrafa og að það sé hægt að requesta downloadi fyrir plex remotely. Þannig að ég bara varð að prufa.

Ég setti upp plexrequests sem gerir þeim sem er á plexinu mínu kleift að requesta þáttum og bíómyndum sem eru ekki á plex. Svo setti ég upp Sickrage og Couchpotato til að sjá um að downloada því sem er beðið um. Í Sickrage geturðu addað inn öllum þáttum sem þú vilt downloada og forritið sér um að downloada öllum þáttum sem eru komnir af seríunni og um leið og að nýjasti þátturinn kemur út þá downloadast hann án þess að þurfa að gera neitt. Alveg stórkostlegt dæmi. Þið sem eruð að automatea download, hvað settuð þið upp hjá ykkur? Það eru fleiri valkostir nefnilega, Eins og Radar og Sonarr
Viðhengi
couchpotato.png
couchpotato.png (118.83 KiB) Skoðað 2575 sinnum
downloads.png
downloads.png (326.24 KiB) Skoðað 2575 sinnum
plexrequests.png
plexrequests.png (47.33 KiB) Skoðað 2575 sinnum
schedule.png
schedule.png (1.77 MiB) Skoðað 2575 sinnum
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750
Skjámynd

JohnnyRingo
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 00:59
Staða: Ótengdur

Re: Plex og Automation

Póstur af JohnnyRingo »

Hérna er svona all in one solution (og miklu meira)
http://www.openflixr.com/
Þarna geturu séð þessi vinsælustu forrit/plugin sem eru notuð.

Hef sjálfur hent þessu upp á virtual vél og fiktað smá en ekkert grafið djúpt í þetta, to-do listinn lengist :)
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Plex og Automation

Póstur af worghal »

ég nota sonarr fyrir mína þætti.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Höfundur
dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Staða: Ótengdur

Re: Plex og Automation

Póstur af dandri »

Openflixr virkar mjög promising!

Sonarr er gottstöff.

Gaman að sjá að það eru fleiri að fikta!
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750

brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 326
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Plex og Automation

Póstur af brynjarbergs »

showRSS :)
Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Plex og Automation

Póstur af ZiRiuS »

Sonarr hér tengt við Plex. Ég nota Plex samt eiginlega ekkert þar sem öll sjónvörpin á heimilinu eru tengd við tölvuna mína, er svo bara gamaldags og horfi á þetta með VLC.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Quemar
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 13:29
Staða: Ótengdur

Re: Plex og Automation

Póstur af Quemar »

Hvernig er það með þetta stöff... þegar maður torrentar þá eru allskonar möguleikar í boði fyrir hvern þátt í allskonar gæðum og ekki alltaf hægt að treysta á að sama grúppa uploadi reglulega. Eru þessi automated öpp með lausn á þessu potential vandamáli?

Þetta er auðvitað bara vandamál ef maður setur miklar kröfur, ég vil helst ekki sjá neitt nema x265 1080p WEB download, helst 6ch aac 640k eða betra og heildar stærð upp á 500MB-1GB fyrir standard 40-60 min þátt. Fyrir myndir geri ég hærri kröfur um heilda bitrate og vil frekar sjá DTS.

Höfundur
dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Staða: Ótengdur

Re: Plex og Automation

Póstur af dandri »

Þú getur sett upp profiles fyrir gæðin sem þú vilt ná í hlutina í, allt frá sd til full 1080p

Getur stillt providers á torrentum mjög vel, þeas hvar þú vilt leita af efni, rssfeeds og fleira, getur líka valið að downloada einungis frá trusted uploaderum. Getur líka sett inn orð í leitarskilyrðin til að excluda; eins og swesub,cam, ogsfrv
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750

sveinnerlings
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Þri 07. Nóv 2017 17:29
Staða: Ótengdur

Re: Plex og Automation

Póstur af sveinnerlings »

Ég er með SickBeard til þess að downloada öllum þáttunum svo nota ég Couchpotato fyrir bíómyndir. Hef ekki prófað aðra gæja fyrir automation en þessir virka allaveganna ágætlega hjá mér, væri samt til í að prófa eitthvað annað en Couchpotato þar sem það er margt í því sem böggar mig og margt sem virkar tæplega...

Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 656
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Staða: Ótengdur

Re: Plex og Automation

Póstur af Tonikallinn »

Ég setti þetta upp hjá mér eftir að sjá þennar þráð. Svolítið challenge þar sem ég kunni ekkert á þetta en Youtube hjálpaði.... var nú þegar með Plex og nota nú Sonarr fyrir þætti og Radarr fyrir myndir
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10
Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Plex og Automation

Póstur af andribolla »

ég var að prófa að setja upp Openflixr á UnRaid og er ég að rekast á veggi og finn hvergi hvernig ég á að snúa mér í þessu.
ég er búin að sækja og afþjappa skrá sem er 100gb að stærð svo á að nota það til þess að ræsa VM en fæ þetta engan vegin til þess að virka hjá mér. er einhver hér sem gæti beint mér inn á rétta braut ;)

kv. Andri
Skjámynd

JohnnyRingo
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 00:59
Staða: Ótengdur

Re: Plex og Automation

Póstur af JohnnyRingo »

Hef ekki notað unraid en fyrir hyper-v var einfalt, downloadaði vhd fælnum frá openflixr, bjó til nýja vm og valdi þá skrá sem vhd og keyrði í gang.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Plex og Automation

Póstur af hfwf »

Ég myndi líklega nota allt þetta automation ef ég nennti og það væri ekki svona resource-unfriendly.
nota rtorrent+flexget og manuala rest, dugar mér, hugsa ég fari lengra með það með nýrri server, hvenær sem það verður, er á server 2 á 10 árum.
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Plex og Automation

Póstur af Klemmi »

Þökk sé þessum þræði þá kom ég því loksins í verk að gera eitthvað, takk fyrir það :D

Setti upp Sonarr, og eftir að hafa fengið útskýringu á hvernig Usenet virkaði hjá góðum vin, þá setti ég einnig upp NZBGet á serverinn, keypti ég aðgang að 2x Usenet indexerum og 3x 500GB blokkir hjá mismunandi Usenet News-serverum (BlackFriday afslættir út um allt).
Er svo með Plex einnig uppsett, fínt að þurfa núna ekkert að spá neitt í neinu. Merki bara við þá þætti sem ég vil að Sonarr fylgist með og þetta bara mallar :)
Eina hættan er að ég þurfi fljótlega að stækka diskaplássið í servernum til að standa undir þessu...
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Höfundur
dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Staða: Ótengdur

Re: Plex og Automation

Póstur af dandri »

Wooohoo gaman að fleiri séu að notfæra sér þetta, því að mér finnst þetta snilld.

Hef ekkert kynnt mér Usenet og NZBGet ennþá, mælirðu með því?

Talandi um diskapláss þá keypti ég mér 8tb disk í upphafi mánaðar og er búinn með vandræðalega mikið af plássinu
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Plex og Automation

Póstur af Klemmi »

dandri skrifaði:Hef ekkert kynnt mér Usenet og NZBGet ennþá, mælirðu með því?
Já að vissu leyti. Helsti kosturinn sem ég sé framyfir torrent er að þú ert ekki að deila neinu. Þannig að, þá ertu annars vegar ekki að gera neitt ólöglegt, þar sem íslensk lög banna dreifingu en ekki að sækja til einkanota, og hins vegar þá ertu ekki tilneyddur til að halda einhverju ákveðnu ratio-i á þeim síðum/trackerum sem þú ert skráður á.

Ókosturinn er þó sá að þetta kostar, en það eru ekki stórar upphæðir. Þessi 1,5TB sem ég keypti kostuðu samtals $30, en ódýrustu 500GB voru á $5, svo ég vel það sem primary stað, hinir tveir eru backup. Aðgangurinn að indexunum tveimur kostaði $5 hvor, annað var árs áskrift og hitt lífstíðar.

Usenet virkar sem sagt þannig að þú ert annars vegar með servera, sem geyma efnið, og hins vegar indexa, sem indexa efnið á serverunum. Þetta er sem sagt sitt hvor aðilinn, sem lætur þetta frekar vera á gráu svæði heldur en beinlýnis ólöglegt. Hver þáttur/bíómynd á server er svo brotinn niður í margar skrár, svo að ef að einhver sem á höfundarrétt að einhverju efni á servernum biður um að það sé fjarlægt, þá getur serverinn einfaldlega losað sig við eina af skránum, þá er hann ekki lengur með bíómyndina/efnið per se inni hjá sér.
Indexinn sér svo um að vísa þér á réttar skrár á serverunum, þannig að ef að ein skráin er horfin af primary servernum þínum, þá segir indexinn þér hvar þú getir sótt hana á öðrum.

Þannig að þetta er í grunninn sama hugmynd og torrent, efnið er hægt að sækja í smáum einingum frá einum eða mörgum stöðum, munurinn er aðallega að í staðin fyrir að þú sért að sækja frá öðrum notanda, þá ertu að sækja það frá server. Indexarnir eru svo bara svipað og torrent síður, í staðin fyrir að halda utan um hvaða notendur eru með skránna hjá sér (torrent tracker), þá halda þeir utan um hvaða serverar eru með skránna (usenet index).

Ég er annars bara með þetta stillt þannig að Usenet er preferred, en torrent er sem backup.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Plex og Automation

Póstur af hfwf »

Klemmi skrifaði:
dandri skrifaði:Hef ekkert kynnt mér Usenet og NZBGet ennþá, mælirðu með því?
Já að vissu leyti. Helsti kosturinn sem ég sé framyfir torrent er að þú ert ekki að deila neinu. Þannig að, þá ertu annars vegar ekki að gera neitt ólöglegt, þar sem íslensk lög banna dreifingu en ekki að sækja til einkanota, og hins vegar þá ertu ekki tilneyddur til að halda einhverju ákveðnu ratio-i á þeim síðum/trackerum sem þú ert skráður á.

Ókosturinn er þó sá að þetta kostar, en það eru ekki stórar upphæðir. Þessi 1,5TB sem ég keypti kostuðu samtals $30, en ódýrustu 500GB voru á $5, svo ég vel það sem primary stað, hinir tveir eru backup. Aðgangurinn að indexunum tveimur kostaði $5 hvor, annað var árs áskrift og hitt lífstíðar.

Usenet virkar sem sagt þannig að þú ert annars vegar með servera, sem geyma efnið, og hins vegar indexa, sem indexa efnið á serverunum. Þetta er sem sagt sitt hvor aðilinn, sem lætur þetta frekar vera á gráu svæði heldur en beinlýnis ólöglegt. Hver þáttur/bíómynd á server er svo brotinn niður í margar skrár, svo að ef að einhver sem á höfundarrétt að einhverju efni á servernum biður um að það sé fjarlægt, þá getur serverinn einfaldlega losað sig við eina af skránum, þá er hann ekki lengur með bíómyndina/efnið per se inni hjá sér.
Indexinn sér svo um að vísa þér á réttar skrár á serverunum, þannig að ef að ein skráin er horfin af primary servernum þínum, þá segir indexinn þér hvar þú getir sótt hana á öðrum.

Þannig að þetta er í grunninn sama hugmynd og torrent, efnið er hægt að sækja í smáum einingum frá einum eða mörgum stöðum, munurinn er aðallega að í staðin fyrir að þú sért að sækja frá öðrum notanda, þá ertu að sækja það frá server. Indexarnir eru svo bara svipað og torrent síður, í staðin fyrir að halda utan um hvaða notendur eru með skránna hjá sér (torrent tracker), þá halda þeir utan um hvaða serverar eru með skránna (usenet index).

Ég er annars bara með þetta stillt þannig að Usenet er preferred, en torrent er sem backup.
Það sem mér finnst best, þío ég hafi ekkert notað USENET, er að þarna getur fengið rare efni, , torrent er meira nýtt dót, sem virkar í svona 90% allra notenda.

Ég persónulega er ekki tilbúinn til að greiða fyrir svona aðgang, en margir til í það, og bara flott mál.
En ég verð oft pirraður á að finna ekki þetta gamla efni sem ég er að leita af.
Til eru samt fríir indexar, en það er ekki næri nægilega gott efni þar ,skiljanlega.
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Plex og Automation

Póstur af nidur »

Eru allir með vpn á þessu automation?
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Plex og Automation

Póstur af hfwf »

nidur skrifaði:Eru allir með vpn á þessu automation?
tilgangslsust. Nena þú sért einn af þessum álhattagaurum [emoji16]

Sent from my SM-G925F using Tapatalk
Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Plex og Automation

Póstur af andribolla »

hfwf skrifaði:
nidur skrifaði:Eru allir með vpn á þessu automation?
tilgangslsust. Nena þú sért einn af þessum álhattagaurum [emoji16]

Sent from my SM-G925F using Tapatalk
hví segiru það ? :-$
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Plex og Automation

Póstur af hfwf »

andribolla skrifaði:
hfwf skrifaði:
nidur skrifaði:Eru allir með vpn á þessu automation?
tilgangslsust. Nena þú sért einn af þessum álhattagaurum [emoji16]

Sent from my SM-G925F using Tapatalk
hví segiru það ? :-$
af hverju ættiru að vilja nota VPN væri betri spurning

Sent from my SM-G925F using Tapatalk

Siggihp
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Mán 13. Des 2010 15:27
Staða: Ótengdur

Re: Plex og Automation

Póstur af Siggihp »

Er með Plex og nota SickRage og CouchPotato til að finna efni. Nota Deluge web client og sabnzdb til að sækja efnið sem finnst. Keyrir allt á Freenas server. Hef samt verið að lenda í því undanfarið að usenet-in mín eru frekar léleg.
Hvaða Usenet provider eru þið að nota?
Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Plex og Automation

Póstur af andribolla »

Ég væri líka til í að vita hvaða Usenet provider eru þið að nota? ;)
Svara